Fréttablaðið - 11.11.2017, Side 36

Fréttablaðið - 11.11.2017, Side 36
Útgefandi: 365 miðlar Veffang: Visir.isÁbyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumaður auglýsinga: Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 Við erum náttúrlega bara með meira úrval en margan grunar af mjög góðu parketi á frábæru verði,“ segir Svavar Þóris­ son, verslunarstjóri Múrbúðar­ innar, aðspurður hvernig standi á því að Múrbúðin sé farin að færa út kvíarnar. Múrbúðin hefur hingað til verið þekktust fyrir að mæta múrþörfum en þar er sannarlega hægt að finna meira en bara það sem snýr að múrverki þó Múrbúð­ arverðið sé alltaf í fullu gildi. Eitt af því sem Múrbúðin býður er mikið úrval af hágæðaparketi frá þýskum og austurrískum framleiðendum. „Við erum með harðparket frá 8 mm og upp í 12 mm sem kostar frá 1.390 krónum fermetrinn. Ódýrasta harðparketið er með styrkleika AC4, sem er mjög sterkt efni, en ef við förum svo upp í AC5 styrkleika, sem er hæsti styrkleikinn í harð­ parketinu þá fer fermetraverðið upp í 2.990 krónur.“ Harðparketið er til í yfir þrjátíu tegundum og mismunandi litir og stærðir. „Við erum með mikið úrval af þessum vinsælu gráu tónum og svo líka út í eikarlitina. Fólk er langmest að taka í þessum gráu tónum, ljósgráir tónar og út í dökkgrátt, það virðist vera rosalega vinsælt.“ En skyldi fólk velja mismunandi parket á herbergi eftir því hvernig herbergið er notað, til dæmis ljóst á barnaherbergi, dökkt á stofu og svo framvegis? Svavar segir svo ekki vera. „Fólk er frekar að taka sama litinn á alla íbúðina og þá kemur það sér vel að við erum með hátt hörkugildi þannig að rispuþolið er hátt á parketinu. Við förum ekki neðar en AC4 í styrk, sem þýðir að endingin er betri sem kemur sér vel fyrir þá sem ætla sér líkast til ekki að leggja parket oft á ævinni.“ Í Múrbúðinni er ekki bara hægt að fá parketið heldur líka það sem þarf til að leggja það og ganga frá. „Við erum með lista frá sömu framleiðendum sem tóna við öll gólfefnin en fólki finnst oft gaman að leika sér með listana, hvítir listar eru mikið teknir núna og það er allt leyfilegt í þeim efnum. Undirlagið er svo frá 170 krónum fermetrinn.“ Þá má ekki gleyma vínylparketinu sem nýtur sívaxandi vinsælda. „Vínyl parketið okkar er 5 mm og það er á mjög góðu verði eða 4.490 krónur fermetrinn,“ segir Svavar. „Það er alltaf að verða algengara að fólk taki vínylparketið og setji það á álagspunkta í íbúðinni því það er ennþá sterkara og endingar­ betra.“ Hann bendir á að það sé hægt að finna viðarparket og vínyl sem passa saman. „Þú færð aldrei nákvæmlega 100 prósent sama lúkkið í vínyl og viði en þú getur farið ansi nálægt því. Við erum með þrjá gráa tóna í vínylparketinu og eitt grátóna harðviðarparketið okkar er nánast eins og vínyllinn. Það er hægt að leika sér svolítið með það, til dæmis setja vínylinn á forstofuna þar sem er meiri bleyta og svo framvegis,“ segir Svavar og bætir við að vínylparketið sé gríðarlega vatnsþétt og mjög hljóð­ dempandi. „Einn maður sem ég þekki setti vínyl á sturtuna hjá sér. Við vorum að ræða þetta fram og til baka og hann ákvað að prófa, það er ýmislegt hægt.“ Svavar vill ítreka að Múrbúðin selur svo miklu meira en bara múrvörur. „Þú getur labbað hér inn og fengið nánast allt sem þú þarft til að gera íbúðina þína upp. Við erum með mjög flott þýsk upphengd klósett og allt inn á baðherbergið, t.d. flísar, mjög góða málningu frá Svíþjóð, alls kyns hreinsiefni og smávöru til heimilis­ ins. Við erum erum að sækja mjög í okkur veðrið í gólfefnunum og við erum fyllilega samkeppnishæfir, bæði hvað varðar gæði og verð. Og okkur finnst alltaf gaman hvað fólk verður hissa þegar það sér verðin hjá okkur. Við erum að breikka skírskotunina hjá okkur og mót­ tökurnar hafa verið frábærar.“ En þrátt fyrir allt þetta breytist sumt ekki. „Um leið og þú labbar inn í Múrbúðina reiknast á þig afsláttur. Við erum ekki að lækka verð í tímabilum, við erum bara með lágt og gott verð. Og það er ýmislegt til. Við erum til dæmis með plastkassa í miklu úrvali og á ótrúlegu verði, eitt af því sem fólk veit kannski ekki um okkur. Svo við viljum bara hvetja fólk til að bæta okkur í hringinn hjá sér, við tökum mjög vel á móti öllum og það fer enginn út héðan án þess að einhver bjóði góðan daginn og í flestum tilvikum komum við fólki á óvart bæði í verðum og gæðum.“ Svavar Þórisson sýnir fjölbreytta möguleika gæðaparketsins frá Múrbúðinni. MYND/EYÞór Grátóna parket nýtur vinsælda þessa dagana og það fæst bæði í harðviði og vínyl í Múrbúðinni. Framhald af forsíðu ➛ 2 KYNNINGArBLAÐ 1 1 . N óV E M B E r 2 0 1 7 L AU G A R DAG U RpArKEt 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 3 1 -A B B 4 1 E 3 1 -A A 7 8 1 E 3 1 -A 9 3 C 1 E 3 1 -A 8 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.