Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Qupperneq 78

Víkurfréttir - 14.12.2006, Qupperneq 78
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Þröstur Ástþórsson og Þórunn Einarsdóttir Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar421 1420 og 421 4288 Fax421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is 143m2 einbýli á þremur hæðum, eign sem er mikið endurnýjuð utan sem innan, rafmagn, neysluvatn, skolp og gluggar. ----------------O 26.800.000,- Brekkustigur 2, Sandgerði Gott einbýli á tveimur hæðum með 3 svefnh. Eign sem er mikið endurnýjuð. Hagstæð lán. Laus strax. Vatnsholt 9b, Keflavík -OUppl. á skrifst. Nýleg 4ra herbergja 120m2 íbúð á 2. hæð með sérinngangi. Allar innréttingar úr eik, granítflísar og ólíuborið eikar parket á gólfum. Laus fljótlega. ---------------022.900.000,- Glæsileg 86m2, 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Eikar innréttingar- og hurðir í öllu, eikar parket og flísar á gólfum. Laus fljótlega. 015.900.000,- Glæsilegt 139m2 raðhús með 3 svefnherbergjum og bílskúr. Sólpallur afgirtur. Flísar og eikar parket á gólfum, allar innréttingar úr kirsuberjavið. —--------------028.000.000,- 1 ■ Blikatjörn 7, Njarðvík Nýtt 200m! einbýl í byggingu með 4 svefnherbergjum og bílskúr. Húsið skilast fullfrágengið að utan. Rúmgóð og björt 4ra herbergja 13 lm2 íbúð á n.h. í tvíbýli, ásamt 26m2 bílskúr. Húsið hefur verið endurnýjað tölvert að utan. ---------------019.000.000,- Góð 108m2, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Eign í góðu ástandi á góðum stað. Parket og flísar á gólfum. Laus fljótlega. -----------------O 17.300.000,- Glæsilegt endaraðhús ásamt bílskúr. 3 svefnherbergi í húsinu. Parket og flísar á gólfum, vandaðar innréttingar. -024.200.000,- Glæsilegt 169m2 parhús með 2 til 3 svefnherbergjum, eikar innréttingar, eikar parket og flísar á gólfi. Flísar á gólfi í bílskúr, geymsluloft í bílskúr. -------------OUppl. á skrifst. FRETTASIMINN • r^ismaRHminsvaKT 8982222 Á íslensku má alltaf finna svar... -Eða það hélt ég að minnsta kosti. I heimi internetsins verður maður æ oftar var við skrítnar setningar sem ekki nokkur leið er að skiija. Eftir einhverjar pælingar tekst manni svo að geta inn í eyðurnar, bæta við nokkrum stöfum og giska þá á það sem stendur á skjánum. Oft hafa kannski 10 stafa orð verið stytt í þriggja stafa! Ég ákvað að setja mig í rannsóknargírinn og skoða aðeins þetta merkilega mál, sem virðist vel skiljanlegt í netheimum. Ég varð margs vísari og er nú komin með nýtt tungumál í gagnagrunninn minn. A: Hæbb, wazzup? B: Fínt u? A: jamm A: gg töff webpic mar B: thnx. A: mér leiðist gegt B: nkl. Ka á að gera 2næt? A: dno. Bra eikkað. Horfá tv or som. U? B: Idk! chilla, nenniggi neinu. Horfa á Spaugstofuna!!! A: LOL! Ógó skemmtó eða þannig! B: nkl. En ég þarf að fara! Cu! Þetta er svona létt dæmi um MSN spjall en MSN og SMS eru vafa- laust uppspretta þessarar tungu, ef svo mætti kallast. í SMS komast bara fáir stafir í einu og því orðin stytt til að koma meiri upplýs- ingum fyrir. Með MSNið held ég hins vegar að krakkarnir nenni einfaldlega ekki að skrifa orðin, eru kannski að spjalla við marga í einu og vilja vera fljót að svara. Þið sem ekki skilduð samtalið hér á ofan hefðuð eflaust frekar átt samtalið á þennan hátt: A: Hæ, hvað er títt? B: Allt fínt, en hjá þér? A: Já. A: Geggjað töff vefmynd, maður. B: Thanks. A: Mér leiðist geðveikt. B: Nákvæmlega. Hvað á að gera í kvöld? A: Don’t know. Bara eitthvað. Horfa á sjónvarpið eða eitthvað. En þú? B: I don’t know! Slappa af, nenni engu. Horfa á Spaugstofuna!!! A: Haha! Ógeðslega skemmtilegt eða þannig! B: Nákvæmlega. En ég þarf að fara! Sé þig! Þegar ég var yngri man ég eftir áhyggjum eldra fólksins yflr því hvað væri að gerast með íslensku tunguna okkar. Mér fannst þetta “gamla lið” með óþarfa áhyggjur, þetta væri nú bara eðlileg þróun málsins og að málið sem var talað fyrir 40 árum hefði líka verið breytt frá því fyrir 40 árum þar áður. Ég upplifi hins vegar kerling- una í mér þegar ég hugsa svo: úff, hvernig verður þetta eftir 10-20 ár? Verður þá tungumál gamla fólksins á móti tungumáli unga fólksins og foreldrar þurfa túlka til að skiija börnin sín? En ætli það, er þetta ekki bara partur af unglingaveikinni? Skánar tungan ekki svona í leiðinni þegar mamma verður aftur tekin í sátt, ísskápurinn hættir að vera ALLTAF tómur, tónlistin hans pabba hættir að vera svona hrikalega glötuð og systkinin gætu jafn- vel verið skemmtileg ef maður kynnist þeirn? Svo lengi sem unglingarnir halda áfram að lesa þá síast tungu- málið inn, rétt skrifað og með fullt af glæsilegum orðum. Svo er aldrei að vita nema einn daginn þyki það allt í einu “hip og kúl” að tala rétt mál. -Þetta er bara ungt og leikur sér! KæruSuður- nesjamenn og aðrir Nú þegar jólahátíðin nálgast og gleði ríkir á flestum heimilum eru líka til heimili þar sem ríkir mikil sorg. Eitt þeirra heimila er hjá minni bestu vinkonu og dætrum hennar. Nú á dögunum missti hún mann- inn sinn og föður dætra sinna skyndilega, og þar af leiðandi fyrirvinnuna fyrir heimilið. Eg, Olga Sif, ákvað því að stofna söfnunarreikning fyrir hana og dætur hennar því eins of við vitum gerir margt smátt eitt stórt og tala ég að sönnu, því fyrir þremur árum lenti ég í sömu aðstöðu, að missa mann- inn minn og föður barnanna minna skyndilega. Var þá stofn- aður söfnunarreikningur fyrir mig og börnin mín og hjálpaði það mér mikið. Vil ég koma á framfæri þakklæti til Suðurnesjamanna og annarra sem styrktu mig. Með þökk fyrir mig og fyrirfram þökk fyrir mína bestu vinkonu. Olga Sif Vogum Reikningsnúmerið er: 1109-05-411430 kt: 260772-3419 VÍKURFRÉTTIR Á NETiNU •www.vf.is- LESTU MÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! VIKURFRÉTTIR I 50.TÖLUBI.AD-IÓLABLADID2006 I 27.ÁRGANGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.