Fréttablaðið - 19.08.2017, Side 10

Fréttablaðið - 19.08.2017, Side 10
 HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæwww.volkswagen.is Nýr Volkswagen Tiguan með kaupauka. Skarpar línur, ríkulegt innanrými og sniðugar tækninýjungar gera Volkswagen Tiguan að spennandi valkosti ef þú ert í bílahugleiðingum. Ríkulegur staðalbúnaður og freistandi kaupauki fylgir með bílum sem keyptir eru í júlí og ágúst. Komdu í reynsluakstur og ræddu við okkur. Hlökkum til að sjá þig. Tiguan Comfortline TSI, sjálfsk. fjórhjóladrifinn 5.890.000 kr. Við látum framtíðina rætast. Kaupauki að verðmæ ti 425.000 kr. • Rafdrifinn afturhler i • Lyklalaust aðgengi • Aðfellanlegir hliðars peglar • Niðurfellanlegur drá ttarkrókur 568 8000 • BORGARLEIKHUS.IS KORTA- SALAN HEFST Á ÞRIÐJUDAG ÞAÐ BORGAR SIG AÐ BÓKA Á NETINU Samgöngur Ljóst er að gjald- skrá Vaðlaheiðarganga verður að vera talsvert hærri en í Hvalfirði til þess að endurheimtur lána að fullu séu raunhæfar. Þetta kemur fram í skýrslu Friðriks Friðriks- sonar rekstrarhagfræðings sem unnin var fyrir fjármála- og efna- hagsráðuneytið og birtist í gær. Í viðmiðunarlíkönum bæði IFS Greiningar og í skýrslu Friðriks er gert ráð fyrir að veggjald í göngin verði að meðaltali 1.220 kr. án vsk. eða um 1.500 krónur með vsk. Í skýrslunni kemur fram að þjóðhags- lega hagkvæmt verður að tryggja að sem allra mest af umferðinni fari í gegnum göngin. Afar mikilvægt sé að fara í vandaða greiningu á því hvert veggjaldið megi vera til að tryggja að fólk vilji nota þau því göngin stytta vegalengdina aðeins um 15 kílómetra. Tiltölulega lítil vegstytting gerir ákvörðun um upp- hæð veggjalda mjög vandasama. Í skýrslu Friðriks er miðað við 40 ára endurgreiðslutíma á langtíma- láni ríkisins til Vaðlaheiðarganga. Styttri lánstími sé varla raunhæfur, bendir hann á. Í frumathugun frá 2002 kom fram að gjaldið mætti ekki vera hærra en kostnaður við að aka 15 kílómetra leið, bæði í rekstri bifreiðar og tíma bílstjóra. Ekki sé líklegt að vegfar- endur sætti sig við veggjöld sem væru hlutfallslega mun hærri en í Hvalfirði þegar litið er til munar á styttingu vegalengda og þar með sparnaðar umferðarinnar. Ef áætlanir standast verða Vaðla- heiðargöng tekin í notkun síðsum- ars 2018. Dragist opnunin fram yfir ágúst munu þau ekki nýtast fyrir þá miklu umferð sem er á svæðinu. benediktboas@frettabladid.is Mikilvægt að veggjald fæli bílstjóra ekki frá Veggjald í Vaðlaheiðargöng er 1.500 kr. í líkönum. Rekstrarhagfræðingur segir mikilvægt að greina hvert gjaldið má vera til að tryggja að fólk vilji nota göngin og spara sér 15 kílómetra akstur. Stefnt á að taka göngin í notkun næsta sumar. Frá hausti 2018 til vors 2021 fást svör við spurningum sem skipta mestu máli um rekstrarforsendur ganganna, segir í skýrslunni. Fréttablaðið/auðunn Styttri lánstími en 40 ár sé varla raunhæfur. Í frétt Fréttablaðsins í gær um aflífun graðhesta í Hörgársveit var því ranglega haldið fram að eigandi hrossanna hefði verið sviptur umráðum yfir þeim. Matvælastofnun (MAST) fullyrðir að engin vörslusvipting hafi farið fram og var flutningur dýranna á ábyrgð eiganda. Leiðréttist þetta hér með. Í tilkynningu frá MAST segir enn fremur að ekki hafi verið hægt að fylgja reglugerð um velferð hrossa til að aflífa dýrin, en þau voru skotin í bóginn en ekki í ennið. Samkvæmt MAST var um mikið slasaða, ótamda graðhesta að ræða, því var notuð sú aflífunaraðferð sem þótti viðeigandi með tilliti til velferðar hrossanna. Leiðrétting Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 1 9 . á g ú S t 2 0 1 7 L a u g a r D a g u r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 8 4 -0 D 9 0 1 D 8 4 -0 C 5 4 1 D 8 4 -0 B 1 8 1 D 8 4 -0 9 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.