Víkurfréttir - 14.12.2006, Síða 70
ÍÞRÓTTIR í BOÐI
LANDSBANKANS
Sportsmælki:
Gunnar Stefánsson
hættur hjá KR
Körfuknattleiks-
maðurinn Gunnar
Stefánsson hefur
ákveðið að yfirgefa her-
búðir KR-inga því honum
finnst að hann hafi ekki
fengið fullnægjandi tæki-
færi til þess að sanna sig
með Vesturbæjarliðinu.
Gunnar gekk til liðs við KR
fyrir þessa leiktíð frá Kefla-
vík en í ár hefur hann fengið
fá tækifæri hjá Benedikt
Guðmundssyni, þjálfara KR.
Ólafur skoraði fyrir Brann
Grindvíkingurinn
Ólafur Örn Bjarna-
son gerði annað
tveggja marka fyrir Brann
gegn Helsingborg í 2-2 jafn-
tefli liðanna í Royal League
knattspyrnudeildinni á
sunnudag.
Ólafur kom Brann í 2-1 er
hann skoraði úr vítaspyrnu
en það var enginn annar en
Henrik Larsson sem jafnaði
metin fyrir Helsingborg.
Evrópudraumi Reykjanes-
bæjar lýkur í kvöld
Arangur Keflavíkur
og Njarðvíkur í
Evrópukeppninni
í körfuknattleik hefur
ekki verið í samræmi við
væntingar íbúa í bæjarfé-
laginu. Síðustu ár hefur
Keflvíkingum tekist að
galdra frarn baráttusigra
og komist þannig upp úr
riðlakeppninni en sú er
ekki raunin í ár.
Bæði lið leika á útivelli í
kvöld, Keflavík hefur aðeins
unnið einn leik í keppninni
en Njarðvíkingar eru enn án
sigurs. Hvorugt lið á mögu-
leika á því að komast upp úr
sínum riðli. Keflavík mætir
sænska liðinu Holmen
Norrköping og Njarðvík
mætir Tartu Rock frá Eist-
landi.
DESEMBER
' ► 'Sfeá' ,
SUBWm
Ferskar
íþróttafréttir á
www.vf.is
70 IVIKURFRETTIR I IÞROTTASIÐUR
VÍKURFRÉTTiR Á NETINU -www.vf.is- LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLECA!
G ildir ekki með öðrum tilboðum
GildirekkiíStjömuméli
Gildirídes.2006
lceland Express
»deildin
Meistaraflokkur kvenna
Sunnudaginn 17. des
kl: 17.00
Kefíavík - Haukar
Olsen Ols0,
Saltrer Ar
Útgerð ■ rækjuvinnsla i/wGSpTyÓl
t immiiii u--.muiiit.jlii uiiiíi
manfðanns
Túnfífk
batur
uppáaðbjóða
að eyða of miklu í þetta áhuga-
mál. Og erum við líklega besta
dæntið um það.“
Bæði liðin voru svo heiðruð
á lokahófi Landsambands
íslenskra akstursfélaga, og
stefna að sjálfsögðu á fleiri og
glæstari sigra. Þeir Jón Bjarni
og Borgar hafa auk þess
ákveðið að gera alvöru atlögu
að íslandsmeistaratiltinum í
heildarkeppninni. Á næsta ári
mæta þeir til leiks á 300 hest-
afla Subaru Impreza STI og
hyggjast gera betur en í ár en
þeir náðu öðru sæti sem er frá-
bær árangur fyrir keppendur í
2000cc flokki.
www.atlantsolia.is
591 3100
Akstursíþróttamenn
af Suðurnesjum áttu
góðu gengi að fagna
í surnar og hömpuðu m.a.
titlum í tveimur flokkum á
íslandsmótinu í rallakstri.
Áður hefur komið fratn á
þessum síðum að Jón Bjarni
Hrólfsson og félagi hans,
Borgar Ólafsson, sigruðu í
2000cc flokki, en annar Suð-
urnesjamaður, Þórarinn Karls-
son var einnig sigursæll.
Hann er aðstoðarökumaður
hjá Guðmundi Höskuldssyni,
en saman urðu þeir Islands-
meistarar í Maxl flokki á
Toyota Corolla bifreið sinni.
Þeir félagar hófu keppni í ralli
árið 2004 eftir að hafa eytt vor-
inu í að betrumbæta bílinn
hjá Bílum&Hjólum í Reykja-
nesbæ og hefur leiðin legið
upp síðan þá.
Fyrstu tvö tímabilin sögðu
þeir hafa farið í að læra inn á
bílinn og hvorn annan og var
áherslan alltaf sú að búa sig
vel undir hverja keppni. Það
fór að skila sér
á öðru ári þegar
þeir unnu sinn
fyrsta sigur á
móti og lentu
í 5. sæti yfir
heildina.
I sumar höfðu
þeir svo yfir-
burði þar sem
þeir sigruðu
í fyrstu þrernur keppnunum
og lentu í öðru sæti í þeirri
fjórðu.
I Alþjóðlega rallinu áttu þeir
svo í mikilli baráttu við bílinn
og aðra keppendur, en með
hjálp viðgerðaliðsins náðu
þeir að sigla framúr keppi-
nautum sinum og lentu loks í
öðru sæti, sem dugði þeim til
sigurs í Maxl flokknum.
Þeir Guðmundur og Þórarinn
segja Rally vera íþrótt sem
þurfi ekki að kosta mikið.
„Rallý er ekki bara fyrir þá
sem eiga nóg af peningum
heldur er líka hægt að keppa
á jafnréttisgrundvelli án þess
m
lceland Express
»deildin
Sláturhúsið
Sunnudaginn 17. des
kl: 19.15
Kefíavík - Grindavík
LanpbestMjþ p
BYKO PVGGIF? mo PÉR
.-ERLiáK