Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.08.2017, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 26.08.2017, Qupperneq 67
STÖRF Í BOÐI Í RÚMFATALAGERNUM Á SMÁRATORGI OG Á GRANDA Rúmfatalagerinn á Smáratorgi óskar eftir að ráða hresst og jákvætt fólk til starfa í metravörudeild, smávörudeild, baðdeild, fatadeild og á kassa. Bæði fullt starf og hlutastarf í boði. Gott atvinnutækifæri sem býður upp á frábæra framtíðarmöguleika. Einnig vantar fólk á áfyllingavaktir virka daga frá kl. 7:00 - 11:30. Rúmfatalagerinn á Granda óskar eftir að ráða hresst og jákvætt fólk til starfa í metravörudeild og húsgagnadeild. Fullt starf í boði. Gott atvinnutækifæri sem býður upp á frábæra framtíðarmöguleika. Rúmfatalagerinn á Smáratorgi Vinsamlegast sendið ferilskrá á ivar@rfl.is eða fyllið út umsókn á staðnum. Umsóknarfrestur er til 1. september. Rúmfatalagerinn á Granda Vinsamlegast sendið ferilskrá á grandi.verslun@rfl.is eða fyllið út umsókn á staðnum. Umsóknarfrestur er til 1. september. www.rumfatalagerinn.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Sjúkraliði, lyflækningadeild Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201708/1376 Sjúkraliði, handlækningadeild Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201708/1375 Launafulltrúi Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201708/1374 Bókari Íslenskar orkurannsóknir Reykjavík 201708/1373 Sérfræðingur á fjárreiðusvið Fjársýsla ríkisins Reykjavík 201708/1372 Starfsfólk á lager ÁTVR, dreifingarmiðstöð Reykjavík 201708/1371 Doktorsnemi, lífvísindi/heilbr.tækniHáskóli Íslands, Lífvísindasetur Rvk/London 201708/1370 Geislafræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201708/1369 Aðstoðarmaður í aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201708/1368 Aðstoðarmaður í aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201708/1367 Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201708/1366 Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201708/1365 Deildarstjóri á félagsmálasviði Hagstofa Íslands Reykjavík 201708/1364 Starfsmaður í mötuneyti Ríkisskattstjóri Reykjavík 201708/1363 Læknaritari Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201708/1362 Sérfræðilæknir Heilsugæslan, Þroska- og hegðunarst. Reykjavík 201708/1361 Hjúkrunardeildarstjóri Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201708/1360 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, Barnaspítali Hringsins Reykjavík 201708/1359 Ráðgjafar Barnaverndarstofa, Lækjarbakki Hella 201708/1358 Hljóðmaður Þjóðleikhúsið Reykjavík 201708/1357 Ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201708/1356 Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarnes 201708/1355 Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, blóð-/krabbameinslækn. Reykjavík 201708/1354 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, dag-/göngud. Landakoti Reykjavík 201708/1353 Sjúkraliði Landspítali, útskrifardeild Landakoti Reykjavík 201708/1352 Sjúkraliði Landspítali, göngudeild þvagfæra Reykjavík 201708/1351 Sjúkraliði Landspítali, Barnaspítali Hringsins Reykjavík 201708/1350 Embætti prests heyrnarlausra Biskupsembættið Reykjavík 201708/1349 Tómstunda- og félagsmálafræð. Menntaskólinn í Kópavogi Kópavogur 201708/1348 Hjúkrunarfræðingar, lyflækn. Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201708/1347 Hjúkrunarfræðingar, handlækn. Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201708/1346 Hjúkrunarfr., starfsm.heilsuvernd Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201708/1345 Læknir Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201708/1344 Sérnámsstaða í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201708/1343 Læknir Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201708/1342 Lögfræðingur Vinnueftirlitið Reykjavík 201708/1341 Embætti skrifstofustjóra Utanríkisráðuneytið Reykjavík 201708/1340 Sérfræðingur Dómsmálaráðuneytið Reykjavík 201708/1339 Starfsfólk í afgreiðslu óskast Í boði eru vaktir bæði fyrir og eftir hádegi. Framtíðarstarf. Áhugasamir sæki um á netfangið bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt ATVINNA Sími: 561 1433 Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík www.studlar.is mru@studlar.is Starfsmenn á lokaða deild Stuðla Vilt þú taka þátt í krefjandi og spennandi starfi með ungling- um? Um er að ræða tvær 100% stöður í vaktavinnu, aðallega á lokaðri deild en einnig á meðferðardeild Stuðla. Starfsvið Á lokaðri deild felst starfið m.a. í: • Umönnun og gæslu ungmenna • Einstaklingsbundnum stuðningi við unglinga á deildinni • Fylgja eftir því verklagi sem á deildinni er ásamt skráningu upplýsinga og á meðferðardeild, eftir því sem við á: • meðferðarvinnu og daglegum samskiptum, við unglinga • samskiptum við foreldra • vinnu að tómstundastarfi með unglingum • einstaklingsbundnum stuðningi við unglingana í meðferð samvinnu við deildarstjóra, og sálfræðinga. Persónulegir eiginleikar Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem líkamlegt hreysti, góða samskiptahæfni, sveigjanleika, jákvætt viðhorf til skjólstæðinga, stundvísi, áhuga á meðferðarstörfum og skipulögð vinnubrögð. Hæfnikröfur • Reynsla og/eða menntun sem að mati forstöðumanns nýtist í starfi, t.d. í meðferðar-, tómstunda- eða íþróttastarfi. • Áhugi á að vinna með unglingum • Reynsla af öryggisgæslu og umönnun krefjandi skjólstæðinga er kostur • Umsækjendur þurfa að geta tileinkað sér þá meðferðar- nálgun og verklagsreglur sem unnið er eftir á Stuðlum. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi. Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri Neyðar­ vistunar, Böðvar Björnsson. Einnig er hægt að fá upplýsingar hjá Funa Sigurðssyni, forstöðumanni Stuðla, í síma 530 8800 ________________________________________________ Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat forstöðu- manns Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi SFR og ríkisins. Umsóknarfrestur er til 4. sept nk. og þarf umsækjandi helst að geta hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ráðning hefur verið ákveðin. Umsóknir berast til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða netfangið bvs@bvs.is eigi síðar en 4. sept 2017. Auglýsingin gildir í 6 mánuði Rafvirki eða vélvirki Héðinn Schindler lyftur ehf. óskar eftir rafvirkja eða vélvirkja Starfssvið: Eftirlit, viðgerðir og uppsetningu á lyftum og rennistigum. Einnig önnur tilfallandi verkefni. Menntunar og hæfniskröfur: Sveinspróf í rafvirkjun eða vélvirkjun er skilyrði. Tölvukunnátta, nákvæm og skipulögð vinnubrögð. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfsstætt, hafa góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á schindler@schindler.is. ATVINNUAUGLÝSINGAR 25 L AU G A R DAG U R 2 6 . ÁG Ú S T 2 0 1 7 2 6 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 9 4 -8 8 A 8 1 D 9 4 -8 7 6 C 1 D 9 4 -8 6 3 0 1 D 9 4 -8 4 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 2 5 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.