Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 46
Lögfræðingur
Starfssvið:
• Lögfræðileg ráðgjöf í ýmsum
réttindamálum
• Túlkun laga og reglugerða
• Kærur, álitsgerðir og umsagnir
um lagafrumvörp
• Verkefnastjórn og þátttaka í
málefnastarfi
• Tengiliður dómsmála ÖBÍ
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
• MA gráða í lögfræði, hdl réttindi kostur
• Reynsla og þekking á málefnum fatlaðs fólks og
öryrkja er kostur
• Þekking á stjórnsýslurétti, almannatryggingum og
alþjóðlegum mannréttindasamningum eins og Samningi
Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er æskileg
• Góð íslenskukunnátta er skilyrði. Færni í ensku og einu
Norðurlandamáli er æskileg
• Skipulagshæfni, vönduð og sjálfstæð vinnubrögð
• Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
Upplýsingar veitir:
Inga S. Arnardóttir
inga@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 4. september nk.
Fatlað fólk og/eða fólk með skerta starfsgetu er sérstaklega
hvatt til að sækja um. Möguleiki er að ráða tvo einstaklinga í
starfið og skiptist þá starfshlutfallið eftir samkomulagi.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram
komi rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir öflugum lögfræðingi með brennandi áhuga á mannréttindum.
Starfið er tímabundið til eins árs. Ráðið verður í starfið sem fyrst.
Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) er hagsmuna- og mannréttindasamtök fatlaðs fólks, öryrkja, einstaklinga með langvinna sjúkdóma
og aðstandenda þeirra. Aðildarfélög bandalagsins eru 41 talsins. Hlutverk ÖBÍ er að vinna að samfélagslegu réttlæti, bættum
lífsgæðum og kjörum auk þess að vera stefnumótandi í réttindamálum hagsmunahópsins. Öflun og miðlun þekkingar er
mikilvægur þáttur í starfseminni. Þá tekur ÖBÍ þátt í erlendu samstarfi. Skrifstofa ÖBÍ er í nýju og aðgengilegu húsnæði
í Sigtúni 42, Reykjavík. Nánari upplýsingar er að finna á obi.is.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Verksmiðjustjóri - fiskvinnsla
Hæfniskröfur:
• Reynsla/menntun á sviði framleiðslu og
stjórnunar í sjávarútvegi
• Vera tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni
í nýju umhverfi og geta unnið sjálfstætt
• Vera tilbúinn til að flytjast búferlum til Norður
Noregs
• Góð enskukunnátta skilyrði og
Norðurlandamál kostur
• Almenn tölvukunnátta og þekking á helstu
forritum (Excel, Word o.s.frv.)
Starfssvið:
• Sjá um daglegan rekstur verksmiðjunnar í samráði við
íslenska eigendur fyrirtækisins
• Hafa umsjón með hráefnisinnkaupum í samræmi við
hráefnissamninga við birgja
• Stýra framleiðslu og tryggja mestu möguleg gæði
vörunnar
• Sjá um starfsmannamál
• Halda utan um skýrslugerðir og samband við
bókhaldsþjónustu sem sér um bókhald fyrirtækisins
• Koma að áætlunargerð fyrirtækisins
• Tryggja að viðhald fasteignar, tækja og véla sé í
samræmi við viðhaldsáætlun
Upplýsingar veitir:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 4. september nk.
Ráðið er í starfið frá 1. nóvember 2017, en upphafstími
starfs getur þó verið sveigjanlegur í samráði við
umsækjanda.
Óskum eftir að ráða verksmiðjustjóra í fiskþurrkverksmiðju okkar í Noregi. Verksmiðjan er
búin nýjustu tækni og vann úr 7000 tonnum af hráefni á sl. ári sem samanstóð að mestu
af hausum og beinum frá fiskverkunum í nágrenni verksmiðjunnar. Starfsmenn eru 24.
Einbýlishús er á staðnum.
ICE-GROUP er sjávarútvegsfyrirtæki, með starfsstöðvar á Íslandi, í Marokkó og í
Noregi. Eitt af tengdum félögum er þurrkverksmiðjan EMBLA í Norður Noregi.
www.icegroup.is
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 6 . ÁG Ú S T 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
2
6
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
9
4
-5
2
5
8
1
D
9
4
-5
1
1
C
1
D
9
4
-4
F
E
0
1
D
9
4
-4
E
A
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
0
s
_
2
5
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K