Fregnir - 01.10.2009, Síða 31

Fregnir - 01.10.2009, Síða 31
FREGNIR. Fréttabréf Upplýsingar - Félag bókasafns- og upplýsingafræða 34. árg. - 2. tbl. 2009 31 Alþjóðlegt Christina Tovoté ræddi þá hugmynd að sameina námskeiðið TTT – Training The Trainers sem haldið hefur verið á vegum EFIL – European Forum for Information Literacy m.a. á Spáni, Tyrklandi og Eistlandi, við sumarskóla sem haldinn yrði á Grænlandi í framtíðinni. Við bíðum eftir svari frá UNESCO sem fjármagnar verkefnið. Næsta heimsráðstefna um upplýsingalæsi verður trúlega haldin á Indlandi. Önnur mál Breytingar í stýrihóp NordINFOLIT eru þær að Anne Cathrine Trumpy frá Det Biovidenskabelige Fakultetsbibliotek, Københavns Universitet, hefur tekið við af Tinu Pipa. Vígdis Bjarnadottir frá Førøya Landsbókasavn situr í stað Arnbjørn Dalsgaard sem sinnir öðrum verkefnum í ár. Christina Tovoté, sem hefur verið formaður stýrihópsins frá upphafi, fer á eftirlaun 1. apríl 2010 og mun Karin Jönsson frá Lunds Universitetsbibliotek, Samhällsvetenskaplig fakultet, koma í hennar stað. Astrid Margrét Magnúsdóttir fulltrúi Íslands í NordINFOLIT og forstöðumaður upplýsingasviðs Háskólans á Akureyri

x

Fregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.