Fréttablaðið

Ulloq

Fréttablaðið - 11.11.2017, Qupperneq 114

Fréttablaðið - 11.11.2017, Qupperneq 114
11. nóvember 2017 Tónlist Hvað? Á móti sól á Spot Hvenær? 23.00 Hvar? Spot, Kópavogi Hljómsveitin Á móti sól spilar sitt eina ball á höfuðborgarsvæðinu þetta árið í kvöld. Sérfræðingar í bransanum eru sammála um að það séu yfirgnæfandi líkur á að þetta verði besta ball í heimi. SPOT mun nötra af gleði fram eftir öllu enda Magni og félagar í topp- formi þessa dagana. Viðburðir Hvað? Skissur, ljósrit og málverk á fjölskyldustund í Gerðarsafni Hvenær? 13.00 Hvar? Gerðarsafn, Kópavogi Í dag verða tengslin á milli mynd- listar og vísinda könnuð á fjöl- skyldustund í Gerðarsafni. Skissur, ljósrit, skrif og efni sem flæða um sýningarsali Gerðarsafns ásamt fullunnum málverkum þeirra Ein- ars Garibalda og Kristjáns Stein- gríms verða skoðuð og þátttak- endur útbúa skissubók. Þá tekur vísindamaður á móti hópnum á Náttúrufræðistofu en fjölskyldu- stundin er liður í dagskrá Menn- ingarhúsanna í Kópavogi. Hvað? Opnun – Color Me Happy Hvenær? 14.00 Hvar? Deiglan, Akureyri Myndlistarsýningin Color Me Happy eftir Maureen Patricia Clark opnuð í Deiglunni í dag - stendur aðeins þessa einu helgi. Hvað? Opnun – Tenging landa og lita Hvenær? 14.50 Hvar? Norræna húsinu Norræna vatnslitafélagið og kon- unglega vatnslitafélagið í Wales opna vatnslitasýningu í Nor- ræna húsinu. Sýningin ber heitið Tenging landa og lita og saman- stendur af 95 vatnslitaverkum eftir 72 listamenn. Eftir opnunina mun þekktur hörpuleikari frá Wales, Eira Lynn Jones flytja tón- verk sem lýsir hughrifum hennar af sýningunni. Hvað? Opnun – Ég er hestur Málverkasýning Maggý Mýrdal Hvenær? 14.00 Hvar? Reiðhöllin Víðidal Opnun málverkasýn- ingarinnar Ég er hestur í reiðhöllinni Víðidal þar sem andi hestsins ræður ríkjum. Hvað? Jólabasar kvennadeildar Rauða krossins Hvenær? 13.00 Hvar? Hús Rauða krossins, Efstaleiti Á boðstólum er handgerð prjóna- vara, munir er tengjast jólum og gómsætar heimabakaðar tertur. Allir hjartanlega velkomnir og hvattir til að taka með sér gesti. Sunnudagur Viðburðir Hvað? Maístjarnan og fleiri ljóð Hvenær? 17.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Dúóið Anna Sigríður Helgadóttir og Gerrit Schuil halda tónleika í Hljóðbergi, tónleikasal Hannesar- holts. Fluttur verður lagaflokkur Jóns Ásgeirssonar við ljóð Hall- dórs Laxness úr skáldsögunni Heimsljós ásamt fleiri íslenskum ljóðum og lögum eftir aðra höfunda. Hvað? Bókakaffi – Orlando eftir Virginiu Woolf Hvenær? 16.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Hin skemmtilega og nútíma- lega skáldsaga Virginiu Woolf, Orlandó, er komin út í íslenskri þýðingu Soffíu Auðar Birgisdóttur bókmenntafræðings. Í bóka- kaffinu mun Soffía Auður segja frá tilurð verksins sem kom fyrst út árið 1928, og vakti gríðarlega athygli, enda segir það frá persónu sem lifir í meira en þrjár aldir og skiptir um kyn í miðri bók. Soffía Auður les valda kafla úr bókinni og svarar spurningum gesta. Hvað? Leiðsögn – Anna Líndal í sam- tali við Bjarka Bragason Hvenær? 14.00 Hvar? Kjarvalsstaðir Leiðsögn um sýninguna Leiðangur með Önnu Líndal og Bjarka Braga- syni lektor við myndlistadeild Listaháskóla Íslands. Í bók sem Listasafn Reykjavíkur gefur út samhliða sýningunni má einmitt finna viðtal Bjarka við Önnu. Hvað? Erró – Leiðsögn og smiðja fyrir fjölskyldur Hvenær? 14.00 Hvar? Hafnarhúsið Spennandi smiðja fyrir alla fjölskylduna og leiðsögn um sýninguna Því meira því fegurra. Sýningin er sett upp með tilliti til yngri kynslóðarinnar. Boðið er upp á skemmtilegar leiðir til að skoða listaverkin. Þátttakendur í smiðjunni fá tækifæri til þess að bæta við sýninguna þar sem unnin verður klippimynd með aðferðum sem Erró notar í sinni listsköpun. Afraksturinn verður látinn mynda bókstafinn R, sem límdur verður í næsta auða glugga Hafnarhússins. Á endanum mynda klippimynd- irnar nafn listamannsins, ERRÓ. Hvað? Kvikmyndasýning og síðasta sýningarhelgi á Tvöföldun Hvenær? 15.00 Hvar? Hafnarhúsið Nú eru síðustu forvöð að sjá sýninguna Tvöföldun í Hafnarhúsi en síðasti sýningardagur er sunnu- dagur. Þá verður sérsýning á kvik- myndinni Doctor Fabre Will Cure You (2013/60 mín) eftir Coulibeuf í Hafnarhúsi kl. 15.00. Í myndinni, sem er nútíma ævintýri, er Jan Fabre varpað inn í eigin ímyndaða heim þar sem hann skapar karakt- er sem breytir sífellt um sjálfs- mynd og leikur fjölda hlutverka í hinum ýmsu gervum. Kvenper- sónan, líkt og illi andi manndóms- vígslunnar, notar ýmis andlit til að ásækja karlpersónuna og hvetur til ummyndana, að eilífu. Á móti sól leika fyrir dansi á Spot. Í dag mun Soffía Auður Birgisdóttir segja frá tilurð skáldsögunnar Orlandó eftir Virg- iniu Wolf sem hún gefur út í íslenskri þýðingu. Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 950 Miðasala og nánari upplýsingar Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS SÝND KL. 1.50 SÝND KL. 2 SÝND KL. 1.50 SÝND Í 2D SÝND Í 2D SÝND Í 2D ÁLFABAKKA MURDER ON THE ORIENT EXPRESS KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 THOR:RAGNAROK 3D KL. 3:10 - 6 - 9 THOR:RAGNAROK 2D KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 THOR:RAGNAROK 2D VIP KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 ONLY THE BRAVE KL. 5 - 8 - 10:50 HOME AGAIN KL. 8 THE SNOWMAN KL. 10:10 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 1 - 3:20 - 5:40 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 1 - 3 BÍLAR 3 ÍSL TAL KL. 1 THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 5:40 - 8 - 10:20 THOR:RAGNAROK 2D KL. 3 - 5:15 - 8 - 9 - 10:40 ONLY THE BRAVE KL. 3 - 6 - 7:45 GEOSTORM KL. 5:30 - 10:30 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 3 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 3 EGILSHÖLL THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 5:40 - 8 - 10:20 THOR:RAGNAROK 3D KL. 2 - 5 - 7:45 - 10:30 ONLY THE BRAVE KL. 6 - 9 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 1:30 - 3:45 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 1:30 - 3:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 8 THOR:RAGNAROK 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15 THOR:RAGNAROK 2D KL. 2 ONLY THE BRAVE KL. 10:20 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 2 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 4:10 AKUREYRI THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 10:30 MURDER ON THE ORIENT EXPRESS KL. 8 THOR:RAGNAROK 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15 THOR:RAGNAROK 2D KL. 2 A BAD MOMS CHRISTMAS KL. 5:40 MY LITTLE PONY ÍSL TAL KL. 1:20 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 3:30 KEFLAVÍK Chris Hemsworth Tom Hiddleston Cate Blanchett Idris Elba Jeff Goldblum Tessa Thompson Karl Urban Mark Ruffalo Anthony Hopkins 93% TOTAL FILM  THE TELEGRAPH  THE HOLLYWOOD REPORTER  EMPIRE  CINEMABLEND 90%  CINEMABLEND  VARIETY  THE HOLLYWOOD REPORTER  ROGEREBERT.COM  THE SEATTLE TIMES  ENTERTAINMENT WEEKLY  ENTERTAINMENT WEEKLY  TOTAL FILM  CHICAGO SUN-TIMES  VARIETY SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU KR.950SÝND KL. 6, 8 SÝND KL. 8, 10.25 SÝND KL. 5.50, 8, 10.15 SÝND KL. 1.50 SÝND KL. 2 SÝND KL. 1.50, 3.50 SÝND KL. 4 SÝND KL. 10 SÝND KL. 5 Miðasala og nánari upplýsingar 5% HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Atvikið á Nile Hilton hótelinu 18:00 Rúmenskir dagar: Tuesday After Christmas ENG SUB 18:00 Sumarbörn 18:00 Back To The Future 20:00 Rúmenskir dagar: 4 Months, 3 Weeks and 2 Days ENG SUB.........20:00 Blindrahundur ENG SUB 20:00 The Party 22:30 Circle 22:30 Island Songs ENG SUB 22:00 1 1 . n ó V e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r54 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 1 -4 8 F 4 1 E 3 1 -4 7 B 8 1 E 3 1 -4 6 7 C 1 E 3 1 -4 5 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.