Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.08.2017, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 19.08.2017, Qupperneq 20
Um helgina, af hverju ekki að.... Hlusta Hildur Friðriksdóttir, blaðamaður á Vikunni, heillaðist af tónlistinni úr norsku unglingaþátt­ unum Skam. „Ég mæli með tónlist Astrid S og Highasakite.“ lesa Pnín eftir Vlad­ imir Nabokov er nýútkomin í ís­ lenskri þýðingu Árna Óskars­ sonar. Sagan þykir fyndin og fjallar um skondinn rússneskan og landflótta há­ skólakennara í Banda­ ríkjunum á sjötta áratugnum. Þótt Nabokov sé þekktastur fyrir skáldsögu sína Lolitu þá telja margir Pnín vera hans skemmtilegasta verk. slær gras- blettinn Elísabet Gunn­ arsdóttir, við­ skiptafræðingur og bloggari á Trendneti, hefur ferðast mikið undanfarið og kynnt sér línur tískuhúsanna. „Þessa helgina verð ég heima og ætla að reyna að slaka á. Vera með fjölskyldunni og jafnvel slá gras­ blettinn.“ borða Farðu á nýopnaða Mathöll á Hlemmi sem lengi hefur verið beðið og bragðaðu á veiting­ um. Fyrirmynd Mathallarinnar eru evrópskar mathallir og opnunin markar skemmtileg tímamót í sögu miðborgarinnar. Kaffihúsið á Kjarvals-stöðum verður opið um helgina eftir langt hlé. Aðstaðan hefur ve r i ð e n du r g e r ð og bætt. „Það var kominn tími til þess að fríska upp á kaffihúsið og aðstöðuna. Kjarvals- staðir eru fallegt hús sem við getum verið stolt af, einn okkar glæsilegasti arkitektúr,“ segir Marentza Poulsen sem rekur kaffihúsið. „Það þurfti að bæta aðstöðuna og afgreiðsluna. Það er svo mikil gleði fyrir augað í safninu sjálfu og þess vegna verður kaffihúsið líka að vera fallegt,“ segir Marentza. „Ég vil að héðan fari allir glaðir út.“  Þótt kaffihúsið verði opið um helgina verður staðurinn formlega opnaður í næstu viku. „Þá fá gestir að njóta nýs matseðils og þjónustu. Við munum bjóða upp á bröns um helgar. Í hádeginu verðum við með snögga og góða afgreiðslu og bjóðum til dæmis upp á smur- brauð og heimabakaðar kökur og fleira. Fyrstu helgina í hverjum mánuði verðum við með te fyrir lengra komna, svokallað High-tea,“ segir Marentza sem gefur forsmekk að veitingunum með uppskrift að ferskum rabarbarasnaps og smur- brauði með kartöflum og rækjum. Bröns og te fyrir lengra komna Marentza Poulsen sem landsmenn þekkja að góðu stendur vaktina á kaffihúsinu á Kjarvalsstöðum. Aðstaðan hefur verið endurgerð og Marentza hlakkar til að bjóða upp á bröns um helgar og halda teboð fyrir lengra komna. Marentza Poulsen er ánægð með breytingar sem hafa verið gerðar á eldhúsi og afgreiðslu veitinga á Kjarvalsstöðum. Kaffihúsið verður opið á opnunartíma safnsins. Fréttablaðið/Ernir Smurbrauð með nýuppteknum kartöflum, rækjum, súrsuðu eggi og sítrusmajónesi Smyrjið rúgbrauðsneið með smjöri. Skerið kart- öfluna í fallegar sneiðar og raðið ofan á brauð- sneiðina. Setjið eina matskeið af sítrusmajónesi eftir miðju ofan á kartöflusneiðarnar, raðið rækjum ofan á majónesið og síðan súrsaða egginu skornu í báta. Skreytt með radísum, dilli og ætum blómum úr garðinum. SítruSMajóneS 2 dl af majónesi 1 msk. sítrónusafi 1 tsk. rifinn sítrónubörkur Öllu hrært vel saman. SúrSuð egg Harðsoðin egg, soðin í 7 mínútur, skurnuð og sett í heitan edikslög. Eggin látin liggja í leginum helst yfir nótt. edikSlögur ½ lítri rauðrófusafi 1 lítri edik 500 g sykur 1 msk. heil hvít piparkorn 1 msk. sinnepsfræ rabarbara- og engiferSnafS 1 flaska vodka 5 til 6 rabarbarastilkar skornir í þunnar sneiðar 2 msk. þunnt skorið engifer 2 msk. hunang Blandið niðurskornum rabarbara, engifer og hunangi vel saman og setjið í krukku eða flösku, hellið vodkanu yfir og setjið lok eða tappa á og látið standa í 5 daga. Það er svo mikil gleði fyrir augað í safninu sjálfu og Þess vegna verður kaffiHúsið líka að vera fallegt. 1 9 . á g ú s t 2 0 1 7 L A U g A R D A g U R20 H e L g i n ∙ F R É t t A B L A ð i ð helgin 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 9 K _ N Ý. p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 8 3 -F 4 E 0 1 D 8 3 -F 3 A 4 1 D 8 3 -F 2 6 8 1 D 8 3 -F 1 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.