Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 10

Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 10
Samfélagsstyrkir Landsbankans landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Umsóknarfrestur vegna samfélagsstyrkja er til og með miðviku- deginum 4. október 2017. Rafrænar umsóknir og nánari upplýsingar á landsbankinn.is. Landsbankinn veitir 15 milljónir króna í samfélags- styrki árið 2017. Umsóknarfrestur er til og með miðvikudeginum 4. október næstkomandi. Samfélagssjóður Landsbankans hefur það hlutverk að veita styrki til verðugra verkefna. Meðal styrkveitinga úr sjóðnum eru námsstyrkir, samfélagsstyrkir og umhverfisstyrkir. Verkefni sem einkum koma til greina:  Verkefni á vegum mannúðar- samtaka og góðgerðarfélaga  Verkefni á sviði menningar og lista  Menntamál, rannsóknir og vísindi  Forvarna- og æskulýðsstarf  Sértæk útgáfustarfsemi Veittir eru styrkir í þremur þrepum:  1.000.000 kr.  500.000 kr.  250.000 kr. Skráðu þig í dag & farðu á vefsíðuna icefish.is/register SKRÁÐU ÞIG Í DAG HVERS VEGNA ÞÚ ÆTTIR AÐ SÆKJA ÍSLENSKU SJÁVARÚTVEGSSÝNINGUNA 2017 *2014 figures www.icefish.is#IceFish ❚ RÚMLEGA 500 fyrirtæki í sjávarútvegi kynna nýjar vörur og þjónustu ❚ TENGSLAMYNDUN við rúmlega 15.000* atvinnumenn á sviði sjávarútvegs á heimsvísu ❚ KOMDU Á nýjum viðskiptatengslum til að efla starfsemi þína ❚ THE WORLD SEAFOOD CONGRESS ICELAND er haldin samtímis Íslensku sjávarútvegs- sýningunni 2017 Smáranum l Kópavogi l Islandi 13-15 september 2017 Íslenska sjávarútvegssýningin nær til allra þátta nútímalegs sjávarútvegs, Organiser Official International magazineOfficial airline/air cargo handler & hotel chain Official Logistics Company Official Icelandic Publication IF'17 (Visitor) 150x140 (ICE)_IF'17 (Visitor) 150x150 22/08/2017 11:59 Page 1 Danmörk Danska leyniþjónustan vill að nánast öll bílaumferð verði bönnuð í gamla miðbænum til að verjast hryðjuverkum. Nái til- laga leyniþjónustunnar  fram að ganga verður svæði sem nær frá Tívolíinu að Kóngsins Nýjatorgi og síkjunum að höfninni lokað öllum nema sjúkrabifreiðum, slökkviliði og öðrum bifreiðum með sérstakt erindi. Að mati leyniþjónustunnar gerir mikill fjöldi gangandi og hjól- andi vegfarenda á litlu svæði gamla miðbæinn að skotmarki árása á borð við hryðjuverkaárásirnar í Barcelona, Nice og Berlín. Jafnframt hafa almannavarnir varað við því að borgin sé vanbúin til að bregðast við afleiðingum slíkrar árásar. Borgarstjórn Kaupmannahafnar leitar nú leiða til að bregðast við ábendingum leyniþjónustunnar og almannavarna og tryggja öryggi miðborgarinnar, án þess þó að fórna lífsgæðum íbúanna. Markmiðið er að halda tjóni af völdum hugsan- legra hryðjuverka í lágmarki, fremur en að koma í veg fyrir þau með öllu. Nota megi tré og ýmiss konar mann- virki til þess að gera nánast ómögu- legt að valda miklum skaða með ökutæki, án þess að skaða ásýnd gamla bæjarins. Steypublokkir sem nú loka Strikinu verði til dæmis teknar og settar hindranir á borð við bekki og reiðhjólastæði, sem þjóni varnarhlutverki en séu jafnframt bæjarprýði. – aá. Leyniþjónusta vill banna bíla í miðborginni Danska leyniþjónustan vill að svæði í miðborg Kaupmannahafnar verði lokað fyrir bílaumferð. Leyniþjónustan telur hættu á hryðjuverkum. FréttabLaðið/NordicPhotos Borgarstjórn Kaup­ mannahafnar leitar nú leiða til að bregðast við ábend­ ingum leyniþjónustunnar. BanDaríkin Fellibylurinn Harvey fikrar sig sífellt nær ströndum Texas-ríkis og ríkisstjórinn, Greg Abott, segir íbúana standa frammi fyrir hamförum. Þegar Fréttablaðið fór í prentun seint í gærkvöld var búist við að fellibylurinn myndi skella á Texas af fullu afli seinna um kvöldið eða nóttina. Abott hefur óskað eftir fjárstuðn- ingi frá alríkisstjórninni og í bréfi sem hann skrifaði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í gær sagði hann að fellibylurinn myndi valda tjóni upp á milljarða Bandaríkjadala. Manntjón myndi líklega verða. Gríðarleg úrkoma er sögð fylgja fellibylnum, allt að 50 sentímetrar. Fólk hefur verið beðið um að rýma strandsvæði við Mexíkóflóa þar sem hætta er á sjávar- og skyndiflóðum. Harvey hefur vaxið með undraverð- um hraða síðustu sólarhringa. Óttast er að í kjölfar hans muni mannskæð flóð flæða yfir strandsvæði í Mexíkó- flóa. – ósk Harvey sagður geta valdið mannskæðum flóðum  Þegar Fréttablaðið fór í prentun seint í gærkvöld var búist við að fellibylurinn myndi skella á Texas af fullu afli seinna um kvöldið eða nóttina. 2 6 . á g ú s t 2 0 1 7 L a U g a r D a g U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð 2 6 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 9 4 -2 A D 8 1 D 9 4 -2 9 9 C 1 D 9 4 -2 8 6 0 1 D 9 4 -2 7 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 2 5 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.