Fréttablaðið - 26.08.2017, Blaðsíða 66
Íspan óskar eftir starfsmönnum í eftirfarandi störf:
Söluráðgjafi
Helstu verkefni: Ráðgjöf til viðskiptavina,
tilboðsgerð og sala.
Móttaka viðskiptavina
Helstu verkefni: Móttaka viðskiptavina,
símsvörun og ýmis skrifstofustörf.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Þjónustulund og lipurð í samskiptum
- Góð almenn tölvukunnátta
- Vilji til að læra og leggja sitt af mörkum
Umsóknarfrestur er til og með 10. september nk. Vinsamlegast
sendið umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið starf@ispan.is.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Störfin hæfa jafnt körlum sem konum.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 54 54 300.
Íspan er rótgróið íslenskt iðnfyrirtæki
sem starfað hefur frá árinu 1969.
Íspan býður viðskiptavinum sínum
fjölbreytt úrval af gleri, speglum og
ísetningarefni. Í verksmiðju Íspan í
Kópavogi eru framleitt, eftir óskum
viðskiptavina; einangrunargler, hillur,
speglar, borðplötur, bílspeglar og
margt fleira. Mikil áhersla er lögð á
gæði og góða þjónustu. Hjá Íspan
starfa, að jafnaði, yfir 30 manns.
Íspan ehf. • Smiðjuvegi 7 • 200 Kópavogi • Sími 54 54 300 • ispan.is
Skeifan 2
S: 530 5900 | poulsen.is
Starfsmaður
á lager
Við leitum að einstaklingi sem
- Er duglegur og sjálfstæður til verka
- Er góður í mannlegum samskiptum og hópastarfi
- Hefur frumkvæði og metnað í starfi
- Er móttækilegur fyrir nýjungum
- Er heilsuhraustur
- Hefur lyftarapróf
- Það er kostur ef viðkomandi hefur reynslu af
notkun Microsoft Dynamics NAV
Við bjóðum
góða vinnu með góðu starfsöryggi og jákvæðum
anda hjá fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið
starfrækt í 107 ár
Við hvetjum fólk af báðum kynjum sem er eldra en
25 ára til að sækja um
Allar umsóknir skulu sendar á
kristjano@poulsen.is
fyrir 08.09.2017.
Poulsen er söluaðili á vörum fyrir málningar- og réttingarverkstæði. Bjóðum upp á
heimsþekkt vörumerki eins og bílalökk frá Cromax, Spies Hecker og öðrum tengdum
vörum frá Farécla, 3M, DeVillbiss, Evercoat, Pilkington, og AGC svo fátt eitt sé nefnt.
Poulsen hefur þjónustað viðskiptavini sína í yfir 107 ár.
Almenn húsvarsla
og akstur
Eir og Skjól hjúkrunarheimili leita að öflugum einstaklingi
til að sinna húsvörslu og viðhaldi, ásamt akstri.
Hæfniskröfur:
• Góð íslenskukunnátta
• Bílpróf skilyrði
• Jákvæðni og góð samskiptahæfni
• Hreint sakavottorð
Upplýsingar veitir Sumarliði Jónsson húsvörður,
á skrifstofutíma í síma 522 5700.
Umsóknir ásamt ferilskrá má senda rafrænt í gegnum
heimasíðu Eirar www.eir.is eða á summi@eir.is
auðkenndar með: HúsvarslaHaust2017
Húsasmíði
Húsasmíði óskar eftir að ráða vana smiði eða reynslumikla
byggingarverkamenn til starfa. Mikil vinna framundan.
Íslensku- eða enskukunnátta nauðsynleg.
Nánari upplýsingar í netpósti sigvilli@simnet.is
Trésmiðir
óskast
Ef þú ert með rétta
starfið — erum við með
réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
Ertu söngfugl?
Nýstofnaður kvennakór auglýsir eftir áhugasömum
kórkonum. Fyrsta verkefni kórsins er þátttaka í árlegum
jólatónleikum, til styrktar Landspítala Háskólasjúkrahúsi,
sem fyrihugaðir eru í byrjun desember. Tónleikarnir fara
fram í Fríkirkjunni í Reykjavík, þar sem kórinn kemur fram
ásamt einvala liði einsöngvara og hljómsveit.
Til að byrja með er um tímabundið verkefni að ræða
en með möguleika á áframhaldandi starfi.
Æfingar verða í Mosfellsbæ á miðvikudagskvöldum
undir stjórn Lilju Eggertsdóttur og gert er ráð fyrir að
æfingar taki u.þ.b. eina og hálfa klukkustund.
Raddprufur verða miðvikudaginn 30. ágúst
og laugardaginn 2. september.
Áhugasamar hafi samband í gegnum
netfangið: korconcordia@gmail.com
korconcordia
24 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 6 . ÁG Ú S T 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
2
6
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
9
4
-8
8
A
8
1
D
9
4
-8
7
6
C
1
D
9
4
-8
6
3
0
1
D
9
4
-8
4
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
0
s
_
2
5
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K