Fréttablaðið - 11.11.2017, Síða 22

Fréttablaðið - 11.11.2017, Síða 22
Slakar í botn Ég er enn þá að ná mér niður eftir Airwaves törnina þannig að ég ætla bara að reyna að slaka í botn. Kíkja í brunch með vinkonu, fara í afmæli og svo kannski horfa á aðra seríuna af Stranger Things – alla. Það er ekki oft sem haldnar eru vatnslita-sýningar hér á landi, hvað þá svona veg-legar,“ segir Jónína Magnúsdóttir um viða- mikla sýningu vatnslitamálara sem opnuð verður í Norræna húsinu í dag klukkan þrjú. Myndirnar eru  95 sem þar ber fyrir augu og þær eru eftir 72 listamenn frá Wales og öllum Norðurlöndunum, þar á meðal Íslandi. Jónína segir þær end- urspegla mikla fjölbreytni í formi, stíl og tækni. Skiptingin er þannig að þriðjungur verka er frá Wales, þriðjungur frá Íslandi og þriðjungur frá hinum Norðurlöndunum. Jónína, sem notar listamanns- nafnið Ninný, er í stjórn Norræna vatnslitafélagsins, sem stendur að viðburðinum ásamt Konunglega vatnslitafélaginu í Wales. „Það eru tvö ár síðan ég var beðin að skipu- leggja þessa sýningu og það er búið að vera stórt verkefni en skemmti- legt. Fékk hann Derek Mundell í lið með mér og hefði aldrei getað þetta án hans,“ segir Jónína sem á von á mörgum erlendum gestum, varla þó Karli Bretaprins þrátt fyrir að hann sé verndari hins velska félags. Sýningin verður opnuð á efri hæð Norræna hússins klukkan 15 stundvíslega  með ávörpum forseta félaganna og léttum veit- ingum. Svo verður haldið niður í stóra salinn þar sem myndunum er fallega fyrir komið á veggjum og flekum. Klukkan 16 ætlar þekkt tónlistarkona frá Wales, Eira Lynn Jone, að spila á hörpu í salnum á efri hæðinni út frá sínum hughrifum frá listaverk- unum og myndir af þeim munu rúlla á tjaldi á bak við hana. Jón- ína er ekki í vafa um að það verði einstakt og spennandi. „Svo getur fólk farið niður í sýningarsalinn aftur og notið listarinnar þar,“ segir  hún og tekur fram að allir séu velkomnir. Sýningin Tenging landa og lita stendur til 10. desember og aðgangur er ókeypis. - gun Ástríðufullir vatnslitamálarar Tenging land og lita nefnist stórsýning sem opnuð verður í Norræna húsinu í dag með mikilli viðhöfn. Allir eru vel- komnir. Sýningin er ávöxtur samvinnu Konunglega vatnslitafélagsins í Wales og Norræna vatnslitafélagsins. Derek Mundell og Jónína segja vatnslitamálara finna fyrir sterkri tengingu sín á milli, skilningi og gagnkvæmum áhuga á viðfangsefnum hver annars. Fréttablaðið/VilhelM Um helgina búðu til Snjókarl Þessa helgina er upplagt að búa til fyrsta snjókarl ársins. Leyfðu gamla pípuhatt- inum, treflinum og kústinum að njóta sín eftir langa bið. Láttu svo ímyndunar- aflið taka völdin og finndu frum- legt snjókarlanef í grænmetis- skúfunni þetta árið. Spilar á Sveitaballi Ég ætla að spila á hrikalega skemmtilegu sveitaballi á SPOT í Kópavogi á laugardagskvöldið, ásamt vinum mínum í hljómsveit- inni Á móti sól. DanSar regnDanSinn Ég ætla að reyna að jafna mig á því að það sé byrjað að snjóa og að tími myrkurs og sorgar og erfiðra morgna sé runninn upp. Ég ætla að setja börnin mín í snjó- galla og fara eitthvað út. Síðan dansa ég regndansinn á sunnudaginn og bið fyrir blautri úrkomu. Síðan bara Stranger Things sería 2, elda eitthvað gott og „what the fuck“. leSið Dóri mælir með bókinni Aftur og aftur eftir Halldór Armand. „Hún er búin að éta upp heilann í mér. Ég held að allir Ís- lendingar séu með einhverjar pælingar um hvað samfélags- miðlar eru að gera þeim og bókin er ógeðslega góð að lesa fyrir fólk sem hefur áhyggjur af samfélags- miðla-, farsíma- og tölvunotkun.“ heimir eyvindarson hljómborðsleikarihildur Kristín Stefánsdóttir söngkona Dóri DNa, skáld 1 1 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r22 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð helgin 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 3 1 -7 A 5 4 1 E 3 1 -7 9 1 8 1 E 3 1 -7 7 D C 1 E 3 1 -7 6 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.