Fréttablaðið - 16.11.2017, Side 60

Fréttablaðið - 16.11.2017, Side 60
16. nóvember 2017 Tónlist Hvað? Edda Borg í Petersen svítunni Hvenær? 21.00 Hvar? Petersen svítan, Ingólfsstræti Í kvöld mun Tríó Eddu Borg halda uppi stemningunni frá kl. 21-23. Tríó Eddu Borg er skipað þeim Bjarna Sveinbjörnssyni sem leikur á kontrabassa og Bjarna Má Ing- ólfssyni gítarleikara auk Eddu Borg sem syngur. Að þessu sinni ætlar Sigfús Örn Óttarsson, Fúsi trommari, að slást í hópinn þannig að hægt er að segja að Edda Borg syngi með tríóinu að þessu sinni. Á dagskránni verða þekktir djass- standardar og dægurlög frá ýmsum tímabilum. Hvað? Jóhanna Guðrún á Hard Rock á fimmtudögum í vetur Hvenær? 20.00 Hvar? Hard Rock Café, Lækjargötu Jóhönnu Guðrúnu þarf varla að kynna fyrir landi og þjóð. Hún mun koma fram í Hard Rock kjall- aranum á fimmtudögum í vetur. Frábært tækifæri til að sjá þessa mögnuðu söngkonu á tónleikum. Hvað? Ylja og Elín Ey – live á Bryggj- unni Hvenær? 20.00 Hvar? Bryggjan brugghús, Granda- garði Tónleikar með tónlistarkonunni Elínu Ey og dúettinum Ylju, aðgangur er ókeypis. Hvað? Myndir á sýningu Hvenær? 19.30 Hvar? Harpa Til stóð að einleikarinn Sergej Kryl- ov léki Offertorium á tónleikunum en vegna veikinda kemur verð- launapíanistinn Yulianna Avdeeva í hans stað og flytur píanókonsert nr. 1 eftir Tsjajkovskíj. Hvað? SkuggaJazz á Port9 Hvenær? 19.00 Hvar? Port 9, Veghúsastíg Viðburðir Hvað? Café Lingua – Raddir íslensk- unnar Hvenær? 17.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Gerðubergi Af hverju er íslenskan mikilvæg fyrir þig? og af hverju ert þú mikil- væg/-ur fyrir íslenskuna? Sérstakur gestur á Café Lingua verður Ana Stanicevic sem mun veita okkur innlit í hugleiðingar sínar um þessar spurningar. Ana er norður- landafræðingur og í doktorsnámi í menningarfræði við Háskóla Íslands. Hún hefur einnig fengist við þýðingar úr íslensku yfir á serbnesku. Hvað? Ráðstefna – Persónusaga – Þjóðarsaga Hvenær? 10.00 Hvar? Kjarvalsstaðir Listasafn Reykjavíkur efnir til ráð- stefnu um einstaklingssöfn í opin- berri vörslu undir yfirskriftinni Persónusaga – Þjóðarsaga. Á ráðstefnunni verður rædd staða einkasafna sem hluta af íslenskri safnaflóru. Tilgangurinn er meðal annars sá að greina hvaða starf- semi er í kringum slík söfn, hvern- ig þeim er haldið lifandi og hvort þau styrki eða skekki safneignir einstakra safna og hvaða áhrif til- vist þeirra hefur á listasöguna. Hvað? Hollvinir Hannesarholts – framhaldsstofnfundur Hvenær? 18.00 Hvar? Hannesarholt, Grundastíg Sjálfseignarstofnunin Hannesar- holt var opnuð á fyrrum heimili Hannesar Hafstein á Grundar- stíg 10 í Reykjavík í febrúar 2013. Húsið sem er ríflega hundrað ára er opið gestum og gangandi alla daga vikunnar og er hlúð að minningu og arfleifð Hannesar Hafstein og hans kynslóðar sem lagði grunninn að borgarmenn- ingu í Reykjavík. Stofnfundur Holl- vina Hannesarholts var haldinn í Hannesarholti að Grundarstíg 10, Reykjavík, miðvikudaginn 25. október kl.17. Hollvinafélagið er öllum opið og verður fram- haldsstofnfundur í dag. Hvað? Hátíðardagskrá í Hannesarholti á degi íslenskrar tungu Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Á degi íslenskrar tungu verður haldin sérstök heiðursdagskrá í Hannesarholti til heiðurs afmælis- barni dagsins, Jónasi Hallgríms- syni. Páll Valsson bókmennta- fræðingur og Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur verða gest- gjafar kvöldsins og er aðgangur Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is Ylja spilar ásamt Elínu Ey í Bryggjunni brugghúsi í kvöld og það kostar akkúrat ekkert inn. AVOCADO -50% ÁLFABAKKA MURDER ON THE ORIENT EXPRESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 THOR:RAGNAROK 3D KL. 6 - 9 THOR:RAGNAROK 2D KL. 5 - 8 - 10:50 THOR:RAGNAROK 2D VIP KL. 5 - 8 - 10:50 ONLY THE BRAVE KL. 5 - 8 - 10:50 HOME AGAIN KL. 8 THE SNOWMAN KL. 10:10 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 5:30 - 8 - 10:30 THOR:RAGNAROK 2D KL. 5:15 - 8 - 10:20 ONLY THE BRAVE KL. 5:15 - 7:45 EGILSHÖLL THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 5:40 - 8 - 10:20 THOR:RAGNAROK 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15 ONLY THE BRAVE KL. 6 - 9 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 8 THOR:RAGNAROK 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15 ONLY THE BRAVE KL. 10:20 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 AKUREYRI THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 10:30 MURDER ON THE ORIENT EXPRESS KL. 8 THOR:RAGNAROK 3D KL. 7:30 - 10:15 KEFLAVÍK Chris Hemsworth Tom Hiddleston Cate Blanchett Idris Elba Jeff Goldblum Tessa Thompson Karl Urban Mark Ruffalo Anthony Hopkins 93% TOTAL FILM  THE TELEGRAPH  THE HOLLYWOOD REPORTER  EMPIRE  CINEMABLEND 90%  CINEMABLEND  VARIETY  THE HOLLYWOOD REPORTER  ROGEREBERT.COM  THE SEATTLE TIMES  ENTERTAINMENT WEEKLY  ENTERTAINMENT WEEKLY  TOTAL FILM  CHICAGO SUN-TIMES  VARIETY SÝND KL. 8SÝND KL. 8, 10.25 SÝND KL. 5.30, 10 SÝND KL. 5.45 Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 5.45, 8, 10.15 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Atvikið á Nile Hilton hótelinu 18:00 Varnarliðið 1800 Sumarbörn 18:00 Ach Spij Kochanie ENG SUB 20:00 The Party 20:00 Blindrahundur ENG SUB 20:00 Final Portrait 22:00 Thelma 22:00 Undir Trénu ENG SUB 22:00 1 6 . n ó V e m b e r 2 0 1 7 F I m m T U D A G U r44 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A ð I ð 1 6 -1 1 -2 0 1 7 0 5 :4 6 F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 B -8 6 C 4 1 E 3 B -8 5 8 8 1 E 3 B -8 4 4 C 1 E 3 B -8 3 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.