Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2017, Qupperneq 67

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2017, Qupperneq 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 18. ágúst 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Laugaragur 19. ágúst 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Mæja býfluga 08:00 Stóri og litli 08:15 Með afa 08:25 Nilli Hólmgeirsson 08:40 K3 08:50 Tindur 09:00 Víkingurinn Viggó 09:15 Pingu 09:20 Tommi og Jenni 09:45 Kalli kanína 10:05 Ævintýri Tinna 10:30 Beware the Batman 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Friends 14:30 Grey's Anatomy 15:55 Grand Designs 16:45 Brother vs. Brother 17:30 Blokk 925 Nýir og skemmti- legir þættir í umsjón Sindra Sindrasonar. Í þáttunum er sýnt fram á hvaða leiðir ungt fólk getur farið til að eignast eigin heimili án þess að þurfa mikið 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Flying Home 21:35 Victor Frankenstein Dramatísk hrollvekja frá 2015 með Daniel Radcliffe og James McAvaoy frá 2015. Sagan um Victor Frankenstein sögð frá sjónarhóli að- stoðarmanns h hans Igor. 23:30 Unfriended Hrollvekja frá 2014 um hóp af vinum sem þekkast aðeins á netinu og eru áreittir af yfirnátturulegri veru sem notast við netfang vinar þeirra sem er fallinn frá. 00:55 Blood Father Spennutryllir frá 2016 með Mel Gibson í aðalhlutverki Link sem er fyrrverandi fangi sem býr nú í hjólhýsi og hefur í sig og á með húðflúri. Dag einn hringir dauðhrædd dóttir hans í hann eftir að hafa flækst inn í morðmál og þar með má segja að friðurinn sé úti hjá okkar manni. 02:20 Hancock Fyndin spennumynd með Will Smith og Charlize Theron 03:50 The Sapphires Dramatísk mynd frá 2012 05:25 Friends 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka 07.08 Ofurgroddi 07.15 Lundaklettur 07.22 Ólivía 07.33 Húrra fyrir Kela 07.56 Símon 08.01 Molang 08.05 Með afa í vasanum 08.16 Ernest og Célestine 08.30 Hvolpasveitin 08.50 Alvinn og íkornarnir 09.02 Skógargengið 09.15 Hrói Höttur 09.25 Zip Zip 09.37 Lóa 09.50 Litli prinsinn 10.15 Landakort 10.30 Eldhugar íþróttanna 11.00 Pricebræður elda mat úr héraði 11.30 Tímamótaupp- götvun: Genin endurhönnuð Heimildarmynd frá BBC um gena- breytingar sem sem gætu umbylt lífi okkar allra. e. 12.00 Halló, Sýrland 12.30 Veröldin okkar: Líf á ruslahaugum 12.55 Pixiwoo kynnir: Stjörnurnar í Hollywood 14.05 Sumartónleikar í Schönbrunn 2017 15.45 Saga Stuðmanna Heimildarmynd frá 2015 um sögu Stuðmanna, 17.05 Á mörkum lífs og dauða 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Róbert bangsi 18.11 Undraveröld Gúnda 18.25 Línan 18.30 Ljósan Ný gamanþáttaröð um fyrrverandi lögreglumann sem ákveður að venda kvæði sínu í kross og gerast ljósmóðir. Eins og einhvern gæti grunað reyn- ast fyrstu dagarnir í nýja starfinu honum erfiðir með dramatísk- um uppákomum og kaldhæðnum tilsvörum samferða 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Reykjavíkur maraþonið 20.05 Tónaflóð 23.15 The Hi-Lo Country 01.05 Arne Dahl Sænskur sakamála- þáttur byggður á sögu Arne Dahl,eru ekki við hæfi barna. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your 09:50 American Housewife 10:15 Parks & Recreation 10:35 The Great Indoors 11:00 The Voice USA 12:30 The Biggest Loser 13:15 The Bachelorette 14:45 Kitchen Nightmares 15:35 Friends with Benefits 16:00 Rules of Engagement 16:25 The Odd Couple 16:50 King of Queens 17:15 Man With a Plan 17:40 How I Met Your 18:05 The Voice Ísland Stærsti skemmti- þáttur Íslands. Þetta er önnur þáttaröðin af The Voice Ísland þar sem hæfileikarík- ir söngvarar fá tæki- færi til að slá í gegn. Þjálfarakvartettinn Helgi Björns, Svala Björgvins, Unnsteinn Manuel og Salka Sól ætla að finna bestu rödd Íslands. 19:05 Friends With Better Lives 19:30 Glee 20:15 The American President Stórmynd frá 1995 með Michael Dou- glas, Annette Bening og Martin Sheen í aðalhlutverkum. 22:10 Mr. Woodcock 23:40 Fear Spennumynd frá 1996 með Mark Wahlberg og Reese Witherspoon í aðalhlutverkum. Ung stúlka telur sig hafa fundið draumaprins- inn en kemst fljótt að því að hann á sér skuggahliðar. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 01:20 Evita Stórbrotin söngvamynd frá 1996. Madonna fer á kostum í aðalhlut- verkinu. 03:35 Adult World Skemmtileg mynd frá 2013 með Emma Roberts, Evan Peters og John Cusack í aðalhlutverkum. Amy er nýútskrifuð úr háskóla og er staðráðin í að verða frægt ljóðskáld en verður að sætta sig við vinnu í kynlífsbúð á meðan hún reynir að komast í læri hjá uppáhalds ljóðskáldinu sínu. Bönnuð börnum. 05:15 Síminn + Spotify Bonnie og Clyde fimmtíu ára Naut ekki velþóknunar í Bandaríkjunum á sínum tíma K vikmyndin Bonnie and Clyde fagnar hálfrar ald­ ar afmæli nú um stund­ ir. Myndin, sem skart­ ar Warren Beatty og Faye Dunaway í aðalhlutverkum og var í leikstjórn Arthurs Penn, fékk ekki góða dóma í Banda­ ríkjunum á sínum tíma og flest­ ir gagnrýnendur viðhöfðu um hana hörð orð, meðal annars fyrir það ofbeldi sem sýnt var í myndinni og margir töldu fara yfir strikið. Engu að síður var myndin tilnefnd til tíu Óskars­ verðlauna. Annað var uppi á teningnum austan Atlantsála, á Englandi nánar til tekið. Þar var myndinni tekið með kostum og kynjum og þess var skammt að bíða að vel­ gengni hennar á Englandi smit­ aðist yfir til Bandaríkjanna. Nú nýtur sú skoðun hylli að myndin hafi skekið stoðir Hollywood og leikið stórt hlutverki í að beina kvikmyndaiðnaðinum í Banda­ ríkjunum inn á nýjar spennandi brautir. Einnig ku myndin hafa lagt línurnar í nýrra og frjálslyndara flokkunarkerfi bandaríska kvik­ myndaeftirlitsins. Um afdrif söguhetjanna, Bonnie og Clyde, í bíómyndinni þarf ekki að fjöl­ yrða. Þau létu lífið í kúlnaregni af umfangi sem aldrei áður hafði sést á hvíta tjaldinu og ruddi brautina fyrir það sem síðar kom. n ritstjorn@dv.is Clyde Chestnut Barrow og Bonnie Elizabeth Parker Ræningjar sem kölluðu ekki allt ömmu sína. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Kasparov grillaður! S kólameistari einn norður í landi er frægur fyrir magn­ aðar lýsingar á frjálsum íþróttum. Lýsingar hans eru jafnan framkvæmdar af slík­ um þvílíkum tilþrifum að hinir mestu kyrrsetumenn hrífast með. Mesta skemmtunin er líklegast stystu hlaupin, þegar Usain Bolt og félagar eru á skjánum. Bolt sá er fljótasti maður allra tíma en er nú nýhættur. Við endalok jafn glæsilegs ferils hefur kapp­ inn fengið margar spurningar. Ein hefur snúið að möguleikan­ um á að hann snúi aftur á keppn­ isbrautina. Fyrir það hefur hann þvertekið og talið söguna hafa sýnt að endurkomur meistara hafi nær ávallt misheppnast og stundum svo illa að menn hafi varpað skugga á eigin arfleifð. Kannski Garrí Kasparov hefði átt að lesa viðtalið við Bolt? Þá hefði hann kannski hætt við á síðustu stundu að taka þátt í þeim hildar­ leik sem á sér nú stað vestur í Ameríka hvar hann hefur beðið mikið afhroð í atskákhluta Grand Chess Tour sem fer nú fram í hinni miklu skákborg Saint Lou­ is. Hér er nú ef til vill tekið nokk­ uð djúpt í árinni. Í níu atskák­ um gerði hann fimm jafntefli, vann eina skák en tapaði þremur. Hann byrjaði ágætlega og sýndi gamalkunna takta. En í öllum skákum varð það tímanotkunin sem þvældist fyrir hinum gamla heimsmeistara. Hann hafði alltaf mun verri tíma á klukkunni í sín­ um skákum og stundum sást hreinlega fáranlegur munur þegar hann hafði notað 23 mín­ útur af 25 en andstæðingur hans einungis um fimm mínútur! Fyrir utan tímanotkunina einkenndu slæmir afleikir taflmennsku Kasparovs, hann lék af sér á slík­ an hátt sem á ekki að sjást á svona háu leveli. Vonandi næt hann að bíta frá sér í hraðskákhluta móts­ ins og falla því ekki í þann hóp sem áðurnefndur Usain Bolt vildi ekki falla í. n Stefán Bergsson Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.