Fréttablaðið - 24.08.2017, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 24.08.2017, Blaðsíða 44
Það er kannski voðalega væmið en mér finnst fólk fallegast þegar það er hamingjusamt. Það er raunveruleg fegurð. Hæfileikinn til að hlæja og taka sig ekki of alvarlega, að geta horft í spegilinn og vera sáttur við hvaða manneskja það er sem horfir á móti.“ Clarke viðurkennir að hún hafi þurft að vinna fyrir því sjálfs trausti sem hún býr yfir í dag. „Ég hafði lítið sjálfstraust þegar ég var yngri og fannst ég bæði feit og ljót. Kallaði sjálfa mig „the Cabbage Patch Kid“. Ef strákur yrti á mig varð ég mjög hissa. Síðan kemur þetta sérstaka augnablik þegar maður uppgötvar hver maður er, hvað manni líkar, hvaða fólk lætur manni líða vel, og maður fer að sjá að fleira skiptir máli en útlitið.“ Leikkonan segir að hún og drekadrottningin eigi fátt sameiginlegt. „Fólk sem hittir mig verður vonsvikið þegar það sér að við erum ekkert líkar,“ segir hún og bætir við að engin alvöru manneskja sé alltaf svona falleg. „Ungt fólk í dag er með afar brenglaða sýn á hvað fegurð er vegna þess tíma, peninga og þeirrar fyrirhafnar sem fer í að láta fólk líta vel út á skjánum. Við verðum að passa okkur á því að bera okkur ekki saman við þennan draumaheim.“ Clarke var nýlega valin „andlit“ nýja Dolce & Gabbana ilmsins The One en segist dagsdaglega reyna að halda í mjög náttúrulegt útlit. „Þegar ég kemst ekki hjá því að hafa mig til gríp ég til rauða varalitarins. Allar konur ættu að eiga einn góðan rauðan varalit.“ Fegurð liggur í hamingjunni Emilia Clarke er þekkt um gjörvallan heim fyrir hlutverk sitt sem ljóshærða drekadrottningin í Game of Thrones. Hún ræddi við vefsíðuna InStyle um fegurð og förðun. FORSKOT Á VETURINN ÁGÚST-TILBOÐ LAXDAL SKIPHOLTI 20%-30% afsláttur Laugavegi 63 • Skipholti 29b • Sími 551 4422 • www.laxdal.is NÝ GLÆSILEG VERSLUN SKIPHOLTI 29B Laugavegi 63 • Skipholti 29b • Sími 551 4422 • www.laxdal.is Opnum í dag kl. 13 nýja og glæsilega verslun í Skipholti 29b Bernharð Laxdal er umboðsaðili GERRY WEBER á Íslandi (sama verð og á hinum norðurlöndunum) ásamt mörgum öðrum þekktum vörumerkjum s.s. BETTY BARCLAY, CREENSTONE, CINZIA-ROCCA og JUNGE. GERRY WEBER 20-25% afsláttur Ýmis önnur opnunartilboð Glæsileg opnunar- tilboð Verið velkomin ÍTALSK AR ULLAR KÁPUR SÍÐAR DÚNÚ LPUR GARDE UR VETRA BUXUR svartar - gráar - Ullarb landa - GERRY WEBER RISA RÝMINGARSALA HJÁ LAXDAL LAUGAVEGI 60%-70%-80% Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Fóðruð Regnkápa kr. 14.900.- Str. S-XXL 3 litir: svart, blátt, grænt 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 4 . áG ú s t 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 2 4 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :4 2 F B 0 7 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 9 0 -0 B 7 4 1 D 9 0 -0 A 3 8 1 D 9 0 -0 8 F C 1 D 9 0 -0 7 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 7 2 s _ 2 3 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.