Fréttablaðið - 04.10.2017, Síða 37
5 d
aGar eFtIr
28. SEPT.–8. 0KT. 2017
SÝININGASTAÐIR/VENUES:
HÁSKÓLABÍÓ/NORRÆNA HÚSIÐ
KYNNTU ÞÉR DAGSKRÁNNA Á RIFF.IS
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
SÝND KL. 10 SÝND KL. 6
SÝND KL. 6, 8SÝND KL. 8, 10.20
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Good Time 18:00, 22:45
The Big Sick 17:45
Stella í Orlofi 18:00
Volta 20:00
The Square 20:00, 22:00
Vetrarbræður 20:00
Ég Man Þig 22:15
Góða skemmtun í bíóHvað? Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
hvar@frettabladid.is
4. október 2017
Tónlist
Hvað? Kammerkór Seltjarnarnes-
kirkju: Feðgar á ferð og flugi
Hvenær? 19.30
Hvar? Skálholtskirkju
Í kvöld heldur Kammerkór Sel-
tjarnarneskirkju hausttónleika
í Skálholtskirkju. Stjórnandi er
Friðrik Vignir Stefánsson, organisti
Seltjarnarneskirkju.
Hvað? Útgáfutónleikar: þjóðlaga-
sveitin Kólga
Hvenær? 21.00
Hvar? Kex Hosteli
Þjóðlagasveitin Kólga heldur tón-
leika í Gym&Tonic sal Kex Hostels
til að fagna útkomu fyrstu plötu
sveitarinnar, samnefndri henni.
Aðgangur er ókeypis meðan hús-
rúm leyfir.
Hvað? Blood Incantation, Spectral
Voice, Morpholith
Hvenær? 20.00
Hvar? Gauknum, Tryggvagötu
Hvað? Kjallaradjass // Cellar jazz
Hvenær? 21.00
Hvar? Stúdentakjallaranum
Hópurinn sem gerði mánudaga
spennandi í fyrsta sinn í sögunni
með Mánudjassi á Húrra ætlar að
sanna í eitt skipti fyrir öll að mið-
vikudagar eru hinir nýju fimmtu-
dagar. Þeir munu tvinna litríka
samba-ryþma og almenna gleði inn
í grámóskulegt háskólasamfélagið.
Kvöldin eru með frjálslegu ívafi og
allir sem vilja syngja, dansa eða
spila á hljóðfæri eru velkomnir.
Hvað? Kvartett Ólafs Jónssonar á
Múlanum
Hvenær? 21.00
Hvar? Hörpu
Á næstu tónleikum Múlans kemur
fram kvartett saxófónleikarans
Ólafs Jónssonar. Hann fagnar nú
um þessar mundir útgáfu á fyrsta
geisladiski í sínu nafni sem ber tit-
ilinn „Tími til kominn“. Um er að
ræða verk sem Ólafur hefur samið
á undanförnum tuttugu árum þar
sem blandað er saman ólíkum tón-
listarstefnum á frumlegan máta.
Ný íslensk djasstónlist sem bæði
er frjáls en þó hefðbundin. Ásamt
honum koma fram píanóleikarinn
Agnar Már Magnússon, Þorgrímur
Jónsson á bassa og trommuleikar-
inn Scott McLemore.
Viðburðir
Hvað? Menning á miðvikudögum í
Kópavoginum
Hvenær? 12.15
Hvar? Bókasafni Kópavogs
Kristín Steinsdóttir ræðir um
bækur sínar og les upp úr og segir
frá nýrri bók sinni, Ekki vera sár, í
notalegu umhverfi aðalsafns Bóka-
safns Kópavogs.
Hvað? Frumsýning með kvikmynda-
þema í tilefni RIFF
Hvenær? 20.00
Hvar? Þjóðleikhúskjallaranum
Fyrsta sýning leikársins hjá spuna-
leikhópnum Improv Ísland verður
með óhefðbundnu sniði þar sem
hópurinn mun spinna á staðnum,
út frá uppástungum áhorfenda,
spunaverk og söngleik í anda kvik-
myndanna. Hver sýning hópsins er
einstök, ekkert hefur verið ákveðið
fyrirfram og sýningin verður aldrei
endurtekin. Sýningin mun fara
fram á íslensku.
Hvað? Fræðslufundur Vitafélagsins:
Konur og strandmenning
Hvenær? 20.00
Hvar? Húsnæði Sjóstangaveiðifélags
Reykjavíkur, Grandagarði
Tvö erindi verða flutt í kvöld, ann-
ars vegar mun Marzibil Erlends-
dóttir vitavörður flytja erindið
Vitavarsla á Dalatanga á síðari
tímum og hins vegar Guðrún Arn-
dís Jónsdóttir, stjórnarmaður í
félaginu Konur í sjávarútvegi, ræða
markmið félagsins og viðfangsefni.
Hvað? Útgáfuhóf í Gunnarshúsi
Hvenær? 20.00
Hvar? Gunnarshúsi, Dyngjuvegi
Guðmundur S. Brynjólfsson sendir
hér frá sér skáldsöguna Tíma-
garðinn þar sem við kynnumst
reynsluheimi íslenskra karlmanna
sem skrölta hringveginn á gömlum
Rambler. Valgarður Egilsson rit-
höfundur skoðar samfélagið frá
jaðrinum, með augum þeirra sem
eru utangarðs, ungir og smáir í
nýju smásagna- og ævintýrasafni
sem hlotið hefur nafnið Ærsl. Þá
kynna ljóðskáldin Knud Ødegård
og Sigríður Helga Sverrisdóttir
splunkunýjar bækur sínar, Þunna
torfan sem ég stend á og Haustið
í greinum trjánna. Það er sem fyrr
Hjörtur Pálsson sem þýðir ljóð
Ødegårds.
Hvað? Listfræðafélagið kynnir: Kyn-
usli / Genderfuck í Gallerí 78
Hvenær? 12.00
Hvar? Galleríi 78, Suðurgötu
Í dag klukkan 12.00 mun Magnús
Gestsson flytja annan fyrir-
lesturinn í fyrirlestraröðinni Miðill
– efni – merking á vegum List-
fræðafélagsins. Titill fyrirlestrarins
er Kynusli / Genderfuck í Gallerí
78 og mun Magnús leggja út af
verkum Öldu Villiljóss sem nú
sýnir í Gallerí 78.
Hvað? Lífsstílskaffi | Betri svefn –
grunnstoð heilsu
Hvenær? 20.00
Hvar? Borgarbókasafnið Gerðubergi
Á fyrsta lífsstílskaffi vetrarins fjallar
dr. Erla Björnsdóttir um mikilvægi
svefns fyrir andlega og líkamlega
heilsu ásamt því að kynna nýút-
komna bók sína, Svefn, þar sem
fjallað er um algeng svefnvandamál
og góðum svefnvenjum lýst.
Improv Ísland byrjar veturinn.
ÁLFABAKKA
HOME AGAIN KL. 5:50 - 8 - 10:10
HOME AGAIN VIP KL. 5:50 - 8
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40
KINGSMAN 2 KL. 6 - 9
KINGSMAN 2 VIP KL. 10:10
IT KL. 6 - 9
MOTHER! KL. 7:40 - 10:10
SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:40
EVERYTHING, EVERYTHING KL. 8
HITMAN’S BODYGUARD KL. 10:10
HOME AGAIN KL. 5:50 - 8 - 10:10
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:30
KINGSMAN 2 KL. 5 - 7:50 - 10:40
IT KL. 5:15 - 8 - 10:45
MOTHER! KL. 8 - 10:30
EGILSHÖLL
HOME AGAIN KL. 6 - 8:10 - 10:20
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 6
LEGO NINJAGO ENSKT TAL KL. 5:40
IT KL. 8:20 - 10:20
DUNKIRK KL. 8
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
HOME AGAIN KL. 5:20 - 8 - 10:10
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40
IT KL. 7:20 - 10:10
AKUREYRI
HOME AGAIN KL. 8
KINGSMAN 2 KL. 10:10
IT KL. 10:10
UNDIR TRÉNU KL. 8
KEFLAVÍK
93%
THE HOLLYWOOD REPORTER
Ryan
Reynolds
Samuel L.
Jackson
VARIETY
Úr smiðju Stephen King
85%
CHICAGO SUN-TIMES
SAN FRANCISCO CHRONICLE
ROLLING STONE
EMPIRE
USA TODAY
INDIEWIRE
Colin
Firth
Julianne
Moore
Taron
Egerton
Channing
Tatum
Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd með íslensku og ensku tali
THE TELEGRAPH
THE GUARDIAN
FRÉTTABLAÐIÐ
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
Besta rómantíska gamanmynd ársins!
ENTERTAINMENT WEEKLY
NEW YORK POST
CHICAGO TRIBUNE
Apótek Hafnarfjarðar
er flutt að Selhellu 13
í Hafnarfirði
Verið velkomin
í sömu góðu þjónustuna
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 21m i ð V i K U D A g U R 4 . o K T ó B e R 2 0 1 7
0
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
E
6
-F
6
4
C
1
D
E
6
-F
5
1
0
1
D
E
6
-F
3
D
4
1
D
E
6
-F
2
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
3
_
1
0
_
2
0
1
7
C
M
Y
K