Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 53
GAKKTU TIL LIÐS
VIÐ KRAFTMIKINN HÓP
Vegna stöðugrar aukningar í verkefnum getum við hjá Kletti – sölu og þjónustu ehf. bætt nýjum
liðsmönnum við okkar góða starfsmannahóp. Leitum að vönu og áhugasömu fólki sem vill
takast á við fjölbreytt og áhugaverð störf hjá leiðandi þjónustufyrirtæki í mikilli sókn.
GETUM BÆTT VIÐ OKKUR STARFSFÓLKI Í EFTIRFARANDI STÖÐUR
• Starfsmaður í varahlutaverslun við sölu á vörum og búnaði sem Klettur er umboðsaðili fyrir.
• Starfsmaður í vélaviðgerðum við þjónustu á Caterpillar skipa- og vinnuvélum.
• Starfsmaður í vörubílaviðgerðum við þjónustu á Scania vörubílum og rútum.
• Starfsmaður í lyftaraviðgerðum við þjónustu á Caterpillar lyfturum og
ýmsum búnaði tengdum vöruhúsalausnum.
• Starfsmaður í krana- og glussaviðgerðum við þjónustu á Hiab krönum og
ýmsum tegundum af glussastýrðum aukahlutum fyrir bíla og tæki.
• Starfsmaður í loftpressuviðgerðum við þjónustu á Ingersoll Rand loftpressum.
HÆFNISKRÖFUR
Heilindi og liðsheild eru tvö af gildum Kletts. Því gerum við
kröfu um góða samskiptahæfileika, virðingu fyrir samstarfs-
fólki og viðskiptavinum. Snyrtimennsku, góða umgengni og
öryggishugsun í vinnu. Frumkvæði, sjálfstæð og vönduð
vinnubrögð. Metnað til að læra og vaxa í starfi.
MENNTUN
• Vélvirki, vélfræðingur eða bifvélavirki.
• Önnur menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi.
Umsóknir sendist á svsi@klettur.is til og með 10. september 2017.
Óskað er eftir ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi þar sem kemur
fram ástæða þess að sótt er um. Nánari upplýsingar veitir Sveinn
Símonarson, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Kletts, í síma
590-5152 og netfanginu svsi@klettur.is
KLETTAGARÐAR 8-10
104 REYKJAVÍK
590 5100
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
Klettur er leiðandi í þjónustu og sölu vörubíla, vinnuvéla og tækja.
Hjá Kletti vinna um 85 manns við þjónustu og sölu á meðal annars Scania og
Caterpillar tækjum og vélum, IR loftpressum og Goodyear hjólbörðum.
Gildi Kletts eru heilindi, fagmennska, liðsheild og staðfesta.
2
6
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
9
4
-8
3
B
8
1
D
9
4
-8
2
7
C
1
D
9
4
-8
1
4
0
1
D
9
4
-8
0
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
2
5
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K