Fréttablaðið - 26.08.2017, Page 106

Fréttablaðið - 26.08.2017, Page 106
26. ágúst 2017 Tónlist Hvað? Bubbi í Havaríi Hvenær? 21.00 Hvar? Havarí, Berufirði Nú síðumars og í haust mun Bubbi Morthens leggja land undir fót með kassagítarinn og koma fram víðs- vegar um landið. Þetta hefur Bubbi gert í hartnær 40 ár og lætur sitt ekki eftir liggja þetta árið. Frá ágúst og fram í nóvember mun hann koma fram á tæplega 20 tónleikum. Bubbi verður með tónleika í Hav- aríi í Berufirði laugardagskvöldið 26. ágúst. Hann mun flytja lög af nýju plötunni í bland við eldra efni. Hvað? Kvartett Jóels og Högni Hvenær? 17.00 Hvar? Jómfrúin Á þrettándu og síðustu sumar- tónleikum veitingahússins Jóm- frúarinnar í ár, laugardaginn 26. ágúst, kemur fram kvartett saxó- fónleikarans Jóels Pálssonar. Davíð Þór Jónsson leikur á píanó, Valdi- mar K. Sigurjónsson á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Sérstakur gestur verður söngvarinn Högni Egilsson. Þeir munu flytja þekkt djasslög. Tónleikarnir fara fram utandyra á Jómfrúartorginu. Þeir hefjast kl. 15 og standa til kl. 17. Aðgangur er ókeypis. Hvað? KK Band læf á Bryggjunni Hvenær? 22.00 Hvar? Bryggjan Brugghús Það ætti ekki að þurfa að kynna KK Band fyrir landanum en félag- arnir í KK Bandinu koma saman öðru hverju og spila lög sem þeir hafa verið að spila sl. 25 ár við frá- bærar undirtektir. Þetta eru m.a. lög af plötunum Lucky One, Bein leið, Hótel Föröyar og svo gömul blúslög eftir Robert Johnson, Jimmy Reed, J.J. Cale og fleiri góðar fyrirmyndir. Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is Það er því sannarlega fagnaðarefni að nú koma þeir fram laugardags- kvöldið 26. ágúst á Bryggjunni Brugghúsi, þetta verður eitthvað. Hvað? Laukur & Mannabein Hvenær? 22.00 Hvar? Paloma, Naustunum Laukur & Mannabein spila sveitt house á Paloma. Hvað? Stranded /// CeaseTone Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu CeaseTone ásamt strengjakvartett í Mengi laugardagskvöldið 26. ágúst klukkan 21 í tilefni útgáfu smá- skífunnar Stranded. Viðburðir Hvað? Opnun – Emily Wardill og Jó- hannes Atli Hinriksson Hvenær? 17.00 Hvar? Marshallhúsið Emily Wardill er listamaður sem vinnur handan skilnings en á kunnuglegum slóðum þó. Verk hennar byggjast á hugmyndum um samskipti og yfirtöku þeirra á efnis- leikum sem þeim eru framandi. Bilið milli sköpunar og eyðileggingar er stutt í verkum Jóhannesar Atla Hinrikssonar. Þar sem frumskógar- lögmálið ræður ríkjum en þau sem hafa það af eru ekki endilega þau hæfustu enda ganga reglur mynd- listarinnar ekki takt við Darwin og hvað sem er getur orðið fórnarlamb sköpunar. Hvað? Vinnustofa um samtímatónlist – Ensemble Sirius Hvenær? 13.00 Hvar? Norræna húsið Ensemble Sirius skipar fimm tón- listarkonur frá Árósum í Danmörku sem spila á saxófón, tvöfaldan bassa, píanó, trompet og slagverk. Blandan er sjaldgæf í klassísku samhengi sem gerir hljómsveitina einstaka og einkar áhugaverða. Samstarf kvennanna er samnorrænt tón- listarverkefni sem þær kalla ,,Ferða- lag um norræna náttúru“ og gengur út á að kynna samtímatónlist frá sex norrænum löndum og stuðla að sterkri norrænni tónlistarhefð. Í nánu samstarfi við tónskáldin er áhorfendum boðið í ímyndað ferðalag til Grænlands, Færeyja, Íslands, Álandseyja, Svíþjóðar og Danmerkur. Tónskáldið sem tekur þátt í verkefninu fyrir hönd Íslands er Þuríður Jónsdóttir. Tónlist Hvað? Ensemble Sirius Hvenær? 15.00 Hvar? Norræna húsið Ensemble Sirius kynnir hugmynd- ina bak við verkefnið „Ferðalag um KK og band læf á Bryggjunni brugghúsi þetta laugardagskvöld. FréttaBlaðið/GVa Sunnudagur SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 2, 4, 6 SÝND KL. 8, 10.25 Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 2SÝND KL. 2, 4, 6SÝND KL. 5 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 BPM (120 Beats Per Minute) 17:30 Out Of Thin Air 17:30 Mýrin 18:00 American Valhalla 20:00 Angels In America Part 1 - National Theatre Live 20:00 Ég Man Þig 20:00 The Other Side Of Hope 22:00 Hjartasteinn 22:15 SÝND KL. 2SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND Í 2D Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS Miðasala og nánari upplýsingar ÍSLENSKT TAL MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT ÁLFABAKKA EVERYTHING, EVERYTHING KL. 8 - 10:30 HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 6:30 - 8 - 9 - 10:30 HITMAN’S BODYGUARD VIP KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:20 DUNKIRK KL. 10 FUN MOM DINNER KL. 8 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 2 - 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 2 - 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 3D KL. 2:30 - 4:30 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 2 - 3 PIRATES 2D KL. 5:20 EVERYTHING, EVERYTHING KL. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 HITMAN’S BODYGUARD KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 5:40 - 8 - 10:20 DUNKIRK KL. 5:40 - 8 - 10:20 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 3 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 3 EGILSHÖLL EVERYTHING, EVERYTHING KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 HITMAN’S BODYGUARD KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 10:40 DUNKIRK KL. 6 - 8:20 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 1 - 2 - 4 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1:20 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EVERYTHING, EVERYTHING KL. 5:50 - 8 HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 10:30 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 3:20 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 3:20 AKUREYRI EVERYTHING, EVERYTHING KL. 5:55 - 8 EMOJIMYNDIN ÍSL TAL KL. 2 - 4 - 6 HITMAN’S BODYGUARD KL. 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 10:30 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 4 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 2 KEFLAVÍK Frá leikstjóra The Dark Knight þríleiksins, Inception og Interstellar 93% VARIETY  TOTAL FILM  THE HOLLYWOOD REPORTER  THE HOLLYWOOD REPORTER  COLLIDER  Ryan Reynolds Samuel L. Jackson Gary Oldman Salma Hayek Grín-spennumynd ársins!  VARIETY KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU  ENTERTAINMENT WEEKLY SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULUKR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT Byggð á metsölubókinni ‘Allt eða Ekkert’ 2 6 . á g ú s T 2 0 1 7 L A U g A R D A g U R54 m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 2 6 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 9 3 -F 4 8 8 1 D 9 3 -F 3 4 C 1 D 9 3 -F 2 1 0 1 D 9 3 -F 0 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 0 s _ 2 5 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.