Fréttablaðið - 18.10.2017, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 18.10.2017, Blaðsíða 72
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Þegar ég var ungur prestur í Vestmannaeyjum vitjaði ég sjúkrahússins reglubundið og þar kynntist ég manni sem átti konu sem lifði við minnissjúkdóm og erfið veikindi. Ég man hvað mér þótti það fallegt hvernig hann kom á hverjum einasta degi að vitja hennar alltaf klukkan fjögur, sat hjá henni, hélt í hönd hennar og flutti henni fréttir. Og þótt hún væri með málstol og gæti engu svarað þá naut hún augljóslega heimsókna hans. Einn daginn þegar ég kom tók ég eftir því að maðurinn var ekki á sínum stað. Þegar ég fór að spyrjast fyrir var mér tjáð að hann hefði ekki mætt daginn áður á sínum rétta tíma og því hefði orðið að ráði að hringt var heim til hans eftir vaktaskiptin sem voru á þeim tíma sem hann var vanur að mæta. Þegar ekki var svarað var haft samband við dóttur hans og brátt kom í ljós að þessi vinur minn hafði dottið heima hjá sér og lá þar brotinn og ósjálfbjarga. Stundvísi mannsins og reglusemi varð til þess að þegar munstrið breyttist fór fólk að spyrja sig spurninga og hans var vitjað strax og þannig komst hann fljótt undir læknishendur. Það getur vel verið að ég sé orðin óttalega miðaldra en ég finn hvað mér finnst það erfitt og stuðandi, þegar ég er t.d að gifta fólk að það er nánast aldrei hægt að byrja á réttum tíma af því að hluti af brúð- kaupsgestum kemur ekki fyrr en athöfnin á að vera byrjuð. Stundum hef ég orðið vitni að því að það er búið að fela brúðina inni í skrúðhúsi svo að hún fái að vera sú síðasta sem gengur inn kirkjugólfið, alltént ekki með móða og másandi brúðkaupsgesti á eftir sér eins og fullorðna hringabera eða blóma- stúlkur. Stundvísi er dýrmætur eiginleiki sem gott er að ástunda. Stundvísi og reglusemi Jónu Hrannar Bolladóttur BAKÞANKAR GRAN CANARIA f rá 12.999 kr. T í m a b i l : n óv. – a p r í l *Verð miðast við WOW Basic aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. Tilboðið á aðeins við ef bókað er flug fram og til baka. WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS * Gran Canaria er fullkominn áfangastaður fyrir þá sem vilja bæði sól og skemmtun. Höfuðborgin, Las Palmas, er full af fallegum baðströndum, spennandi verslunum og fyrsta flokks veitingahúsum. Svo eru heimamenn upp til hópa afar skemmtilegt fólk. Fljúgðu til Gran Canaria með WOW air. BÓKAÐU NÚNA Á WOWAIR.IS Stefnumót við sólina HUMAR Whilst every effort is made to avoid mistakes errors can occur. Please check these carefully. Proofs that are sent back without signature is considered approved and ok. Approved and OK New proof please DATE: SIGNATURE: /Ingenjörsgatan 7-9 Box 814, 251 08 Helsingborg Tel. vx. 042-24 73 00 info@lindsflexo.se, www.lindsflexo.se 14 0 280 Linds Flexo, 1310144 Fiskikongurinn_KORR , 17-JAN-13 YTTER catarina Sogavegi 3 Höfðabakka 1 3 9 0 Stærð 30/40 kr. kg OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ICELAND ENGIHJALLA, VESTURBERGI, ARNARBAKKA, GLÆSIBÆ OG STAÐARBERGI 1 8 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 0 0 -A 8 4 8 1 E 0 0 -A 7 0 C 1 E 0 0 -A 5 D 0 1 E 0 0 -A 4 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.