Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2017, Blaðsíða 48
Helgarblað 20.–23. janúar 2017
5. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 785 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
Ég veðja á
Hollywood!
Fyrir neðan allar
hellur
n Frétt um að nokkrir Græn-
lendingar hafi verið vísað úr versl-
un í Reykjavík og ekki fengið þar
afgreiðslu hefur reitt fjölmarga
Íslendinga til reiði. Útgerðin sem
mennirnir vinna hjá ákvað að
senda þá heim vegna fordóma í
þeirra garð. Illugi Jökulsson segir
á Facebook: „Er sumt fólk algjör-
lega fyrir neðan allar hellur?! Sex
grænlenskir sjómenn, meira að
segja af allt öðru
skipi en Polar
Nanoq, verða að
hrökklast héðan
undan ofsókn-
um Íslendinga?
Getur þetta verið
satt?“
Hollywood veðjar
á Þórönnu
n Þóranna Sigurðardóttir er
ein af 25 kvenleikstjórum sem
hafa verið valdir til að taka þátt
í námskeiði á vegum Americ-
an Film Institute og Twentieth
Century Fox kvikmyndaverinu.
Markmiðið með námskeiðinu,
sem nefnist AFI Conservatory
Directing Workshop for Women,
er að auka fjölda kvenleik-
stjóra sem koma að stórmynd-
um í Hollywood.
Konurnar 25
munu fá
tækifæri
til að leik-
stýra stutt-
myndum
sem byggja á
þekktum kvik-
myndum eða vörumerkjum í
eigu Twentieth Century Fox,
svo sem Alien, Die Hard, The
Fly, Maze Runner, Planet og the
Apes og Predator.
Brotnaði niður á
Djúpavogi
n Söngkonan Salka Sól Eyfeld
varð fyrir áralöngu og erfiðu ein-
elti á æskuárum sínum í Kópa-
vogi. Þessu greindi hún frá í við-
tali við Sigmund Erni Rúnarsson
á Hringbraut. Hún var meðal
annars send til fjölskyldumeð-
lima á Djúpavogi til þess að fá
hvíld frá andlega ofbeldinu.
Mörgum árum síðar stóð hún
á sviði Hammond-hátíðarinn-
ar á Djúpavogi og bjó sig undir
að syngja áhrifamikið lag þegar
tilfinningarnar helltust yfir hana
og hún fór að hágráta. Þurfti
söngkonan að hverfa af sviði til
þess að jafna sig. „Stundum þarf
maður einfaldlega
að leyfa sér að
vera mann-
eskja,“ sagði
söngkonan.
COSTA DEL SOL – Benalmádena
COSTA DEL SOL – Fuengirola
COSTA DEL SOL – Torremolinos
COSTA DEL SOL – Benalmádena
COSTA DEL SOL – Benalmádena
COSTA DEL SOL – Benalmádena
Frá kr. 100.945 m/allt innifalið
Netverð á mann frá kr. 100.945 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í svítu.
Netverð á mann frá kr. 139.695 m.v. 2 fullorðna í svítu.
28. maí í 7 nætur.
Holiday World Polynesia
Frá kr. 97.045 m/hálft fæði innifalið
Netverð á mann frá kr. 97.045 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í fjórbýli.
Netverð á mann frá kr. 117.895 m.v. 2 fullorðna í herbergi.
25. júní í 7 nætur.
Hotel Los Patos Park
Frá kr. 57.795 m/ekkert fæði innifalið
Netverð á mann frá kr. 57.795 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í stúdíó.
Netverð á mann frá kr. 70.895 m.v. 2 fullorðna í stúdíó.
4. júní í 7 nætur.
Aguamarina Apartments
Frá kr. 75.945 m/ekkert fæði innifalið
Netverð á mann frá kr. 75.945 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð.
Netverð á mann frá kr. 107.095 m.v. 2 fullorðna í íbúð.
2. júlí í 7 nætur.
Hotel & Apartments Myramar
Frá kr. 95.845 m/hálft fæði innifalið
Netverð á mann frá kr. 95.845 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herb.
Netverð á mann frá kr. 116.295 m.v. 2 fullorðna í herb.
9. júlí í 7 nætur.
Hotel Best Siroco
VINSÆLL VALKOSTUR GÓÐUR SUNDLAUGARGARÐURÆVINTÝRALEGUR VALKOSTUR
Frá kr. 91.245 m/hálft fæði innifalið
Netverð á mann frá kr. 91.245 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herb.
Netverð á mann frá kr. 111.795 m.v. 2 fullorðna í herb.
27. ágúst í 7 nætur.
Hotel Best Benalmádena
NÝR GISTIVALKOSTUR NÝR GISTIVALKOSTURFJÖLSKYLDUVÆNT
B
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
sf
er
ð
ir
ás
ki
lja
s
ér
ré
tt
t
il
le
ið
ré
tt
in
g
a
á
sl
ík
u.
A
th
. a
ð
v
er
ð
g
et
ur
b
re
ys
t
án
fy
rir
va
ra
.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
•
N
M
79
54
1
1992-2017
25 ÁRASumarið
2017 er komið
Taska, handfarangur
og íslensk fararstjórn
innifalið.
BÓKAÐU SÓL
ALLUR PAKKINN
Sólarferðir frá kr.
57.795
m/afslætti*
Allt að
100.000 kr.
afsláttur fyrir fjögurra
manna fjölskyldu
Allt að
25.000 kr.
afsláttur á mann
í janúar
*Öll verð eru með afslætti, allar sólarbrottfarir til 31/10 nema um páska.
25 ára afmælisafsláttur
í janúar
Mesta úrvalið!
12
sólarferðir
í boði
Jóhanna hættir í Borgarleikhúsinu
Byrjuð hjá Samtökum iðnaðarins og fer í ársleyfi eftir að sýningum á Mamma Mia lýkur
M
ig langaði að prófa eitt-
hvað nýtt,“ segir Jóhanna
Vigdís Arnardóttir, sem var
nýverið ráðin til Samtaka
iðnaðarins. Jóhanna, sem er ein
ástsælasta leikkona þjóðarinnar,
kveðst þó ekki búin að yfirgefa leik-
húsið að fullu.
Hún ætlar að klára Mamma Mia
og tekur í framhaldinu launalaust
leyfi frá Borgarleikhúsinu í eitt ár.
Jóhanna hefur heldur betur skipt
um gír en hún tók í vikunni við
stöðu verkefnastjóra á menntasviði
Samtaka iðnaðarins. Til að byrja
með verður hún í 50 prósent starfi.
Innt svara af hverju hún hafi
ákveðið að taka sér pásu frá leik-
húsinu svarar Jóhanna því að hún
hafi áhuga á svo mörgu og hafi ein-
faldlega langað að breyta til. Starf
verkefnastjóra hjá samtökunum sé
krefjandi og skemmtilegt í senn
„Ég er enn að læra og koma mér
inn í hlutina og verð í hálfu starfi
þar til sýningum á Mamma Mia
lýkur.“ Jóhanna er útskrifuð leik-
kona frá Leiklistarskóla Íslands
og hefur í fjölda ára
starfað í faginu. Þá er
hún með BA-gráðu í
frönsku frá Háskóla
Íslands og MBA-
gráðu frá Háskólan-
um í Reykjavík.
Viðtökurnar við
leikritinu Mamma
Mia hafa farið fram
úr björtustu von-
um en sýningin hefur gengið fyrir
fullu húsi í tæpt ár. Jóhanna segir
að ekkert lát verði á sýningunum á
næstunni þar sem aðsóknin sé enn
gríðarlega mikil. n
kristin@dv.is
Mynd GRIMUR
BJARnASOn