Fréttablaðið - 18.10.2017, Side 8

Fréttablaðið - 18.10.2017, Side 8
Klettháls 13 · hnb.is · 590 5040 Audi A3 Limo Attraction TFSI 4.750.000 2016 7.000Ekinn 30 Raf / Bensín Ekinn þús. km. Myndir á vef Dísil Fjórhjóladrif Metan & bensín Sjálfskiptur Beinskiptur Rafmagnsbíll Fleiri bílar og myndir á netinu: hnb.is Góðir, notaðir með reynslu Skoda Yeti Outdoor 4x4 2.0 TDI 3.490.000 2015 65 Skoda Rapid Spaceback Ambition 1.2 TSI 1.850.000 2014 55 1.580.000 TILBOÐ VW Passat Variant 4Motion Highline 2.0 TDI 4.980.000 2015 32 VW Tiguan Track&Style 2.0 TDI 2.990.000 2013 96 Skoda Superb 4x4 Ambiente 2.0 TDI 3.990.000 2015 41 VW Passat Variant Highline 1.4 ECOFUEL 2.240.000 2011 83 1.870.000 TILBOÐ 17”álfelgur, sóllúga, aðgerðastýri, leður/alcantara innrétting, rafdrifin framsæti, hiti í framsætum, Bluetooth búnaður, loftkæling o.fl. 01 Smærri viðgerðir Hraðþjónusta HEKLU. Hringdu í 590 50 30 eða renndu við. Hekla.is Stjórnmál Stöðugleiki í könnunum Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis vekur mikla athygli, segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmála- fræði við Háskóla Íslands. Í síðustu þremur könnunum blaðsins hafa Vinstri græn verið með á bilinu 27 til 30 prósenta fylgi. Munurinn á milli kannana er innan vikmarka, sem eru þrjú prósent. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með fylgi á bilinu 22-23 prósent allt frá könnun sem gerð var 18. septem- ber síðastliðinn. „Það virðist vera erfiðara fyrir Sjálfstæðisflokkinn að rífa sig upp núna á síðustu metrunum heldur en var fyrir síðustu kosningar. Sjálf- stæðisflokknum gekk mjög vel á síð- ustu dögum kosningabaráttunnar síðast,“ segir Baldur. Til útskýringar má benda á að í könnun sem Fréttablaðið birti 12.  október í fyrra var flokkurinn með tæplega 23 prósent fylgi. Í könnun sem blaðið birti 19. október var flokkurinn kominn upp í tæp 24 prósent. Tæpum tíu dögum síðar, eða í könnun sem birt var 28. októ- ber, var fylgið svo komið upp í rúm 27 prósent. Þegar kosið var daginn eftir fékk flokkurinn svo 29 prósent Stöðugleikinn í fylginu vekur mikla eftirtekt Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með sama fylgið í heilan mánuð. VG með örugga forystu um nokkurra vikna skeið. Miðflokkurinn breytir myndinni á kostnað Framsóknarflokks og Flokks fólksins segir prófessor í stjórnmálafræði. atkvæða upp úr kjörkössunum. Baldur telur að fylgi flokkanna geti mögulega verið sest upp að ein- hverju marki. „Stóra breytingin er hins vegar sú að Miðflokkurinn er að koma mjög sterkur inn og það virðist vera á kostnað Flokks fólks- ins og Framsóknarflokksins,“ segir Baldur. Ljóst sé að ef fylgið verði líkt því sem könnun Fréttablaðsins sýnir verði erfitt að mynda ríkisstjórn. „Sú ríkisstjórn sem helst er í spil- unum, ef að þeir flokkar ná meiri- hluta, er ríkisstjórn VG, Samfylking- arinnar og Framsóknarflokksins,“ segir Baldur. Hins vegar vantar flokkana nokkuð fylgi til þess að það verði að veruleika. Baldur telur að margir flokkar sem nái mönnum inn á þing geti átt erfitt með að vinna með Miðflokknum og hið sama eigi við um Flokk fólksins. „Píratar geta vel komið inn í myndina, sérstaklega ef þessir þrír flokkar sem ég nefndi áðan ná ekki meirihluta en það virðist vera tregða hjá forystumönnum margra flokka að vinna með Pírötum. Þeir virðast ekki treysta þeim og óttast að þegar á reyni muni Píratar ekki standast þá áraun sem geti verið að taka erf- iðar ákvarðanir í ríkisstjórn.“ Baldur telur að eftir því sem erfiðara verði fyrir VG að mynda mið-vinstristjórn aukist líkurnar á samstarfi stóru flokkanna tveggja, VG og Sjálfstæðisflokksins. l Björt framtíð xA l Framsókn xB l Viðreisn xC l Sjálfstæðisflokkur xD l Flokkur fólksins xF l Miðflokkurinn xM l Píratar xP l Samfylkingin xS l Vinstri græn xV Skipting þingsæta Könnun 16. október 2017 Kosningar 2016 xA xVxSxP xD xCxBxF 4 0 0 00 5 8 10 3 7 21 77 7 15 3 10 19 xM Jón Hákon Halldórsson jonhakon@365.is Það virðist vera tregða hjá forystu- mönnum margra flokka að vinna með Pírötum. Þeir virðast ekki treysta þeim. Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórn- málafræði 6,1% Fylgi flokka 35 30 25 20 15 10 5 0 Kosningar í september 2016 Könnun 21.3 2017 Könnun 18.9.2017 Könnun 3.10.2017 Könnun 10.10.2017 Könnun 16.10.2017 % 3,8% 2,7% 7% 14,3% 8,8% 32,1% 3,1% 27,3% 7,1% 10,9% 10,4% 13,7% 5,1% 23,0% 5,2% 22,80% 2,6%3,0% 5,8%5,5% 8,9% 11,4% 10,5% 22,3% 28,60% 3,6% 7,1% 9,2% 8,50%8,3% 22,2% 3,3% 29,90% 2,1% 3,7% 7,5% 10,7% 10,0% 10,4% 22,2% 5,0% 27,0% 1 8 . o k t ó b e r 2 0 1 7 m I Ð V I k U D A G U r8 F r é t t I r ∙ F r é t t A b l A Ð I Ð Alþingiskosningar 2017 1 8 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 0 0 -E 1 1 0 1 E 0 0 -D F D 4 1 E 0 0 -D E 9 8 1 E 0 0 -D D 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.