Fréttablaðið - 19.08.2017, Page 75

Fréttablaðið - 19.08.2017, Page 75
Hallgrímskirkja er kjörinn staður til að mæla sér mót ef einhver týnist. Á Menningarnótt flykkist fólk af öllum stærðum og gerðum í bæinn og má ætla að tugir þúsunda safnist þar saman og njóti fjölbreyttrar dag- skrár. Þá er hætta á að fjöl skyldur skiljist að og í mannfjöld anum getur verið erfitt að finnast aftur. Þá er mikilvægt að vera búinn að ákveða stað til að hittast á, annað- hvort stað sem allir þekkja eins og brúna yfir í Ráðhúsið, fyrir framan Hallgrímskirkju eða útitaflið, einhvern stað sem fjölskyldumeð- limir þekkja. Einnig er þjóðráð að foreldrar skrifi nöfn sín og símanúmer á handleggi barna sinna með tússpenna eða kúlu- penna sem börnin geta svo sýnt þeim fullorðnu sem koma þeim til hjálpar ef þau eru týnd. Mikil- vægast er þó að brýna fyrir öllum að halda hópinn og hlaupa ekki út undan sér, gera hausatalningu reglulega og svo njóta alls þess skemmtilega sem Menningarnótt býður upp á. Ekki týna þér á menningarnótt Kúmen verður tínt í Viðey á sunnudaginn. Það er fastur siður í ágústlok þegar kúm- enið er orðið þroskað. Tekið verður á móti gestum í eyjunni og farið með þeim yfir meðferð og virkni kúmens og hvar það sé helst að finna. Þá verður einnig rætt um upphaf kúmen- ræktunar í Viðey en það var Skúli Magnússon landfógeti sem hóf ýmsar ræktunartilraunir upp úr miðri átjándu öld í Viðey, þó með misjöfnum árangri. Gestir eru hvattir að taka með sér taupoka, lítinn hníf eða skæri. Siglt verður stundvíslega frá Skarfabakka klukkan 13.15. Þeim sem vilja fá sér léttan hádegisverð í Viðeyjarstofu fyrir tínsluna er bent á 12.15 ferjuna. Kúmen tínt í Viðey Kúmen verður tínt í Viðey á sunnu- daginn. Mynd/GVA Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • jsb@jsb.is • www.jsb.is E F LI R a lm an na te ng s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ön nu n Velkomin í okkar hóp! Komdu, við kunnum þetta! Innritun stendur yfir í síma 581 3730. Nánari upplýsingar á jsb.is fundur fyrir alla TT hópa 27. ágúst kl. 17:00  Ný TT námskeið að hefjast innritun hafin TT-1 námskeiðin okkar fyrir konur fela í sér leiðbeiningar um mataræði, líkamsrækt, sjálfsstyrkingu, fundi, vigtun og mælingar. Þessi sívinsælu námskeið hafa margsannað ágæti sitt og reynst konum afburðavel til að ná markmiðum sínum. Við bjóðum hvorki skyndilausnir né sveltikúra, heldur raunhæfar leiðir til að lifa góðu lífi. TT-3 námskeiðin okkar eru fyrir 16-25 ára stelpur. Þetta eru sérsniðin lífsstílsnámskeið fyrir þær sem vilja taka mataræðið í gegn og komast í gott form. Við byggjum námskeiðin á áralangri reynslu af því að kenna ungmennum líkamsburð og listdans ásamt þekkingunni sem við höfum byggt upp af því að veita konum sambærilega þjónustu í gegnum tíðina. Mótun BM Áhersla lögð á styrk, liðleika og góðan líkamsburð. Mótandi æfingar fyrir kvið, rass- og lærvöðva. Fit Form 60+ Alhliða líkamsrækt sem stuðlar að auknu þreki, þoli, liðleika og frábærri líðan. Opna kerfið 1-2-3 Bjóðum röð af 30 mínútna krefjandi tímum í opna kerfinu. Einkaþjálfun Þjálfarar JSB eru fagmenn og vita nákvæmlega hvað þarf til að ná settum markmiðum og aðstoða við aðhald ef þess er óskað Kynntu þér fjölbreytt úrval af námskeiðum og opnum tímum á jsb.is Skógardagur að skógarmannasið verður haldinn hátíðlegur að Mógilsá á Kjalarnesi á morgun, sunnudag, frá kl. 14-17. Skógrækt, skógarnytjar, skógarmenning og skógarvísindi verða í brennidepli en hálf öld er liðin frá því að vísindastarf hófst á Rannsóknastöð Mógilsár. Gestir fá að kynnast þeim verkefnum sem starfsfólk stöðvarinnar vinnur að frá degi til dags og sýndar verða trjámælingar, pöddur, klipping stikl- inga, efni um kolefnisbindingu og margt fleira skemmtilegt. Þá verða sýnd réttu handtökin við tálgun og munu gestir fá að spreyta sig með hnífinn. Bakaðar verða lummur og að sjálfsögðu verður hitað ketilkaffi eins og skylt er á skógardegi. Í tilefni þessara tímamóta verða gróðursettar 50 eikur á Mógilsá, sem er táknrænt fyrir alþjóðlegt starf stöðvarinnar og til að minna á æ betri aðstæður til skógræktar á Íslandi. Búið er að setja upp þrautabrautir á svæðinu sem börnin geta spreytt sig á. Skógur í brennidepli Skemmtileg dagskrá verður að Mógilsá á sunnudaginn. FÓLK KynnInGARBLAÐ 7 L AU G A R dAG U R 1 9 . ág ú s t 2 0 1 7 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 8 4 -4 D C 0 1 D 8 4 -4 C 8 4 1 D 8 4 -4 B 4 8 1 D 8 4 -4 A 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.