Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 37

Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 37
Margrét Fanney Bjarnadótt-ir segir Bio-Kult Original hafa komið meltingunni í jafnvægi og að hún sé allt önnur eftir að hún fór að taka það. „Ég hef alla tíð átt við meltingaróreglu að stríða. Það hefur ýmist allt verið stíflað hjá mér eða ég hef ekki haldið neinu niðri. Það gerðist svo 2012 að ég hélt bara engum mat niðri og léttist um fjörutíu kíló. Ég fór í allar mögulegar rannsóknir en ekkert virkaði við þessu,“ lýsir Margrét. Vandamál Margrétar versnaði bara og hún fékk enga lausn. „Ég fór eftir leiðbeiningum um breytt mataræði en vanda- málið var enn til staðar.“ Margrét fékk ekki lausn sinna mála fyrr en hún hitti sérfræðing sem hefur reynst henni mjög vel. „Mér var ráðlagt að byrja að taka Bio-Kult Original til að koma meltingunni í jafnvægi og það hefur sko bjargað mér algjörlega. Ég tek eina Bio-Kult Original með kvöldmat og þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af maganum, ég er allt önnur,“ segir Margrét ánægð í bragði. Ánægð með árangurinn Kolbrún Hlín Hlöðversdóttir var gjörn á að fá sveppasýkingar, hún var mjög viðkvæm og fékk kláða og óþægindi ef hún notaði dömubindi eða túrtappa. „Ég varð himinlifandi þegar ég áttaði mig á því að ég fékk ekki kláða og pirring þegar ég var á sýkla- lyfjakúr, blæðingum eða eftir samfarir eins og ég var vön, og það eina sem ég hafði breytt út af vananum með var að nota hylkin frá BioKult Candéa. Venjulega þegar ég hef ég verið á sýklalyfja- kúr hef ég tekið inn margfalda skammta af mjólkursýrugerlum (acidophilus), en það virkar miklu betur fyrir mig að nota Bio-Kult Candéa-hylkin. Eftir að ég kynntist Bio-Kult Candéa hef ég ekki notað neina aðra mjólkursýrugerla þar sem það virkar langbest fyrir mig. Ég er mjög ánægð með árangurinn af Bio-Kult Candéa.“ Bio-kult fyrir alla Innihald Bio-Kult Original er öflug blanda af vinveittum gerlum sem styrkja þarma- flóruna. Bio-Kult Candéa- hylkin virka sem öflug vörn gegn candida-sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla og sem vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. Candida-sveppasýking getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki, svo sem munn- angur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál. Bio-Kult Original og Bio-Kult Candéa hentar öllum vel, einnig barnshafandi konum, mjólkandi mæðrum og börnum. Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota vörurnar. Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir dr. Natasha Camp- bellMcBride. SÖLUSTAÐIR OG UPPLÝSINGAR Vörurnar eru fáanlegar í öllum apó- tekum, heilsuverslunum og heilsu- hillum stórmarkaðanna. Meltingin miklu betri núna Bio-Kult Original er öflug blanda vinveittra gerla sem styrkja þarmaflóruna. Bio-Kult Original hentar vel fyrir alla. Margréti Fanneyju líður betur eftir að hún fór að taka Bio-Kult Original og mælir hún heilshugar með því. Kolbrún Hlín mælir með Bio-Kult Candéa. Margréti Fanneyju líður betur eftir að hún fór að taka Bio-Kult Original. 40+ FEMARELLE REJUVENATE l Minnkar skapsveiflur l Stuðlar að reglulegum svefni l Eykur orku l Eykur teygjanleika húðar l Viðheldur eðlilegu hári 60+ FEMARELLE UNSTOPPABLE l Inniheldur kalsíum og D3-vítamín sem eru nauð- synleg til að styrkja bein að innan l Stuðlar að heilbrigðri slímhúð legganga l Eykur liðleika l Stuðlar að reglulegum svefni l Eykur orku sem stuðlar að andlegu jafnvægi 50+ FEMARELLE RECHARGE l Slær hratt á einkenni (hitakóf og nætursviti minnka) l Stuðlar að reglulegum svefni l Eykur orku l Eykur kynhvöt l Hefur engin áhrif á vef í brjóstum eða legi NÝTT NÝTT Femarelle skiptir Valgerði miklu máli. Selma Björk er mjög ánægð með áhrifin af Femarelle. Eva Ólöf er hressari þegar hún notar Femarelle. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 2 6 . ÁG Ú S T 2 0 1 7 2 6 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 9 4 -6 6 1 8 1 D 9 4 -6 4 D C 1 D 9 4 -6 3 A 0 1 D 9 4 -6 2 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 2 5 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.