Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2017, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2017, Síða 58
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 21.–24. apríl 2017 eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 21. apríl RÚV Stöð 2 17.00 Á spretti 17.20 Landinn (11:17) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Miranda (4:6) (Miranda III) Þriðja þáttaröðin um Miröndu sem er klaufi í samskiptum við og lendir oftar en ekki í óheppilegum atvikum sérstaklega með hinu kyninu. Ekki bætir úr skák að móðir hennar er með hana á heilanum og lætur hana ekki í friði þar sem hún vinnur í lítilli brellu-búð með bestu vinkonu sinni Stevie. Aðalhlutverk: Miranda Hart, Patricia Hodge og Tom Ellis. 20.15 Útsvar (23:27) (Vestmannaeyjar - Hafnarfjörður) 21.30 Vikan með Gísla Marteini (22:31) 22.15 Extract (Þykkni) Sprengihlægileg gam- anmynd frá þeim sömu og gerðu Office Space. Miðaldra heimilisfaðir- inn Joye reynir að fóta sig í lífinu - eiginkona hans er kynköld og undirmenn hans láta illa að stjórn. Leikstjóri: Mike Judge. Aðalhlut- verk: Jason Bateman, Mila Kunis, Kristen Wiig og Ben Affleck. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.45 Java Heat (Róstur á Jövu) Spennutryllir um leynilögreglur sem aðhyllast íslam, sem taka höndum saman við Bandaríkjamann í þeim tilgangi að finna sökudólginn bak við röð hryðjuverkaárása í Indónesíu. Leikstjóri: Conor Allyn. Leikarar: Kellan Lutz, Verdi So- laiman og Mickey Rour- ke. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.25 Útvarpsfréttir 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Kalli kanína 07:45 The Middle (24:24) 08:10 Tommi og Jenni 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (98:175) 10:20 The Restaurant Man 11:20 The Goldbergs (2:25) 11:40 The Detour (3:10) 12:05 Lóa Pind: Bara geðveik (2:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Hugh's War on Waste 14:00 Lily & Kat 15:30 Drumline: A New Beat 17:15 Simpson-fjölskyldan 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Martha & Snoop's Potluck Dinner Party (7:10) Beittur og fáránlega skemmti- legur þáttur í umsjón eldhúsdrottningar- innar Mörthu Stewart og rapparans Snoop Dogg sem eru eins ólík og hugsast getur en eiga það sameiginlegt að hafa mikið dálæti á mat. Í þættinum fá þau til sín gesti sem koma gjarnan með sínar eigin veitingar svo úr verður Pálínuboð. 19:45 Asíski draumurinn 20:20 My Dog Skip Hugljúf kvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Við kynnumst Willie Morris, ungum strák, sem elst upp í Mississippi á tíma seinni heimsstyrjaldar- innar. Willie er feiminn og vill fremur lesa bækur en spila fótbolta með strákunum. En daginn sem hann fær hund tekur lífið mjög skemmtilega stefnu. 21:55 Pawn Sacrifice Myndin segir frá uppgangi undrabarnsins Boby Fischers í skákheim- inum. Sjö ára gamall var hann búinn að sjálfmennta sig svo vel að hann var farinn að vinna alla sem tefldu við hann. 23:50 Almost Married Gamanmynd um stegginn Kyle sem fær kynsjúkdóm eftir geggjaða steggjaveislu rétt fyrir brúðkaup og setur strik í reikninginn hjá sambandi þeirra. 01:35 Premature 03:05 The Day Hitler Died 03:55 Lily & Kat 08:00 America's Funniest Home Videos (26:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (13:22) 09:50 Jane the Virgin (6:22) 10:35 Síminn + Spotify 12:25 Dr. Phil 13:05 The Voice USA (16:28) 13:50 Man With a Plan (13:22) 14:15 The Mick (14:17) Gam- anþáttur um óheflaða unga konu sem slysast til að taka við forræði þriggja barna systur sinnar eftir að hún flýr land til að komast hjá fangelsi. 14:40 Speechless (19:23) 15:05 The Biggest Loser 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingn- um Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (1:13) Bráðfyndin gamanþáttaröð um hina stórfurðulegu Bluth-fjölskyldu. 19:25 How I Met Your Mother (6:24) 19:50 America's Funniest Home Videos (26:44) 20:15 The Voice USA (17:28) Vinsælasti skemmti- þáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 21:45 The Bachelorette (10:13) Leitin að ástinni heldur áfram. Núna er það Andi Dorfman, 27 ára, sem fær tækifæri til að finna draumapr- insinn. 23:15 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:55 Californication (8:12) Rithæfileikar Tyler við skrif á leikriti koma Hank á óvart jafnvel þó að söguþráður- inn sé ískyggilega líkur einkalífi Tyler. Það hitnar í kolunum þegar ferkantur stendur til hjá Charlie, Lizzie, Stu og Macy. 00:25 Prison Break (15:22) 01:10 Secrets and Lies 01:55 Ray Donovan (2:12) 02:40 The Walking Dead 03:25 Extant (8:13) Sjónvarp SímansVeðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðuRSPá: VEðuR.IS 5˚ ì 2 3˚ ì 5 0˚ ë 5 2˚ ë 4 2˚  1 -1̊ î 7 0˚ î 7 5˚ î 3 3˚ î 8 3˚ è 3 Veðurhorfur á landinu Kólnandi veður. Hiti víða 0 til 5 stig. Hæg suðvestanátt, en lægir smám saman fyrir austan. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil él. 3˚ è 3 Stykkishólmur 4˚ è 5 Akureyri 4˚ ì 1 Egilsstaðir 5˚ î 6 Stórhöfði 5˚ î 3 Reykjavík 1̊ î 4 Bolungarvík -1̊  6 Raufarhöfn 4˚ ì 2 Höfn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.