Fréttablaðið - 24.08.2017, Blaðsíða 68
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Þetta er verslun sem er rekin án allrar þessarar gróðafíknar sem einkennt hefur ve r s l u n a r b ra n s a n n h é r l e n d i s , “ s e g i r
Davíð Þór Rúnarsson, sem var
að opna nýja hverfisverslun í
Grafarvogi ásamt kærustu sinni,
Andreu Bergsdóttur. Búðin heitir
Hverfisbúðin og í henni er lögð
áhersla á persónulega þjónustu og
sanngjarnt verð.
„Ég er búinn að ganga með þessa
hugmynd í kollinum í þrjú ár því
mér hefur fundist vanta upp á
þjónustustig í verslunum í dag,“
svarar Davíð spurður út í hvernig
það kemur til að þau Andrea fóru
út í verslunarrekstur.
„Þetta er afturhvarf til fortíðar
hvað varðar þjónustu, samskipti
og annað. Mér finnst verslanir í dag
leiðinlegar, fólk kvíðir bara þeim
degi sem það þarf að fara að kaupa
inn fyrir fjölskylduna. Það keyrir í
umferðinni, fer inn í súpermarkað,
ráfar þar á milli himinhárra
rekka eins og villuráfandi sauðir.
Það vantar alla upplifun í þetta,
þetta er bara leiðinlegt og fólk
verður stressað,“ segir Davíð sem
lagði áherslu á að skapa notalegt
umhverfi sem býður upp á allt
aðra upplifun heldur en stórar
matvöruverslanir.
Davíð er ósáttur við þá stemningu
sem hefur ríkt á markaðnum
undanfarin ár. „Mér finnst íslenskir
kaupmenn hafa verið að taka
landsmenn í rassgatið. Ég sá það
strax að ef ég myndi opna búð á
þeim kjörum sem ég gat fengið,
sem voru svo sannarlega ekki á pari
við Bónus eða Krónuna til dæmis,
gæti ég samt farið að keppa við
Krónuna í verði. Svo kemur Costco
inn á markaðinn og þá breyttist allt,
þá fara allir að vanda sig voðalega
mikið og þá sést hvað hefur í
rauninni verið í gangi.“
Raða í innkaupapoka
Davíð segist hafa orðið var við það
að fólk saknar þess að fá persónu
lega þjónustu þegar það kaupir
inn fyrir heimilið. „Við t.d. röðum í
poka fyrir viðskiptavini og
gefum umhverfisvæna
poka. Við ætlum
ekkert að tvírukka
k ú n n a n n o g
reyna að búa
til endalausan
„ b u s i n e s s “ ,
ekki nóg með að
búðareigendur séu
að selja kúnnanum
matvörur þá er líka
verið að fara út í
pokabransa,“ segir
Davíð, sem vinnur
sjálfur á kassanum
ásamt Andreu og
fleira fólki.
Aðspurður hvernig
honum líður í þessu
starfi, hvort hann hafi
alltaf dreymt um að verða
búðarmaður, þá skellir hann upp
úr. „Ég get ekki sagt það. En mér
finnst gaman að gera eitthvað nýtt
og hef verið að fylgjast með þessum
bransa á Íslandi. Ég fékk bara vont
bragð í munninn þegar ég sá hvað
var í gangi og mig langaði að sjá
hvort ég gæti ekki gert þetta betur,“
útskýrir Davíð.
Kúnnarnir móta verslunina
Davíð segir rekstur Hverfis
búðarinnar fara vel af stað og fólkið í
hverfinu virðist vera hrifið. „Við opn
uðum dyrnar á föstudaginn seinasta
með hálffulla búð. Við viljum nefni
lega nýta þessa fyrstu viku í að bjóða
fólki í heimsókn og fá það til að segja
okkur hvað það vill hafa í búðinni
sinni. Fólkið í hverfinu fær sem sagt
tækifæri til að skapa sína hverfisbúð
með okkur.“
„Þetta byrjaði með góðum reytingi
og það hefur bara verið örtröð síðan
þá. Það er greinilegt að fólki ofbýður
það sem þessar tröllskessur sem hafa
einokað markaðinn í gegnum tíðina
eru búnar að vera að bjóða upp á,
fólk fagnar nýjungum,“ segir Davíð
spurður út í hvernig fyrstu dagarnir
hafa verið.
Að lokum, spurður út
í verðlagið í
Hverfisbúð
inni, segir
D a v í ð :
„ É g g e t
ekki keppt
við stóru verslan
irnar en þeir geta
heldur ekki keppt
við okkur og þjón
ustustigið sem við
bjóðum upp á. Ég
ákvað að vera betri í
því og sanngjarnari í
vöruverði heldur en
þeir hafa verið.“
gudnyhronn@365.is
Búðin er andstæðan
við stórmarkaði
Kaupmaðurinn Davíð Þór Rúnarsson hefur fylgst með íslenska
verslunarmarkaðinum undanfarið og blöskrar ósanngjarnt vöru-
verð og vöntun á þjónustu. Hann opnaði hverfisbúð á föstudaginn.
Davíð Þór Rúnarsson og Andrea Bergsdóttir standa vaktina í Hverfisbúðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Mér finnst
verslanir í dag
leiðinlegar, fólk kvíðir
Bara þeiM degi seM það þarf
að fara að kaupa inn fyrir
fjölskylduna.
SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT
METSÖLULISTI EYMUNDSSON
16.08.17 - 22.08.17
1 2
5 6
7 8
109
43
Með lífið að veði
Yeonmi Park
Focus on Vocabulary 2
Diane Schmitt
Essential Academic Vocabulary
Huntley Helen Kalkstein
The Sagas of the Icelanders
Ýmsir höfundar
UTN Office 2016
Jóhanna Geirsdóttir
Handbók um ritun og frágang
Þórunn Blöndal
STÆ 225
Jón Þorvarðarson
Skáld skrifa þér
Ýmsir höfundar
Danskur Málfræðilykill
Hrefna Arnalds
Afætur
Jussi Adler Olsen
2 4 . á g ú s t 2 0 1 7 F I M M t U D A g U R48 l í F I ð ∙ F R É t t A B l A ð I ð
2
4
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:4
2
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
8
F
-D
5
2
4
1
D
8
F
-D
3
E
8
1
D
8
F
-D
2
A
C
1
D
8
F
-D
1
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
7
2
s
_
2
3
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K