Fréttablaðið - 19.08.2017, Side 60

Fréttablaðið - 19.08.2017, Side 60
Skrifstofustjóri Landsréttar Landsréttur auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra Landsréttar. Landsréttur tekur til starfa 1. janúar 2018 á grundvelli laga nr. 50/2016, um dómstóla. Skrifstofustjóri stýrir daglegum rekstri dómstólsins eftir nánari ákvörðun forseta réttarins og í umboði hans, auk þess að gegna öðrum störfum sem forseti kann að mæla fyrir um, sbr. 23. gr. laga nr. 50/2016. Skrifstofustjóri mun koma að undirbúningi og skipulagningu Landsréttar með forseta og dómurum réttarins og æskilegt að hann geti hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: • Embættispróf í lögfræði eða grunnnám ásamt meistaraprófi í lögum • Þekking og reynsla á sviði réttarfars og stjórnsýslu • Þekking á rekstri og starfsemi dómstóla • Stjórnunarhæfileikar, samskiptahæfni og skipulögð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Tölvufærni og þekking á sviði upplýsinga- og tæknimála Stjórn dómstólasýslunnar ákveður laun og starfskjör skrifstofustjóra. Umsóknarfrestur er til 8. september 2017. Áskilið er að umsóknir og fylgigögn berist með rafrænum hætti á netfangið landsrettur@domstolar.is. Nánari upplýsingar veitir Hervör Þorvaldsdóttir forseti Landsréttar, hervor@domstolar.is. ÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ D Landsréttur Starfsmaður í mötuneyti Ás vinnustofa óskar eftir starfsmanni í nýtt og glæsilegt mötuneyti í Ögurhvarfi 6 Kópavogi. Um er að ræða afleysingu í 10-12 mánuði í 80-100% stöðu. Vinnutíminn er frá kl. 8.00-16.00 virka daga og möguleiki er á áframhaldandi starfi hjá félaginu þegar afleysingu líkur. Vinnustofan er vinnustaður fyrir fólk með fötlun. Staðan er laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Starfsmaður í eldhúsi sér m.a um skömmtun máltíða, þvott, frágang eftir matar-og kaffitíma og almenn þrif á eldhúsi. Hann vinnur í samvinnu við matráð og starfar eftir reglugerð um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla. Nánari upplýsingar veitir Halldóra Þ. Jónsdóttir í síma 4140500 og 4140530 á virkum dögum. Umsókn sendist á netfangið halla@styrktarfelag.is. Upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. Við óskum estir öflugum þjónustufulltrúa í flotastýringu Akstursþjónustu Strætó Helstu verkefni: • Skipulag ferða Akstursþjónustu Strætó • Samskipti við bílstjóra og viðskiptavini • Teymisvinna Við hvetjum jafnt konur sem karla til þess að sækja um. Um er að ræða 100% starfshlutfall, bæði framtíðarstarf og til skemmri tíma vegna fæðingarorlofs. Umsóknarfrestur er til og með 2. september 2017. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Strætó og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf • Góð þekking á skipulagi höfuðborgarsvæðisins • Lausnamiðuð hugsun og góð skipulagsfærni • Mjög góð kunnátta í Excel og góð almenn tölvuþekking • Hreint sakavottorð Umsóknir skulu sendar í gegnum radningar.straeto.is Þjónustufulltrúi óskast Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausar til umsóknar eftirfarandi stöður frá og með 2018. Hæfnispróf fer fram 27. nóvember 2017 í Hörpu. Einleiksverk: 1. Mozart: Fiðlukonsert (1. kafli með kadensu) nr. 3 í G-dúr, nr. 4 í D-dúr eða nr. 5 í A-dúr. 2. Rómantískur fiðlukonsert að eigin vali (1. kafli með kadensu). TVÆR STÖÐUR Í 1. FIÐLU FIÐLU- LEIKARAR ALMENN KONTRBASSA- STAÐA Hæfnispróf fer fram 7. nóvember 2017 í Hörpu. Einleiksverk: 1. Dittersdorf: Konsert í D-dúr (original E-dúr) (útg.Schott) 1. kafli, allegro moderato, m/kadensu 2. Bottesini: Konsert nr. 2 í a-moll (origi- nal h-moll) (útg. York Ed.) 1. kafli, moderato (með cadenzu) 2. kafli, andante Umsóknarfrestur er til og með 9. september 2017. Umsóknir, ásamt ferilskrá og fylgiskjölum, skulu berast til Unu Eyþórsdóttur, mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is). Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir þátttakendum að minnsta kosti tveimur vikum fyrir hæfnispróf. Nánari upplýsingar er að finna á vef Sinfóníuhljómsveitar Íslands www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is) í síma 898 5017. ÁSKRIFTIN FYLGIR ÞÉR Með sjónvarpsáskrift hjá 365 getur þú horft á uppáhaldssjónvarpsefnið þitt, hvar og hvenær sem er – því áskriftin fylgir þér 365ASKRIFT.is 22 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 9 . áG ú S T 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 8 4 -4 3 E 0 1 D 8 4 -4 2 A 4 1 D 8 4 -4 1 6 8 1 D 8 4 -4 0 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.