Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 54

Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 54
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Deildarstjóri óskast til starfa í leikskólanum Sæborg, Star haga 11, 107 Reykjavík. Sæborg er menningarleikskóli þar sem unnið er í anda hugmyndafræði Reggio Emilia og áhersla lögð á skapandi starf með börnum og lýðræði. Leikskólinn hefur fengið hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs og unnið er að spennandi þróunarverkefnum. Sjá nánar á heimasíðu leikskólans, www.saeborg.is Helstu verkefni og ábyrgð • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra. • Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni. • Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar. • Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá. • Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu. Hæfniskröfur • Leikskólakennaramenntun • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum • Þekking á skráningarvinnu • Áhugi og þekking á skapandi starfi með börnum æskileg • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum • Frumkvæði í starfi • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til og með 10. september nk. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitar- félaga og KÍ vegna Félags leikskólakennara. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkur- borgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar um starfið veitir: Soffía Þorsteinsdóttir í síma 693-9851 og tölvupósti soffia.thorsteinsdottir@reykjavik.is Deildarstjóri á yngstu deild í leikskólanum Sæborg SB Glugga og hurðasmiðja SB ehf. Glugga og hurðasmiðja SB óskar eftir að ráða starfsmann í frágang á gluggum og hurðum á verkstæði fyrirtækisins. Kjörið væri ef um eldri og reyndari smið væri að ræða. Eins óskum við eftir að ráða starfsmann í vélasal, við vinnu á tölvustýrðum trésmíðavélum. Upplýsingar í síma: 565 4151 og á netfangi: hurdir@simnet.is eða á staðnum. Starfsmenn óskast Fyrirtækið er stofnað 1974 og er sérhæft í glugga-og hurðasmíði Hvaleyrarbraut 39, 220 Hafnarfirði Sími: 565-4151 • hurdir@simnet.is Ísleifur heppni, Mathöll Hlemmur | www.isleifurheppni.is Við opnuðum við frábærar viðtökur í Hlemmur - Mathöll og viðtökurnar fóru fram úr okkar björtustu vonum. Við þurfum því starfsfólk strax í fullt starf og í hlutastarf. Vinsamlegast sendið umsóknir á arkiteo@arkiteo.is eða hafið samband í síma 696 3699. HJÁLP !!! STARFSFÓLK Rekstrarstjóri verslana Würth á Íslandi óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan rekstrarstjóra til starfa. Würth samanstendur af rúmlega 400 fyrirtækjum í 84 löndum. Þar starfa yfir 70.000 manns. Við einbeitum okkur að heildarlausn fyrir hvern viðskiptavinahóp Einkunnarorð okkar er “Fagfólk velur Würth” Starfssvið: Ber ábyrgð á fjórum verslunum ABC greining á vörum Söluáherslur og uppstillingar Opna fleiri verslanir Afleysingar Við bjóðum: Sölukeppnir Góðan starfsanda Fjölskylduvænt fyrirtæki Tækifæri til að þróast í starfi Menntun og hæfniskröfur: Iðnmenntun kostur Þekking á vörum Würth kostur Reynsla af sölustörfum er skilyrði Þekking á Navision nauðsynleg Umsjón með starfsumsóknum hefur Róbert H. Hnífsdal Halldórsson sölu og markaðsstjóri, Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsóknir í tölvupósti á robert@wurth.is með ferilskrá og mynd - Umsóknarfrestur er til 30.ágúst 2017. Á R N A S Y N IR á skemmtilegum vinnustað utilif. is KRINGLUNNI SMÁRALIND/ Hæfniskröfur • Þjónustulund, dugnaður og jákvæðni • Áhugi á íþróttum og útivist • Reynsla af sölustörfum æskileg Umsóknir og frestur Áhugasamir sendi starfsumsókn ásamt ítarlegri ferilskrá á sport@utilif.is merkt „þjónustulund“ fyrir 3. september. Eru þjónustulund, jákvæðni og frumkvæði þínir styrkleikar? Þá viljum við fá þig til okkar. Við erum að leita að röskum og jákvæðum starfsmönnum til að slást í hópinn með okkur, bæði í fullt starf sem og hlutastarf. viltu vinna fólki? með hressu 2 6 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 9 4 -8 8 A 8 1 D 9 4 -8 7 6 C 1 D 9 4 -8 6 3 0 1 D 9 4 -8 4 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 2 5 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.