Fréttablaðið - 26.08.2017, Blaðsíða 49
ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 2 6 . ÁG Ú S T 2 0 1 7
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafnlaunaúttekt
PwC, sem stað festir að fyrirtækið greiðir
körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða
jafnverðmæt störf.
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um stöðurnar.
Sótt er um starfið á vef Hagvangs, hagvangur.is. Nánari upplýsingar veitir Inga Steinunn
Arnardóttir (inga@hagvangur.is). Umsóknarfrestur er til og með 6. september 2017.
Sótt er um starfið á vef Hagvangs, hagvangur.is. Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir
(geirlaug@hagvangur.is). Umsóknarfrestur er til og með 6. september 2017.
Við leitum að framsæknum og
metnaðarfullum forstöðumanni
Við óskum eftir öflugum
verkefnastjóra með afburða
samskiptahæfni
Landsvirkjun óskar eftir að ráða í stöðu forstöðumanns umhverfisdeildar.
Nýr forstöðumaður mun marka stefnu fyrirtækisins í umhverfisrann sóknum,
leiða aðgerðir í loftslagsmálum og samræma áherslur sjálfbærrar þróunar á umhverfi,
efnahag og samfélag. Umhverfisdeild heyrir undir þróunarsvið Landsvirkjunar.
• Framhaldsmenntun á sviði náttúruvísinda, raungreina eða verkfræði
• Reynsla af stjórnun og rekstri
• Metnaður og áhugi á umhverfisrannsóknum og loftslagsáhrifum
• Frumkvæði og drifkraftur
• Samskiptahæfni
Landsvirkjun leitar að verkefnastjóra grænna markaða í tekjustýringu fyrirtækisins.
Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum og hafa ríkan áhuga og
skilning á virkni markaða. Í starfinu felst vöruþróun, greining og verðlagning
markaða, samskipti við innlenda og erlenda viðskiptavini auk greiningar á tekjum
og viðskiptatækifærum fyrirtækisins. Starf verkefnastjóra er á markaðs- og
viðskiptaþróunarsviði.
• Framhaldsnám í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða öðrum raungreinum
• Reynsla af störfum og viðskiptum á markaði er kostur
• Reynsla af sambærilegum störfum er kostur en ekki skilyrði
• Reynsla af störfum erlendis er kostur
• Þekking á orkugeiranum er kostur
• Góð greiningarhæfni
• Góð tungumálakunnátta
www.landsvirkjun.is
2
6
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
9
4
-5
C
3
8
1
D
9
4
-5
A
F
C
1
D
9
4
-5
9
C
0
1
D
9
4
-5
8
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
2
5
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K