Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2017, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2017, Blaðsíða 37
Helgarblað 20.–23. janúar 2017 í ákveðin hlutverk allt eftir því hvaða sjúkling og vandamál er verið að glíma við hverju sinni. Þessi nálgun verður alltaf persónu- leg og einstaklingsbundin og væri synd að glata henni í framtíðinni þrátt fyrir að við gætum stungið sjúklingi í samband og fengið allar upplýsingar sem við þyrftum. Þannig yrðu allir sjúklingar „mállausir“. n www.avaxtabillinn.is avaxtabillinn@avaxtabillinn.is • 517 0110 ÁVAXTA- LUNDUR Gómsætir veislubakkar, sem lífga upp á öll tilefni. Er kannski heilsuátak framundan? Ávextir í áskrift kosta um 550 kr. á mann á viku og fyrirhöfn fyrirtækisins er engin. Við komum með ávexti og þið uppskerið hressara starfsfólk Áhrif ávaxtakörfunnar eru göldrótt á sálarlíf og heilsufar starfsfólks. Fyrir óverulega upphæð er því hægt að hafa afar góð áhrif á mannskapinn. Fyrir nokkru tók Múlalundur við pökkun Ávaxtabílsins á sendingum ávaxta til fyrirtækja. Hefur það samstarf gengið prýðilega, enda vel vandað til verka hjá Múlalundi hvert sem verkefnið er. Heilsa 29 Læknir og barn Það getur verið erfitt að finna hvað amar að þeim sem ekki getur talað. Myndin er úr safni. Mynd 123rf.coM Stungið í samband? Ef til vill er þess ekki langt að bíða að hægt verði að stinga sjúklingi í samband. Mynd 123rf.coM Mállausi sjúklingurinn sýkingin er af völdum bakteríu þarf stundum að gefa sýklalyf við henni. Eins og áður sagði geta bæði bakteríur og veirur valdið hálsbólgu. Veirur sem valda kvefi og veiran sem veldur einkirningasótt geta einnig valdið hálsbólgu. Veir- ur og bakteríur berast á milli manna með andrúmsloft- inu eða með snertingu. Á myndinni sést hvern- ig úðasmit verður þegar maður hnerrar. Algengasta bakterí- an sem veldur hálsbólgu er keðjukokkur (strept- ókokkar). Bakterían berst á milli ýmist með andrúmslofti (svokallað úðasmit) eða snertingu (líkt og veirusmit). Frá smiti geta liðið 2–4 dagar áður en einkennin koma fram. Helstu ein- kenni eru hálssær- indi og eymsli þegar kyngt er, verkur sem getur leitt út í eyru, roði í hálsi, bólgnir hálskirtlar – jafnvel með skán. Hiti og eitlastækkanir á hálsi. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.