Fréttablaðið - 11.11.2017, Side 4

Fréttablaðið - 11.11.2017, Side 4
Íslensk-Bandaríska ehf - Verkstæði og varahlutaverslun - Smiðshöfða 5 - 110 Reykjavík - Sími 534 4433 thjonusta@isband.is - varahlutir@isband.is - www.isband.is - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 07:45 - 18:00 GERUM VIÐ FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA Sérþjálfaðir tæknimenn frá FCA (Fiat Chrysler Automobiles). Áratuga reynsla af þjónustu og almennum viðgerðum. STUTTUR BIÐTÍMI Tímapantanir í síma 534 4433 VIÐURKENNT ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI OG VARAHLUTAVERSLUN Bragi Guðbrandsson forstjóri Barna- verndarstofu sagði heimildir til eftirlits þegar kæmi að hættu- legasta hópi kynferðisbrota- manna engar. Það prinsipp væri ríkjandi á Alþingi að menn ættu að geta afplánað sinn dóm en ekki verið refsað til frambúðar. Bragi sagði önnur ríki í auknum mæli gera undantekn- ingu á þessari meginreglu til þess að vernda börnin. Breyta þurfi lögum hér. Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra sagði að ef úrgangs- losun frá sjókvíum sam- svaraði því að óhreinsað skólp Reykjavíkur rynni í sjó fram eins og kemur fram í tölum Landssambands fiskeldis- stöðva, LF, væri úrgangslosunin mjög mikil. Framkvæmdastjóri LF, Kristján Davíðsson, sagði það ekki mikið miðað við það magn sem Færeyingar og Norðmenn framleiða. Benedikt Bogason hæstaréttardómari höfðaði mál gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni, fv. hæstaréttar- dómara, vegna ummæla sem birtust í nýlegu riti hans um Hæsta- rétt, Með lognið í fangið – Um afglöp Hæstaréttar eftir hrun. Í riti sínu setur Jón Steinar fram alvarlegar ásakanir á hendur nafn- greindum dómurum. Þrjú í fréttum Börn, skólp og dómaraslagur Tölur vikunnar 05.11.2017 Til 11.11.2017 160 milljónir króna var skuld ferðamanna, hið minnsta, í hraðasektir í fyrra. Upphæðin er tvöfalt hærri en árið 2015. 5 10 21 1 12 6 9 17 15 7 18 24 22 4 8 20 23 14 13 16 2 11 3 19 4 tonn eða 20 vörubretti af jóladagatöl- um fyrir full- orðna fara til eigenda sinna um miðjan mánuðinn. Dagatölin voru næstum öll seld í for- pöntun. 1 krónu greiddi Kvika og hópur fjárfesta fyrir Kortaþjónust- una (Korta). Samtím- is lögðu kaupendur til 1.500 milljónir í nýtt hlutafé. 70 þúsund skammtar af inflúensu- bóluefni hafa verið keyptir til landsins. 456 sænskar leik- konur stigu fram og sögðu frá kynferðis- ofbeldi í leik- khúsheiminum í heimalandi sínu. 2.631 launagreiðandi var í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð í september. Launþeg- ar í þessum greinum voru 12.800 og hafði þeim fjölgað um 1.600 samanborið við september 2016. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarbær greiddi FM húsum ehf. rúmlega 530 milljónir króna árin 2015 og 2016 vegna leigu á skólahúsnæði í eigu fyrirtækisins. Þetta kemur fram í bókhaldi Hafnarfjarðarbæjar sem sveitarfélagið gerði opinbert fyrr á þessu ári. Samningar standa yfir við nýja eigendur FM húsa um breyting- ar á samningi við Hafnarfjarðarbæ. Hafnarfjarðarbær opinberaði bókhald sitt á þessu ári fyrir árin 2015 og 2016. Tveir stærstu birgjar sveitarfélagsins eru FM hús sem á fasteignina sem Áslandsskóli er í auk leikskólanna Tjarnaráss og Hörðuvalla.  Á þessum tveimur árum greiddi sveitarfélagið samtals 533.391.450 krónur til fyrirtækisins á grunni samnings milli aðila frá árinu 2000. Húsnæðismál Áslandsskóla hafa oft verið rædd í stjórnkerfi bæjarins. Á fundi bæjarráðs í upphafi árs var málið til umfjöllunar og áréttaði bæjarráð þá bókun sína frá því í des- ember 2016 þess efnis að bæjarstjóri leiti samninga við fyrirtækið um að Hafnarfjarðarbær leysi til sín þær fasteignir FM húsa sem bundnar eru leigu- og þjónustusamningum við bæinn. Náist ekki samningar þar um rennur samningur við FM hús út árið 2027. Haraldur Líndal Haraldsson segir bæjarlögmann og sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs hafa setið fundi milli bæjarins og FM húsa til að ná samkomulagi um breytingar á samningnum. Sú vinna sé í gangi innan stjórnkerfisins. Adda María Jóhannsdóttir, full- trúi Samfylkingar í minnihluta Hafnarfjarðarbæjar, segir þennan samning afar óhagstæðan fyrir sveitarfélagið og þegar allt sé skoð- að hafi bæjarsjóður greitt margfalt verð fyrir byggingu skólans. „Þetta fyrirkomulag hefur reynst dýrt fyrir Hafnarfjörð og því mikil- vægt að leysa til sín húsin og læra af þessu,“ segir Adda María. Fasteignafélagið Reginn og VíS keyptu um helmingshlut í   FM húsum í lok árs 2016. Þau kaup komu Hafnarfirði í opna skjöldu en með þeim kaupum eignaðist Reginn þrjár skólabyggingar í Hafnarfirði. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs, vildi ekki ræða málefnið við Fréttablaðið þegar eftir því var leitað. sveinn@frettabladid.is Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri segir viðræður þegar hafnar. Adda María Jóhannsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingar, segir að læra þurfi af málinu sem reynst hafi dýrt. Áslandsskóli auk leikskólanna Tjarnaráss og Hörðuvalla er í eigu félagsins FM húsa. Fréttablaðið/Anton Brink Adda María Jóhannsdóttir bæjarfulltrúi Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarstjóri. Hafnarfjarðar 1 1 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 l a u G a r D a G u r4 f r é T T i r ∙ f r é T T a b l a ð i ð 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 3 1 -5 C B 4 1 E 3 1 -5 B 7 8 1 E 3 1 -5 A 3 C 1 E 3 1 -5 9 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.