Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.10.2017, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 18.10.2017, Qupperneq 42
Salatvinda sparar tíma við að hreinsa salatið og tryggir að það sé brakandi stökkt og ferskt. Hún hentar ekki síður til að skola krydd- jurtir áður en þær eru notaðar í matargerð. Salatvinda er eitt af þessum búsáhöldum sem margir telja hinn mesta óþarfa. Hins vegar er salatvinda bráð- nauðsynleg við eldhússtörfin því hún sparar tíma við að hreinsa salatið og tryggir að það sé brakandi stökkt og ferskt. Salat- vinda hentar ekki síður til að skola kryddjurtir áður en þær eru notaðar í matargerð. Best er að setja salatið í sigtið, fylla skálina af vatni, setja sigtið ofan í og láta salatið liggja í skálinni í nokkra stund. Með þessu móti sökkva óhreinindi eins og mold eða sandur til botns á skálinni en salatið flýtur ofan á. Salatið er svo skolað vel og þeytt í salat- vindunni svo það verður þurrt og ferskt áður en það er borið fram. Salatvindur fást í öllum helstu búsáhaldabúðum og í mörgum útgáfum, oftast úr plasti en einn- ig stáli. Síðan er hægt að nota skálina sem salatskál. Þurrt og brakandi salat Salatvinda getur komið að góðum notum við eldhússtörfin. MYND/GETTYNORDICPHOTOS Ísraelski iðnhönnuðurinn Tal Batit hefur hannað línu keramikmuna þar sem hann notar glerung eins og lím. Hver hlutur er búinn til úr nokkrum aðskildum stykkjum, hvert stykki er steypt, litað og gler- jað hvert í sínu lagi en að endingu er stykkjunum raðað saman og þau fest saman með glerungi. Í umfjöllun á hönnunarvefnum designboom.com lýsir hann því hvernig efni og aðferðir við vinnslu keramikmuna vöktu áhuga hans og þá sérstaklega á því að nýta aðferðirnar á annan máta en venjulega. Til dæmis hafi sú staðreynd að hlutir, sem raðað er í brennsluofn til glerjunar, megi ekki snertast því annars festist þeir saman, kveikt með honum hugmynd um að nýta það einmitt til þess að festa þá saman og þróa sérstaka aðferð kringum það. Batit hóf tilraunir til þess að glerja saman ólíkar tegundir leirs sem ekki tekst að festa saman með hefðbundnum aðferðum. Í línunni Hybrid, glerjar hann rauðan terracotta-leir við hvítan jarðleir og leikur sér með andstæðurnar í efnunum. Rauði leirinn hafi frá örófi alda verið notaður í skraut- lausa og oft grófa nytjahluti meðan hvíti leirinn tengist miklu frekar háglansandi sparistellum. Sjá nánar á designboom.com. Myndir: Ran Kushnir Hefðbundnar aðferðir á óhefðbundinn hátt  ekki à safnið Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum Þitt er valið Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska. við hönnum og teiknum Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska inn- réttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði. gott skipulag Það getur verið mikil kúnst að nýta pláss á sem bestan máta. Með fjölbreyttum skápalausnum frá Fríform á hver hlutur sinn stað. Gott skipulag léttir þér lífið og sparar bæði tíma og fyrirhöfn. styrkur - ending - gæði eldhúsinnréttingar hÁgÆða danskar opið: Mán. - fim. kl. 09 til 18 Föstudaga kl. 09 til 17 Laugardagar kl. 11 til 15 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 8 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 M I ÐV I KU DAG U R 1 8 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 0 0 -E A F 0 1 E 0 0 -E 9 B 4 1 E 0 0 -E 8 7 8 1 E 0 0 -E 7 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.