Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.10.2017, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 18.10.2017, Qupperneq 58
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, Einar Björn Einarsson skipstjóri, lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði, Hornafirði, föstudaginn 13. október. Útförin fer fram föstudaginn 20. október kl. 14 í Hafnarkirkju. Ólafur Einir Einarsson Anna Birna Benediktsdóttir Einar Björn Einarsson Eva Sveinbjörg Ragnarsdóttir barnabörn og fjölskyldur þeirra. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðmundur Guðmundsson er látinn. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju mánudaginn 23. október kl. 15. Einar Már Guðmundsson Þórunn Jónsdóttir Guðmundur Hrafn Guðmundsson Auður Hrönn Guðmundsdóttir Eberhard Jungmann Skúli Ragnar Guðmundsson Sigríður Gústafsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæra mamma, ammó og langamma, Svanhildur Petra Þorbjörnsdóttir Sléttahrauni 32, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 19. október kl. 13. Birna Arinbjarnardóttir Edda Arinbjarnardóttir Kristín Ýr Júlíusdóttir Svanhildur Þóra Jónsdóttir Hildur Júlíusdóttir Íris Grétarsdóttir Marta Grétarsdóttir makar og barnabarnabörnin. Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Gerða Doretz Hermannsdóttir Vesturbrún 20, áður Miðfelli 3, lést laugardaginn 30. september á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug, Gunnar H. Andrésson Hrönn Ásgeirsdóttir María G. Andrésdóttir Jón Þórður Andrésson Sigrún Sigurðardóttir og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Ingibjörg Lovísa Guðjónsdóttir Lóa lést mánudaginn 9. október á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum. Jarðarförin fer fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Hraunbúða fyrir hlýja og góða umönnun. Páll G. Ágústsson Sigurbjörg Stefánsdóttir Helga Ágústsdóttir Guðmundur Snædal Jónsson Hrönn Ágústsdóttir Sigurður Sveinsson og fjölskyldur. 1009 Grafarkirkjan í Jerúsalem eyðilögð af Al-Hakim bi- Amr Allah kalífa. 1016 Játmundur járnsíða lýtur í lægra haldi fyrir her Knúts mikla í orrustunni við Ashingdon. 1618 Sænska ríkisskjalasafnið stofnað með kansellískipun Axels Oxenstierna. 1906 Stórbruni á Akureyri: Sjö hús brunnu og um áttatíu manns misstu heimili sín. „Mesti húsbruni á Íslandi,“ sagði blaðið Norðurland. 1913 Á Seyðisfirði er vígð rafveita, ein sú fyrsta á Íslandi, sem náði til heils bæjarfélags og var af því tilefni haldin ljósahátíð þegar fyrstu rafljósin voru kveikt. 1922 BBC er stofnað. 1968 Umdæmi kaþólsku kirkjunnar á Íslandi gert að sér- stöku biskupsdæmi. 1980 Sjötta lota Kröfluelda hefst og stendur í fimm daga og var þetta þriðja lotan á sama árinu. 1989 NASA skýtur Galileo-geimfarinu á loft. 2006 Microsoft gefur út Windows Internet Explorer 7. Microsoft kemur fyrir i atburðum dagsins. NordicPhotos/Getty Merkisatburðir Á þessum degi fyrir áratug birtist lítil frétt í Fréttablaðinu um að fjölmiðlar væru hvergi frjálsari en einmitt hér á Íslandi. Noregur fékk silfrið og Eistland bronsið. Frelsi fjölmiðla hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu eftir að lögbann var sett á fréttir Stundarinnar af fjármálagjörningum tengdum gamla Glitni í nafni bankaleyndar. Fréttirnar hafa að mestu snúist um forsætisráð- herra og viðskipti hans en komið hefur fram að þarna eru fjölmörg önnur nöfn. Í fréttinni fyrir áratug kom fram að Erítrea væri í neðsta sæti yfir frelsi fjölmiðla. „Þar er einkaaðilum meinað að reka fjölmiðla og blaðamenn sem gagnrýna stjórnvöld eru fangelsaðir,“ stóð í gömlu fréttinni. Áratug síðar standa blaðamenn frammi fyrir því á Íslandi að ef þeir segja fréttir upp úr gögnum sem þeir hafa undir höndum geta þeir endað í fangelsi eða þurft að greiða himinháar sektir. Norður-Kórea, Túrkmenistan, Íran, Kúba og Búrma voru einnig neðarlega á lista. – bb Þ etta g e r ð i st : 1 8 . o któ b e r 2 0 0 7 Frelsi fjölmiðla var mest hér fyrir áratug Fjölmiðlar á Íslandi eiga undir högg að sækja þessi dægrin og misserin. M ig langar að koma heim og taka grillið upp á hærri stand-ard, bæði hvað varð-ar mat og þjónustu,“ segir sigurður krist- inn Laufdal Haraldsson sem tók við sem yfirmatreiðslumaður á grillinu í sept- ember eftir nokkurra ára veru erlendis. sigurður var ekki bara að leika sér erlendis því hann var áður í eldhúsinu á geranium, þriggja stjörnu Michelin-stað í kaupmannahöfn, en sá staður hefur yfirleitt verið talinn sá besti á Norður- löndum. Áður en hann gekk inn í eldhúsið á geranium var hann að munda potta og pönnur á olo í Helsinki í Finnlandi sem hefur hlotið eina Michelin-stjörnu. „Ég veit ekkert af hverju ég ákvað að koma heim að vinna. Það bara hlakkaði í mér að koma og prófa aftur að vinna á Íslandi. Ætli það hafi ekki verið aðal- punkturinn. Ég er búinn að vera úti í nokkuð góðum herbúðum,“ segir hann og hlær. Umhverfið sem sigurður hefur verið í undanfarin ár hefur haft á sér mikinn gæðastimpil enda geta ekki hvaða veit- ingastaðir sem er fengið hina eftirsóttu Michelin-stjörnu, hvað þá þrjár eins og geranium. Hótel saga, þar sem grillið er til húsa, gengst nú undir töluverðar endurbætur eins og sjá má á nýrri heimasíðu hót- elsins. Það er saga í hverju horni og gæðin verða mikil þegar hótelið verður klappað og klárt. grillið er einhver glæsilegasti veitingastaður landsins og á maturinn að vera í sama gæðaflokki. „Í Finnlandi var ég á olo sem var með eina Michelin-stjörnu og varaaðstoðar- yfirkokkur þar. Þar lærði ég á öðruvísi matarupplifun og matreiðslu en einnig aðra matar- menningu en ég hafði áður kynnst. stökkið yfir á geranium var síðan enn stærra enda staðurinn með þrjár stjörn- ur, þar fékk maður að kynnast alvörunni en engu að síður var þar líf og fjör.“ sigurður hefur unnið keppnina Mat- reiðslumaður ársins hér á Íslandi og keppt í bocuse d’or fyrir Íslands hönd. Hann segir að það sé ákaflega gott að vera kominn heim. „Þetta mun taka tíma og ég er þannig lagað nýbyrjaður. Það er gott að vera kominn aftur heim, eigin- lega allt annað líf. Ég hlakka til að taka á móti fólki með mínum mat og sýna því hvað ég hef lært.“ benediktboas@365.is Af besta veitingastað Norðurlanda á Grillið Kokkurinn Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson er kominn heim og stýrir nú Grillinu, einhverjum þekktasta veitingastað landsins á Hótel Sögu. Hann hefur verið í eldhúsinu á besta veitingastað Norðurlanda, Geranium, sem skartar þremur Michelin-stjörnum. sigurður er alsæll með að vera kominn heim til Íslands og á Grillið. Fréttablaðið/erNir Þar lærði ég á öðruvísi matarupplifun og matreiðslu en einnig aðra matarmenningu en ég hafði áður kynnst. Stökkið yfir á Geranium var síðan enn stærra enda staðurinn með þrjár stjörnur. Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson 1 8 . o k t ó b e r 2 0 1 7 M I Ð V I k U D A G U r30 t í M A M ó t ∙ F r É t t A b L A Ð I Ð tímamót 1 8 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 0 0 -C D 5 0 1 E 0 0 -C C 1 4 1 E 0 0 -C A D 8 1 E 0 0 -C 9 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.