Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2017, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2017, Blaðsíða 43
Helgarblað 20.–23. janúar 2017 Menning Sjónvarp 35 Optrel Vegaview 2.5 DIN er heimsmeistarinn Optrel fótósellu- hjálmar fyrir rafsuðu Verið ávallt velkomin Almar bakari Bakarí og kaffihús Sunnumörk Opið frá 7-18 mánudaga til laugardaga og sunnudaga frá 8-17 Brauðin í okkar handverksbakaríi fá rólega og góða meðhöndlun. Þau eru kælihefuð í allt að 18 tíma og því notum við engan viðbættan sykur, minna salt og minna ger í hvert og eitt brauð. Með þessari meðferð verða þau bragðbetri og hollari. Nýjasta brauðið er súrdeigsbrauðið sem er steinbakað og súrinn lagaður af bakaranum. Það heitir Hengill og er bragðmikið og öflugt brauð með þykkri skorpu. Laugardagur 21. janúar RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (13:78) 07.07 Ævintýri Berta og Árna (11:52) 07.12 Lundaklettur 07.20 Sara og önd (12:17) 07.27 Ólivía (6:52) 07.37 Vinabær Danna tígurs (38:40) 07.49 Elías (10:52) 08.00 Molang (3:52) 08.03 Dóta læknir 08.30 Úmísúmí (16:19) 08.53 Tré Fú Tom (23:26) 09.15 Hrói Höttur (26:52) 09.26 Skógargengið 09.38 Uss-Uss! (33:52) 09.49 Lóa (16:52) 10.02 Alvinn og íkornarnir (28:52) 10.13 Flink (3:35) 10.15 Vinur í raun 10.40 Útsvar (16:27) 11.50 Matador (19:24) 12.50 Kynningarþáttur Söngvakeppninn- ar 2017 13.25 Andri á flandri í túristalandi (1:6) 13.50 Vinur í raun 14.15 Hvergi drengir 14.40 Táknmálsfréttir 14.50 HM í hand- bolta:16-liða úrslit 16.50 HM í hand- bolta:16-liða úrslit 18.40 KrakkaRÚV 18.41 Krakkafréttir vikunnar (19:39) 18.54 Lottó (3:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Af fingrum fram (Mugison) Viðtals- og tónlistarþáttaröð í fimm hlutum í umsjón Jóns Ólafs- sonar. Jón fær til sín ýmsa tónlistarmenn í spjall og laðar fram í þeim ljúfa tóna fyrir áhorfendur. 20.35 Mean Girls 22.10 HM í handbolta: Samantekt 22.35 Oldboy (Dagar hefndar) Spennu- tryllir úr smiðju Spike Lee. Hugsjúkur maður í hefndarhug ætlar sér að komast að því hvers vegna honum var haldið í einangrun í tuttugu ár án ástæðu. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.15 Emperor (Keisarinn) 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 K3 (9:52) 07:55 Með afa 08:05 Doddi litli og Eyrnastór 08:15 Doddi litli og Eyrnastór 08:30 Mæja býfluga 08:40 Tindur 08:50 Nilli Hólmgeirs- son 09:15 Ævintýri Tinna 09:40 Víkingurinn Viggó 09:50 Grettir 10:00 Stóri og litli 10:10 Blíða og Blær 10:35 Elías 10:45 Pingu 10:55 Kalli kanína og félagar 11:15 Ellen Spennandi þættir um Batman. 12:20 Víglínan (10:20) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (3:24) 15:15 Insecure (3:8) 15:45 Hugh's War on Waste (3:3) 16:50 Satt eða logið 17:15 Ísskápastríð (10:10) 18:00 Sjáðu (476:490) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Looney Tunes: Rabbits Run 20:20 The Sting Klassísk mynd frá 1973 með Paul Newman og Robert Redford sem fara á kostum í hlut- verkum kumpána sem beita ýmsum brögðum til að hafa fé út úr fólki. 22:25 The Nice Guys Gamansöm spennumynd frá 2016 með Ryan Gosling og Russel Crowe. Myndin segir frá þeim Holland March og Jackson Healy sem búa í Los Angeles árið 1977. Sá fyrrnefndi starfar sem einkaspæjari en sá síðarnefndi tekur að sér að lumbra á mönnum fyrir nokkurn veginn hvaða sakir sem er, gegn greiðslu auðvitað. 00:00 Lost River 01:40 Let's Be Cops 03:25 The Guest 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (2:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (8:20) 09:50 Telenovela (4:11) 10:15 Trophy Wife (11:22) 10:35 Younger (11:12) 11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 13:40 The Voice Ísland 15:05 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (13:20) 15:30 Emily Owens M.D 16:15 Parks & Recreation 16:40 Growing Up Fisher 17:05 30 Rock (5:13) 17:30 Everybody Loves Raymond (20:25) Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans. 17:55 King of Queens (13:25) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 18:20 How I Met Your Mother (13:20) Bandarísk gamansería um skemmtilegan vina- hóp í New York. 18:45 The Biggest Loser (5:28) Bandarísk þáttaröð þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 19:30 The Biggest Loser 20:15 Main Street 21:50 The Hurricane 00:20 Grosse Pointe Blank 02:10 Monster’s Ball Dramatísk mynd frá 2001 með Halle Berry, Billy Bob Thornton og Heath Ledger í aðalhlut- verkum. Fanga- vörðurinn Hank Grotowski er haldinn miklum kynþátta- fordómum en fer að endurskoða líf sitt eftir fjölskyldu- harmleik. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. 04:05 Killshot 05:45 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Friðrik að tafli L öngum hefur því verið haldið fram að skák bæti hina ýmsu eiginleika mannsins. Efli rök- hugsun, gagnrýna hugsun, minni og lestrargetu svo sitthvað sé nefnt. Rannsóknir eru til um þessi efni og líkast til eitthvað rétt í þeim. Eitt er það þó varðandi skákina sem þarfnast ekki nokkurra rann- sókna og það er sú staðreynd að skák er afskaplega vel til þess falin að stunda hana þegar árin færast yfir. Því til vitnis má nefna það öfl- uga skákstarf sem heldri borgarar í Reykjavík og nágrenni standa fyr- ir undir öruggri forystu skákmar- skálksins og fyrrum forstjóra VISA á Íslandi Einars S. Einarssonar. Jan- úar er töluverður skákmánuður hér á landi. Skákþing Reykjavíkur á sinn fasta sess í upphafi hvers árs og er það vel skipað í ár með þátt- töku nokkurra titilhafa. Að loknum fjórum umferðum af níu eru Lenka Ptacnikova og Dagur Ragnars- son efst með fullt hús en Lenka hefur lagt lands- liðsmanninn Guð- mund Kjartansson að velli. Annað mót hefur síðustu árin rutt sér til rúms og vel það. Er það Nóa Síríus mót Hugins. Mótið er hálfopið boðsmót með þátt- töku margra sterk- ustu skákmanna þjóðarinnar. Í ár taka bæði Jóhann Hjartarson og sjálf- ur Friðrik Ólafsson þátt. Það er rann- sóknarefni að kom- ast að því hvenær Friðrik tók síð- ast þátt í opnu al- mennu innanlandsmóti á Íslandi en hann hefur þó fremur nýlega heiðrað Reykjavíkurskákmótið með þátttöku sinni. Friðrik verður 82ára 26. janúar á Skákdaginn sem er haldinn til heiðurs honum. Þá verða töflin tekin upp víða um land og sérstaklega í skólum en skákk- ennsla hefur aukist nokkuð í skól- um landsins síðustu árin. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.