Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2017, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2017, Blaðsíða 58
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 21.–24. apríl 2017 eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 21. apríl RÚV Stöð 2 17.00 Á spretti 17.20 Landinn (11:17) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Miranda (4:6) (Miranda III) Þriðja þáttaröðin um Miröndu sem er klaufi í samskiptum við og lendir oftar en ekki í óheppilegum atvikum sérstaklega með hinu kyninu. Ekki bætir úr skák að móðir hennar er með hana á heilanum og lætur hana ekki í friði þar sem hún vinnur í lítilli brellu-búð með bestu vinkonu sinni Stevie. Aðalhlutverk: Miranda Hart, Patricia Hodge og Tom Ellis. 20.15 Útsvar (23:27) (Vestmannaeyjar - Hafnarfjörður) 21.30 Vikan með Gísla Marteini (22:31) 22.15 Extract (Þykkni) Sprengihlægileg gam- anmynd frá þeim sömu og gerðu Office Space. Miðaldra heimilisfaðir- inn Joye reynir að fóta sig í lífinu - eiginkona hans er kynköld og undirmenn hans láta illa að stjórn. Leikstjóri: Mike Judge. Aðalhlut- verk: Jason Bateman, Mila Kunis, Kristen Wiig og Ben Affleck. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.45 Java Heat (Róstur á Jövu) Spennutryllir um leynilögreglur sem aðhyllast íslam, sem taka höndum saman við Bandaríkjamann í þeim tilgangi að finna sökudólginn bak við röð hryðjuverkaárása í Indónesíu. Leikstjóri: Conor Allyn. Leikarar: Kellan Lutz, Verdi So- laiman og Mickey Rour- ke. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.25 Útvarpsfréttir 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Kalli kanína 07:45 The Middle (24:24) 08:10 Tommi og Jenni 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (98:175) 10:20 The Restaurant Man 11:20 The Goldbergs (2:25) 11:40 The Detour (3:10) 12:05 Lóa Pind: Bara geðveik (2:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Hugh's War on Waste 14:00 Lily & Kat 15:30 Drumline: A New Beat 17:15 Simpson-fjölskyldan 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Martha & Snoop's Potluck Dinner Party (7:10) Beittur og fáránlega skemmti- legur þáttur í umsjón eldhúsdrottningar- innar Mörthu Stewart og rapparans Snoop Dogg sem eru eins ólík og hugsast getur en eiga það sameiginlegt að hafa mikið dálæti á mat. Í þættinum fá þau til sín gesti sem koma gjarnan með sínar eigin veitingar svo úr verður Pálínuboð. 19:45 Asíski draumurinn 20:20 My Dog Skip Hugljúf kvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Við kynnumst Willie Morris, ungum strák, sem elst upp í Mississippi á tíma seinni heimsstyrjaldar- innar. Willie er feiminn og vill fremur lesa bækur en spila fótbolta með strákunum. En daginn sem hann fær hund tekur lífið mjög skemmtilega stefnu. 21:55 Pawn Sacrifice Myndin segir frá uppgangi undrabarnsins Boby Fischers í skákheim- inum. Sjö ára gamall var hann búinn að sjálfmennta sig svo vel að hann var farinn að vinna alla sem tefldu við hann. 23:50 Almost Married Gamanmynd um stegginn Kyle sem fær kynsjúkdóm eftir geggjaða steggjaveislu rétt fyrir brúðkaup og setur strik í reikninginn hjá sambandi þeirra. 01:35 Premature 03:05 The Day Hitler Died 03:55 Lily & Kat 08:00 America's Funniest Home Videos (26:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (13:22) 09:50 Jane the Virgin (6:22) 10:35 Síminn + Spotify 12:25 Dr. Phil 13:05 The Voice USA (16:28) 13:50 Man With a Plan (13:22) 14:15 The Mick (14:17) Gam- anþáttur um óheflaða unga konu sem slysast til að taka við forræði þriggja barna systur sinnar eftir að hún flýr land til að komast hjá fangelsi. 14:40 Speechless (19:23) 15:05 The Biggest Loser 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingn- um Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (1:13) Bráðfyndin gamanþáttaröð um hina stórfurðulegu Bluth-fjölskyldu. 19:25 How I Met Your Mother (6:24) 19:50 America's Funniest Home Videos (26:44) 20:15 The Voice USA (17:28) Vinsælasti skemmti- þáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 21:45 The Bachelorette (10:13) Leitin að ástinni heldur áfram. Núna er það Andi Dorfman, 27 ára, sem fær tækifæri til að finna draumapr- insinn. 23:15 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:55 Californication (8:12) Rithæfileikar Tyler við skrif á leikriti koma Hank á óvart jafnvel þó að söguþráður- inn sé ískyggilega líkur einkalífi Tyler. Það hitnar í kolunum þegar ferkantur stendur til hjá Charlie, Lizzie, Stu og Macy. 00:25 Prison Break (15:22) 01:10 Secrets and Lies 01:55 Ray Donovan (2:12) 02:40 The Walking Dead 03:25 Extant (8:13) Sjónvarp SímansVeðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðuRSPá: VEðuR.IS 5˚ ì 2 3˚ ì 5 0˚ ë 5 2˚ ë 4 2˚  1 -1̊ î 7 0˚ î 7 5˚ î 3 3˚ î 8 3˚ è 3 Veðurhorfur á landinu Kólnandi veður. Hiti víða 0 til 5 stig. Hæg suðvestanátt, en lægir smám saman fyrir austan. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil él. 3˚ è 3 Stykkishólmur 4˚ è 5 Akureyri 4˚ ì 1 Egilsstaðir 5˚ î 6 Stórhöfði 5˚ î 3 Reykjavík 1̊ î 4 Bolungarvík -1̊  6 Raufarhöfn 4˚ ì 2 Höfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.