Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 50

Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 50
Tannlæknastofa í Borgartúni óskar eftir tanntækni eða vönum aðstoðarmanni Æskilegt er að umsækjandi hafi frumkvæði, tölvukunnáttu og geti starfað sjálfstætt. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um er að ræða fullt starf. Umsóknir sendist á osktannl@simnet.is eigi síðar en 24. ágúst. POLITICAL SPECIALIST Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Political Specialist lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 1. sptember 2017. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ JAFNRÉTTISSTAĐA: US Mission veitir jafnrétti í atvinnu til allra án tillits til kynþáttar, litar, trúarbragða, kyns, þjóðernis, aldurs, fötlunar, pólitískrar tengslar, hjúskaparstöðu eða kynhneigðar The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Political Specialist. The closing date for this postion is September 1, 2017. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov EQUAL EMPLOYMENT OPPORTUNITY: The U.S. Mission provides equal opportunity and fair and equitable treatment in employment to all people without regard to race, color, religion, sex, national origin, age, disability, political affiliation, marital status, or sexual orientation U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A L A N G A R Þ I G A Ð L Æ R A F L U G F J A R S K I P T I ? U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 1 . S E P T E M B E R , 2 0 1 7 Lausar eru til umsóknar stöður fyrir nýnema í flugfjarskiptum. Námið hefst um miðjan október og eru áætluð námslok í maí 2018. Þeim sem standast lokapróf verður boðið starf flugfjarskiptamanns. Um vaktavinnu er að ræða. Námið er tvíþætt: Bóklegur hluti í 12 vikur og fer fram á venjulegum dag- vinnutíma. Seinni hlutinn er starfsþjálfun í 16 til 20 vikur í flugfjarskipta- deild Isavia í Gufunesi. Sú þjálfun fer fram í vaktavinnu. Nemendur eru á launum á námstímanum. Hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Tölvukunnátta og góður skrifhraði á tölvu • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli Nýnemar þurfa að gangast undir heyrnarpróf, vélritunarpróf og lesblindupróf. Einnig þurfa umsækjendur að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hallgrímur Sigurðsson í síma 892 6265 eða í netfanginu hallgrimur.sigurdsson@isavia.is. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC árlega frá 2015. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. Hringur er flugumferðarstjóri í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Hann er hluti af góðu ferðalagi. Tæknideild Smith & Norland Smith & Norland vill ráða starfsmann í tæknideild fyrirtækisins. Aðalverksvið þessa starfsmanns verður umsjón með vörum frá hinu kunna þýska fyrirtæki Rittal. Rittal er í fremstu röð í framleiðslu rafbúnaðarskápa og fylgibúnaðar. Rittal-vörurnar eru í miklum metum hjá íslenskum rafiðnaðarmönnum og hönnuðum, þekktar fyrir mikil gæði og framúrskarandi hönnun. Auk þessa mun viðkomandi starfa með fleiri erlendum birgjum. Starfið felur í sér umsjón með innkaupum, erlend samskipti, kynningarstarf, tæknilega aðstoð og þjónustu við viðskiptavini, tilboðagerð, áætlanagerð o.fl. Góð færni í íslensku og ensku er nauðsynleg, jafnt talaðri sem ritaðri. Við leitum að rafvirkjameistara eða rafiðnfræðingi með góða starfsreynslu og þekkingu á margvíslegum rafbúnaði. Áhugi á nýjungum, sölustörfum og mannlegum samskiptum er algjört skilyrði. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru beðnir að senda umsókn til okkar fyrir fimmtudaginn 31. ágúst. Umsóknarform má nálgast á www.sminor.is (undir flipanum UM OKKUR). Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál. Nóatúni 4 • Sími 520 3000 www.sminor.is 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 6 . ÁG Ú S T 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 6 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 9 4 -6 1 2 8 1 D 9 4 -5 F E C 1 D 9 4 -5 E B 0 1 D 9 4 -5 D 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 2 5 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.