Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2017, Blaðsíða 7
B-réttindi
Hluti námsins fer fram í fullkomnum ökuhermi.
Áhersla lögð á færni nemenda og öryggi
þeirra í umferðinni.
Allt kennsluefni innifalið.
Bókleg kennsla fer fram í stofu og á netinu.
B-réttindi eru einnig kennd á ensku, pólsku
og, tælensku.
Sérstök námskeið vegna akstursbanns.
Námskeið til B-réttinda fyrir þá sem þurfa að
læra á sínum hraða í samvinnu við Fjölmennt.
Nýtt – ,,allur
pakkinn“
Ökuskólinn í Mjódd býður upp á nýtt fyrir-
komulag varðandi ökunám í samvinnu
við starfandi ökukennara þar sem hægt
verður að kaupa alla þætti ökunámsins.
Innifalið í þessum pakka er ökuskóli 1, 2
og ökuskóli 3 auk 15 tíma verklegrar ken-
nslu auk eins próftíma. Boðið verður upp
á greiðsludreifingu til allt að 36 mánaða.
Meirapróf
Ökuskólinn í Mjódd er traustur valkostur
fyrir þá sem vilja ná sér í aukin ökuréttindi
(meirapróf).
Skólinn er vel búinn ökutækjum til kennslu,
kennarar skólans hafa mikla reynslu og
þekkingu og hafa kennt til fjölda ára.
Bókleg og verkleg kennsla innifalin í verði.
Önnur
námskeið:
Afleysingamannanámskeið á leigubíl og
atvinnuleyfishafanámskeið eru haldin í
samvinnu við Samgöngustofu.
Nýtt – Endurmenntun
atvinnubílstjóra
Samkvæmt lögum nr. 13/2015 um breytingu á umferðarlögum nr. 50/1987 þurfa allir bílstjórar sem
aka stórum bifreiðum í atvinnuskyni að sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.
Þeir sem hafa fengið aukin ökuréttindi fyrir 10. september 2013 þurfa að ljúka þessari endur-
menntum fyrir 10. september 2018 til að geta haldið áfram akstri í atvinnuskyni.
Ökuskólinn í Mjódd í samstarfi við Ökuland ehf. býður uppá endurmenntunarnámskeið atvin-
nubílstjóra.
Næstu námskeið:
- Vistakstur
- Lög og reglur
- Farþegaflutningar
28.01 - Umferðaröryggi – bíltækni
Verð og aðrar upplýsingar, sjá heimasíðu Ökuskólans í Mjódd - bilprof.is – einnig í síma 567-0300
Hjá Ökuskólanum í Mjódd
færðu allt Ökunám
Bifhjólanámskeið
Við bjóðum upp á bifhjólanámskeið fyrir stór
hjól. Góð hugmynd fyrir vina eða vinnustaða-
hópa að sameinast um bifhjólanámskeið.