Fréttablaðið - 11.11.2017, Síða 58

Fréttablaðið - 11.11.2017, Síða 58
Hjúkrunarfræðingur óskast við Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík Dvalar - og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa í 80-100% stöðugildi. Á Jaðri eru 12 hjúkrunarrými og 5 dvalarrými. Heimilið var nýlega stækkað og allt tekið í gegn. Þar er vinnuaðstaða með því besta sem gerist. Nánari upplýsingar veitir Inga Jóhanna Kristinsdóttir, forstöðu- maður, í síma 857-6605 Skriflegum umsóknum er tilgreini menntun, fyrri störf og 2 um- sagnaraðila ber að skila til forstöðumanns Jaðars fyrir 20. nóvem- ber 2017 á netfangið jadar@snb.is ellegar á póstfangið Hjarðartún 3a, 355 Ólafsvík Ólafsvík er einn af þremur þéttbýliskjörnum sem mynda sveitarfélagið Snæfellsbæ. Snæfellsbær er ungt sveitarfélag sem vefur sig utan um Snæfellsjökul: Staðarsveit, Búðir, Breiðuvík, Arnarstapi, Hellnar, Hellissandur, Rif, Ólafsvík og Fróðárhreppur. Í góðu veðri er Ólafsvík í tveggja tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík – og veðrið er að sjálfsögðu alltaf gott undir Jökli! Hér býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna. Í Snæfellsbæ er sérstaklega fallegt umhverfi þar sem Snæfellsjökul ber hæst, enda býður bæjarfélagið upp á alla flóru landsins þegar kemur að landslagi, fugla- og dýralífi. Útivist og íþróttir er hægt að stunda hvenær sem er ársins, skíði og snjóbretti, gönguferðir, golf, hestamennsku, sund og margt fleira. Nýtt glæsilegt íþróttahús er í Ólafsvík. Öflugt tónlistarlíf er í sveitarfélaginu og félagastarfsemi með miklum blóma. Snæfellsbær Forstöðumaður • Þekking á hreinlætistækjum er kostur. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Reynsla af sölumennsku er æskileg en ekki nauðsynleg. • Stundvísi og áreiðanleiki. • Æskilegt er að viðkomandi hafi náð 25 ára aldri. • Þekking á pípulagnaefni er æskileg. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Reynsla af sölumennsku er æskileg en ekki nauðsynleg. • Stundvísi og áreiðanleiki. • Æskilegt er að viðkomandi hafi náð 25 ára aldri. TVÖ SPENNANDI OG SKEMMTILEG STÖRF Menntun og reynsla Menntun og reynsla Umsóknarfrestur er til 19. nóvember n.k. - um er að ræða framtíðarstarf. Nánari upplýsingar gefur sölustjóri Tengis - Arnar Árnason í síma 414 1000. Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið, atvinna@tengi.is. Sölumaður hreinlætistækja Sölumaður lagnaefnis Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • www.tengi.is Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • tengi@tengi.is Borgarsögusafn Reykjavíkur Verkefnastjóri á Borgarsögusafni Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Borgarsögusafn Reykjavíkur auglýsir eftir verkefnis- stjóra í tímabundið starf til tveggja ára. Ábyrgð og verksvið: Verkefnastjóri sér um gerð húsa- og byggðakannana í hverfa- hlutum borgarinnar ásamt varðveislumati sem er hluti af vinnu við deiliskipulag og hverfisskipulag. Veitir umsagnir til skipulagsfulltrúa vegna deiliskipulags og breytinga á húsum. Veitir einstaklingum og framkvæmdaaðilum ráðgjöf um viðhald og viðgerðir á gömlum húsum í Húsverndarstofu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í arkitektúr eða skipulagsfræðum með áherslu á eldri hús. • Þekking á byggingartækni og lagaumhverfi byggingar- og skipulagsmála. • Reynsla á fagsviðinu er kostur. • Metnaður, skipulagshæfni og frumkvæði í starfi. • Færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki. • Gott vald á upplýsingatækni og -miðlun. • Mjög gott vald á íslensku og ensku, jafnt töluðu sem rituðu máli. Um Borgarsögusafn: Borgarsögusafn Reykjavíkur samanstendur af Árbæjarsafni, Sjóminjasafni, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Viðey og Land- námssýningunni í Aðalstræti. Borgarsögusafn Reykjavíkur sinnir m.a. minjavörslu í Reykjavík í samræmi við ákvæði laga um menningarminjar nr. 80/2012 og heldur skrár yfir fornleifar, hús og mannvirki í Reykjavík. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknafrestur er til og með 26. nóvember. Umsækjendur sæki um á heimasíðu Reykjavíkur- borgar, www.reykjavik.is/laus-storf. Sérstök athygli er vakin á markmiðum starfsmanna- og mannréttindastefnu Reykjavíkur- borgar sem er að finna á www.reykjavik.is Nánari upplýsingar veitir: María Karen Sigurðardóttir, deildarstjóri minjavörslu og rannsókna á tölvupósti maria.karen.sigurdardottir@reykjavik.is og í síma 411-6300. bmvalla.is Starfssvið · Þátttaka í burðaþolshönnun einingahúsa · Undirbúningur einingateikninga til framleiðslu og til skipulagsyfirvalda · Verkefnastjórnun einingaverkefna með viðskiptavinum og hönnuðum þeirra · Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur · Menntun í byggingafræði, verkfræði, tæknifræði eða öðru sambærilegu · Reynsla af vinnu í Autocad og Revit nauðsynleg · Önnur almenn tölvukunnátta · Lipurð í samskiptum · Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi Starfssvið · Undirbúningsvinna og stjórnun uppsetningarverkefna fyrirtækisins · Verkstjórn og eftirlit með uppsetningu eininga · Eftirfylgni öryggisstefnu fyrirtækisins á verkstöðum · Skráning atvika í verkefna- og gæðakerfi fyrirtækisins · Náið samstarf við framleiðslu- og söludeild fyrirtækisins · Önnur tilfallandi verkefni innan fyrirtækisins Hæfniskröfur · Húsasmíðameistarapróf /önnur iðnaðar- eða tæknimenntun. · Reynsla af störfum í byggingariðnaði · Lipurð í samskiptum · Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi · Almenn tölvukunnátta Smellpassar þú í hópinn? BM VALLÁ LEITAR AÐ ÖFLUGUM STARFSMÖNNUM Í HÚSEININGADEILD FYRIRTÆKISINS, SMELLINN Starfsmaður í hönnunardeild Verkefnastjóri uppsetninga húseininga BM Vallá er rótgróið og leiðandi fyrirtæki í byggingariðnaði. Hjá okkur starfar öflugur hópur starfsfólks við ölbreytta framleiðslu og þjónustu. Við bjóðum upp á fyrsta flokks starfsaðstöðu með aðgang að mötuneyti. Fyrirtækið starfar eftir 0 slysa stefnu þar sem öryggismál starfsmanna eru í forgangi og gæðakerfi okkar er rekið samkvæmt ISO 9001 staðlinum. Umsóknir sendist fyrir 20. nóvember 2017 á netfangið radning@bmvalla.is. Bæði störfin eru með starfsstöð í Reykjavík. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir framkvæmdastjóri Smellinn húseininga hjá BM Vallá í síma 617 5460 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 3 1 -D 8 2 4 1 E 3 1 -D 6 E 8 1 E 3 1 -D 5 A C 1 E 3 1 -D 4 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.