Fréttablaðið - 19.08.2017, Blaðsíða 60
Skrifstofustjóri Landsréttar
Landsréttur auglýsir laust til umsóknar embætti
skrifstofustjóra Landsréttar.
Landsréttur tekur til starfa 1. janúar 2018 á grundvelli laga nr. 50/2016, um
dómstóla. Skrifstofustjóri stýrir daglegum rekstri dómstólsins eftir nánari
ákvörðun forseta réttarins og í umboði hans, auk þess að gegna öðrum
störfum sem forseti kann að mæla fyrir um, sbr. 23. gr. laga nr. 50/2016.
Skrifstofustjóri mun koma að undirbúningi og skipulagningu Landsréttar með
forseta og dómurum réttarins og æskilegt að hann geti hafið störf sem fyrst.
Hæfniskröfur:
• Embættispróf í lögfræði eða grunnnám ásamt meistaraprófi í lögum
• Þekking og reynsla á sviði réttarfars og stjórnsýslu
• Þekking á rekstri og starfsemi dómstóla
• Stjórnunarhæfileikar, samskiptahæfni og skipulögð vinnubrögð
• Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
• Tölvufærni og þekking á sviði upplýsinga- og tæknimála
Stjórn dómstólasýslunnar ákveður laun og starfskjör skrifstofustjóra.
Umsóknarfrestur er til 8. september 2017.
Áskilið er að umsóknir og fylgigögn berist með rafrænum hætti á
netfangið landsrettur@domstolar.is.
Nánari upplýsingar veitir
Hervör Þorvaldsdóttir forseti
Landsréttar, hervor@domstolar.is.
ÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ D Landsréttur
Starfsmaður í mötuneyti
Ás vinnustofa óskar eftir starfsmanni í nýtt og glæsilegt
mötuneyti í Ögurhvarfi 6 Kópavogi.
Um er að ræða afleysingu í 10-12 mánuði í 80-100% stöðu.
Vinnutíminn er frá kl. 8.00-16.00 virka daga og möguleiki er
á áframhaldandi starfi hjá félaginu þegar afleysingu líkur.
Vinnustofan er vinnustaður fyrir fólk með fötlun.
Staðan er laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.
Starfsmaður í eldhúsi sér m.a um skömmtun máltíða, þvott,
frágang eftir matar-og kaffitíma og almenn þrif á eldhúsi.
Hann vinnur í samvinnu við matráð og starfar eftir reglugerð
um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og
dreifingu matvæla.
Nánari upplýsingar veitir Halldóra Þ. Jónsdóttir í síma
4140500 og 4140530 á virkum dögum.
Umsókn sendist á netfangið halla@styrktarfelag.is.
Upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess
www.styrktarfelag.is.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum.
Við óskum estir öflugum þjónustufulltrúa í
flotastýringu Akstursþjónustu Strætó
Helstu verkefni:
• Skipulag ferða Akstursþjónustu Strætó
• Samskipti við bílstjóra og viðskiptavini
• Teymisvinna
Við hvetjum jafnt konur sem
karla til þess að sækja um.
Um er að ræða 100% starfshlutfall, bæði framtíðarstarf
og til skemmri tíma vegna fæðingarorlofs.
Umsóknarfrestur er til og með 2. september 2017.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Strætó
og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Stúdentspróf
• Góð þekking á skipulagi
höfuðborgarsvæðisins
• Lausnamiðuð hugsun og góð
skipulagsfærni
• Mjög góð kunnátta í Excel
og góð almenn tölvuþekking
• Hreint sakavottorð
Umsóknir skulu sendar í gegnum
radningar.straeto.is
Þjónustufulltrúi
óskast
Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausar til umsóknar
eftirfarandi stöður frá og með 2018.
Hæfnispróf fer fram
27. nóvember 2017
í Hörpu.
Einleiksverk:
1. Mozart:
Fiðlukonsert (1. kafli með
kadensu) nr. 3 í G-dúr, nr. 4 í
D-dúr eða nr. 5 í A-dúr.
2. Rómantískur fiðlukonsert
að eigin vali (1. kafli með
kadensu).
TVÆR STÖÐUR Í 1. FIÐLU
FIÐLU-
LEIKARAR
ALMENN
KONTRBASSA-
STAÐA
Hæfnispróf fer fram
7. nóvember 2017
í Hörpu.
Einleiksverk:
1. Dittersdorf:
Konsert í D-dúr (original
E-dúr) (útg.Schott)
1. kafli, allegro moderato,
m/kadensu
2. Bottesini:
Konsert nr. 2 í a-moll (origi-
nal h-moll) (útg. York Ed.)
1. kafli, moderato (með
cadenzu)
2. kafli, andante
Umsóknarfrestur er til og með
9. september 2017. Umsóknir, ásamt
ferilskrá og fylgiskjölum, skulu berast
til Unu Eyþórsdóttur, mannauðsstjóra
(starf@sinfonia.is).
Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir
þátttakendum að minnsta kosti
tveimur vikum fyrir hæfnispróf.
Nánari upplýsingar er að finna á vef
Sinfóníuhljómsveitar Íslands
www.sinfonia.is og hjá
mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is)
í síma 898 5017.
ÁSKRIFTIN
FYLGIR ÞÉR
Með sjónvarpsáskrift hjá 365 getur þú horft á
uppáhaldssjónvarpsefnið þitt, hvar og hvenær
sem er – því áskriftin fylgir þér 365ASKRIFT.is
22 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 9 . áG ú S T 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
1
9
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
8
4
-4
3
E
0
1
D
8
4
-4
2
A
4
1
D
8
4
-4
1
6
8
1
D
8
4
-4
0
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
_
1
8
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K