Fréttablaðið - 19.08.2017, Page 10
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæwww.volkswagen.is
Nýr Volkswagen Tiguan með kaupauka.
Skarpar línur, ríkulegt innanrými og sniðugar tækninýjungar gera Volkswagen Tiguan að spennandi valkosti
ef þú ert í bílahugleiðingum. Ríkulegur staðalbúnaður og freistandi kaupauki fylgir með bílum sem keyptir eru
í júlí og ágúst. Komdu í reynsluakstur og ræddu við okkur. Hlökkum til að sjá þig.
Tiguan Comfortline TSI, sjálfsk. fjórhjóladrifinn
5.890.000 kr.
Við látum framtíðina rætast.
Kaupauki að verðmæ
ti 425.000 kr.
• Rafdrifinn afturhler
i
• Lyklalaust aðgengi
• Aðfellanlegir hliðars
peglar
• Niðurfellanlegur drá
ttarkrókur
568 8000 • BORGARLEIKHUS.IS
KORTA-
SALAN
HEFST Á
ÞRIÐJUDAG
ÞAÐ BORGAR
SIG AÐ BÓKA
Á NETINU
Samgöngur Ljóst er að gjald-
skrá Vaðlaheiðarganga verður að
vera talsvert hærri en í Hvalfirði
til þess að endurheimtur lána að
fullu séu raunhæfar. Þetta kemur
fram í skýrslu Friðriks Friðriks-
sonar rekstrarhagfræðings sem
unnin var fyrir fjármála- og efna-
hagsráðuneytið og birtist í gær.
Í viðmiðunarlíkönum bæði IFS
Greiningar og í skýrslu Friðriks er
gert ráð fyrir að veggjald í göngin
verði að meðaltali 1.220 kr. án vsk.
eða um 1.500 krónur með vsk. Í
skýrslunni kemur fram að þjóðhags-
lega hagkvæmt verður að tryggja að
sem allra mest af umferðinni fari í
gegnum göngin. Afar mikilvægt sé
að fara í vandaða greiningu á því
hvert veggjaldið megi vera til að
tryggja að fólk vilji nota þau því
göngin stytta vegalengdina aðeins
um 15 kílómetra. Tiltölulega lítil
vegstytting gerir ákvörðun um upp-
hæð veggjalda mjög vandasama.
Í skýrslu Friðriks er miðað við 40
ára endurgreiðslutíma á langtíma-
láni ríkisins til Vaðlaheiðarganga.
Styttri lánstími sé varla raunhæfur,
bendir hann á.
Í frumathugun frá 2002 kom fram
að gjaldið mætti ekki vera hærra en
kostnaður við að aka 15 kílómetra
leið, bæði í rekstri bifreiðar og tíma
bílstjóra. Ekki sé líklegt að vegfar-
endur sætti sig við veggjöld sem
væru hlutfallslega mun hærri en í
Hvalfirði þegar litið er til munar á
styttingu vegalengda og þar með
sparnaðar umferðarinnar.
Ef áætlanir standast verða Vaðla-
heiðargöng tekin í notkun síðsum-
ars 2018. Dragist opnunin fram yfir
ágúst munu þau ekki nýtast fyrir þá
miklu umferð sem er á svæðinu.
benediktboas@frettabladid.is
Mikilvægt að veggjald
fæli bílstjóra ekki frá
Veggjald í Vaðlaheiðargöng er 1.500 kr. í líkönum. Rekstrarhagfræðingur segir
mikilvægt að greina hvert gjaldið má vera til að tryggja að fólk vilji nota göngin
og spara sér 15 kílómetra akstur. Stefnt á að taka göngin í notkun næsta sumar.
Frá hausti 2018 til vors 2021 fást svör við spurningum sem skipta mestu máli
um rekstrarforsendur ganganna, segir í skýrslunni. Fréttablaðið/auðunn
Styttri lánstími en 40 ár
sé varla raunhæfur.
Í frétt Fréttablaðsins í gær um
aflífun graðhesta í Hörgársveit
var því ranglega haldið fram að
eigandi hrossanna hefði verið
sviptur umráðum yfir þeim.
Matvælastofnun (MAST) fullyrðir
að engin vörslusvipting hafi farið
fram og var flutningur dýranna á
ábyrgð eiganda. Leiðréttist þetta
hér með.
Í tilkynningu frá MAST segir enn
fremur að ekki hafi verið hægt að
fylgja reglugerð um velferð hrossa til
að aflífa dýrin, en þau voru skotin í
bóginn en ekki í ennið. Samkvæmt
MAST var um mikið slasaða,
ótamda graðhesta að ræða, því var
notuð sú aflífunaraðferð sem þótti
viðeigandi með tilliti til velferðar
hrossanna.
Leiðrétting
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
1 9 . á g ú S t 2 0 1 7 L a u g a r D a g u r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð
1
9
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
8
4
-0
D
9
0
1
D
8
4
-0
C
5
4
1
D
8
4
-0
B
1
8
1
D
8
4
-0
9
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
1
2
s
_
1
8
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K