Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 107

Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 107
Bubbi er á gríðarlegu ferðalagi um landið um þessar mundir og stoppar í Berufirði í kvöld. FréttaBlaðið/anton Brink norræna náttúru“ sem farið hefur um Norðurlöndin í ágúst og kynnt nútímaverk eftir mismunandi nútíma tónskáld. Verkið verður flutt í Norræna húsinu sunnudaginn 27. ágúst kl. 15.00. Viðburðir Hvað? Samræða um Asger Jorn Hvenær? 14.00 Hvar? Listasafn Íslands Sunnudaginn 27. ágúst kl. 14 munu Jón Proppé listheimspekingur og sænski myndlistarmaðurinn og sýningarstjórinn Henrik Andersson eiga í samtali um list, hugmynda- fræði og aðferðafræði eins af merkustu listamönnum í Evrópu á 20. öldinni, danska listamannsins Asgers Jorn. Hvað? Náttúruganga og messa í Viðey Hvenær? 13.15 Hvar? Viðey Sunnudaginn 27. ágúst kl. 13.15 verður áhugaverð náttúruganga um Viðey þar sem fjallað verður um jurtir, fugla og menn, huldufólk og álfa undir leiðsögn Bjarkar Bjarna- dóttur, umhverfis- og þjóðfræðings. Skoðaðar verða hinar ýmsu jurtir og spjallað um nöfn þeirra, nytjar og lækningamátt. Þá verður einnig fylgst með fuglum og sagðar þjóð- sögur af marbendli, margýgjum, hafmönnum, hafströmbum og öðrum verum sem búa í hafinu. Spáð verður í uppruna huldufólks og sögð saga sem tengist Magnúsi Stephensen landfógeta og huldu- konu einni. Fjölbreytt saga eyjunnar verður fléttuð inn í gönguferðina. Gangan er jafnt fyrir fullorðna sem börn og ef fólk vill getur verið gaman að koma með jurta- og fugla- bækur. Save the Children á Íslandi Drengjakór Reykjavíkur hefur nýtt starfsár nú í september. Í kórnum eru drengir á aldrinum 7-15 ára. Kórinn syngur íslensk og erlend lög, bæði létt og meira krefjandi. Æft er í Neskirkju á mánudögum 17:00 - 18:30 og nokkra laugardaga. Opið er fyrir umsóknir en þær sendast á drengjakor.reykjavikur@gmail.com með nafni, heimilsfangi og aldri. Áheyrnarprufur verða mánudaginn 28. ágúst 2017, milli kl. 18:00 og 19:00 eða eftir samkomulagi. Hlökkum til að sjá ykkur. Drengjakór Reykjavíkur Gleðilegt nýtt starfsár Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is Sala veislukorta er hafin Veislukort fyrir alla! Þú velur þér fjóra viðburði sem MAk framleiðir með 30% afslætti af miðaverði. Þannig tryggir þú þér öruggt sæti í vetur. Sölu veislukorta lýkur 30. september Nánari upplýsingar og kortasala á mak.is, í síma 450-1000 og í miðasölunni í Hofi, sem er opin frá 12-18. bl ek ho nn un .is bl ek ho nn un .is Kristinn Sigmundsson bassi og Daníel Þorsteinsson píanóleikari Söngljóð & aríur FÖRUSVEINAR KONUNGAR& m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 55L A U g A R D A g U R 2 6 . á g ú s T 2 0 1 7 2 6 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 9 4 -0 3 5 8 1 D 9 4 -0 2 1 C 1 D 9 4 -0 0 E 0 1 D 9 3 -F F A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 2 5 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.