Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.08.2017, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 19.08.2017, Qupperneq 86
Bændahátíðin Sveitasæla verður haldin í Skagafirði um helgina líkt og undanfarinn áratug. Hátíða- höldin eru í höndum skagfirskra bænda og Reiðhallarinnar Svaðastaða við Sauðárkrók og munu þeir einnig blása til landbúnaðarsýningar. Tímasetning hátíðarinnar er að sögn aðstandenda hennar sérstaklega valin með það fyrir augum að sem flestir bændur geti slitið sig lausa frá störfum sínum í stutta stund og haft gagn og gaman saman í Skagafirði. Á sýning- unni koma saman vélasalar, landbún- aðarfyrirtæki, handverksfólk og bænd- ur sem sýna sig og sjá aðra. Að henni lokinni tekur við skemmtidagskrá sem inniheldur meðal annars hrútaþukl og bænda-fitness. „Hrútaþuklið á sér langa sögu og er fyrir mörgum ómissandi þáttur í hátíða- höldum sem þessum. Þátttakan er alltaf mjög góð,“ segir Steinunn Gunnsteins- dóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar. „Við fáum landbúnaðarráðunauta sem fara á milli og meta fé. Bændur koma svo með sína hrúta og gestir og gangandi koma og þukla á þeim, finna lærin og hryggjarstykkið. Hver skrifar svo niður sinn dóm og sá sem kemst næst dómnum sem dómnefnd komst að stendur uppi sem sigurvegari.“ Steinunn segir að bænda-fitness sé ekki síður vinsæll liður í hátíðahöld- unum. „Við veljum bændur úr hópnum og látum þá keppa í sérstakri þrautabraut. Þeir sem eru valdir úr komast ekki upp með að sleppa, enda reynir það enginn. Þetta er mjög skemmtilegt og fólk bíður spennt eftir þessu og það er óhætt að segja að þar myndist rífandi stemning,“ segir framkvæmdastjórinn um hátíðina sem sett verður í dag klukkan 13.00. haraldur@frettabladid.is Þrautabraut fyrir bændur og hrútaþukl í Skagafirði Margir bændur í Skagafirði munu slíta sig lausa frá störfum sínum um helgina þegar bændahátíðin Sveitasæla verður haldin. Þangað mæta vélasalar, handverksfólk og fleiri og þar á hrútaþuklið sér langa sögu. Bænda-fitness ekki síður vinsæll liður. Sýningin er haldin í Reiðhöllinni Svaðastöðum í Skagafirði. Mynd/Steinunn GunnSteinSdóttiR Hrútaþuklið á sér langa sögu og er fyrir mörg- um ómissandi þáttur í hátíða- höldum sem þessum. Steinunn Gunnsteins- dóttir, framkvæmda- stjóri Sveitasælunnar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður fyrir Vestfjarðakjör- dæmi og Norðvesturkjördæmi, fæddist 19. ágúst 1952. Hann er því 65 ára gamall í dag. Kristinn hóf stjórnmálaferil sinn í Alþýðubanda- laginu. Hann var bæjarstjóri fyrir flokkinn í bæjarstjórn Bolungarvíkur á árunum 1982 til ársins 1998. Hann var kjörinn þingmaður Vestfjarða- kjördæmis fyrir Alþýðubandalagið árið 1991. Árið 1998 sagði hann skilið við Alþýðubandalagið, gekk í Framsóknarflokkinn og náði kjöri í kosningum 1999. Síðar gekk hann til liðs við Frjálslynda flokkinn. Kristinn hætti á þingi árið 2009. Þ eTTA G e R ð i ST 1 9 . ÁG ú ST 1 9 5 2 Kristinn H. Gunnarsson fæddist Innilegar þakkir fyrir hlýjar kveðjur og ómetanlegan vinarhug vegna andláts elskulegrar móður okkar, Guðlaugar Karlsdóttur kaupmanns, Merkurgötu 3, Hafnarfirði. Þórður Sæmundsson Drífa Sigurbjarnardóttir Guðrún Sæmundsdóttir Sjöfn Sæmundsdóttir Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra Kristjáns Björns Tryggvasonar (Kidda) Sérstakar þakkir færum við Jakobi Jóhannssyni lækni, séra Vigfúsi Bjarna Albertssyni, hjúkrunarþjónustu Karitas og starfsfólki líknardeildar Kópavogs fyrir einstaka alúð, stuðning og umhyggju. Kristín Þórsdóttir Ísak Þór Kristjánsson Agla Björk Kristjánsdóttir Bóas Örn Kristjánsson Helga Kristjánsdóttir Tryggvi Örn Björnsson Anna Kristín Tryggvadóttir Lóa Birna Tryggvadóttir Bjarney Sigurðardóttir Þór Sverrisson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Einars Magnúsar Erlendssonar Kleifahrauni 3b, áður til heimilis á Illugagötu 12, Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Vestmannaeyjum, fyrir einstaka umönnun og hlýju. Ása Ingibergsdóttir Ingibergur Einarsson Sigríður K. Finnbogadóttir Sigríður Einarsdóttir Baldvin Örn Arnarsson Ágúst Einarsson Iðunn D. Jóhannesdóttir Helgi Einarsson Agnes B. Benediksdóttir Hrefna Einarsdóttir Pétur Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýju, vegna andláts og útfarar ástkærrar eiginkonu minnar, móður, ömmu og langömmu, Lilju Gunnarsdóttur Birkihvammi 21, Kópavogi. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Sunnuhlíðar í Kópavogi fyrir einstaka umönnun og hlýtt viðmót. Sigurjón Antonsson Anton Smári Sigurjónsson Andri Snær Sigurjónsson Stefán Friðleifsson Hildur Friðleifsdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Útfarar- og lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Útfararstofa kirkjugarðanna Emilía Jónsdóttir, félagsráðgjafi Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Við önnumst alla þætti undir- búnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. 1 9 . á g ú s t 2 0 1 7 L A U g A R D A g U R38 t í m A m ó t ∙ F R É t t A B L A ð i ð tímamót 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 8 4 -0 8 A 0 1 D 8 4 -0 7 6 4 1 D 8 4 -0 6 2 8 1 D 8 4 -0 4 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.