Fréttablaðið - 16.11.2017, Side 61

Fréttablaðið - 16.11.2017, Side 61
Rán Flygenring og Hjörleifur Hjartar- son fagna útgáfu bókarinnar Fuglar í kvöld. ókeypis. Dagskrá kvöldsins beinir augum gesta að minna þekktum kvæðum Jónasar; þar sem óhátíð­ legri ljóð, hliðarskáldskapur og jafnvel verri kvæði Jónasar verða kynnt og rædd. Hvað? Ég býð mig fram / 3. sýning Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Ég býð mig fram er listahátíð sem Unnur Elísabet Gunnarsdóttir heldur utan um. Þann 16. nóvem­ ber mun Unnur flytja þrettán þriggja mínútna verk eftir þrettán listamenn úr ólíkum áttum. Allir listamennirnir eiga það sameigin­ legt að hafa veitt Unni innblástur í gegnum tíðina með listsköpun sinni. Hvað? Bingó / Kalli Bjarni Hvenær? 21.00 Hvar? Hvíti riddarinn, Mosfellsbæ Bingóstjórarnir eru ekki af verri endanum að þessu sinni en það eru þeir Metúsalem Björnsson og Bjarni Haukur sem munu veiða upp lukkutölurnar ykkar. Þeir munu einnig sjá til þess að sem flestir verði í stuði og gefa hressasta borðinu 6 í fötu. Engar áhyggjur samt þótt þú sért á sama borði og Skúli fúli því það verða nokkrar fötur gefnar og þú hefur því næg tækifæri til að færa þig yfir á annað borð. Kalli Bjarni ljær okkur svo ljúfa tóna með engl­ aröddinni sinni eftir að bingóinu lýkur. Hvað? Útgáfufagnaður – Fuglar Hvenær? 17.00 Hvar? Íslensk grafík, Tryggvagötu Útgáfa bókarinnar Fuglar eftir Hjörleif Hjartarson og Rán Flygen­ ring. Alls konar misfróðlegt en mjög áhugavert. Stórkostlega skemmtileg, falleg og fræðandi bók um íslenska fugla. Startup Tourism er viðskiptahrað­ all fyrir nýjar lausnir og afþreyingu í ferðaþjónustu og er samstarfsverk­ efni Icelandic Startups, Bláa lónsins, Íslandsbanka, Vodafone, Isavia og Íslenska ferðaklasans. Á hádegi í dag fer fram sérstakur kynningarfundur á verkefninu í Norræna húsinu en það hefst þann 15. janúar á næsta ári. Opið verður fyrir umsóknir frá og með 11.  desember næstkomandi. Á kynningarfundinum mun Andri Heiðar Kristinsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Travelade, fjalla um tækifæri Íslands í alþjóðlegri ferðaþjónustu. Við sama tækifæri verður mentor ársins 2017 verð­ launaður – þar verður valið úr hópi um 100 sérfræðinga, frumkvöðla, stjórnenda, fjárfesta og annarra lykilaðila af sviði ferðaþjónustu sem leggja verkefninu lið með reynslu sinni og tengslaneti. Tíu fyrirtæki eru valin til þátt­ töku og fá þau aðgang að fullbúnu skrifstofurými á meðan á verk­ efninu stendur auk þess sem þeim gefst kostur á að njóta fræðslu og þjálfunar og þróa áfram viðskipta­ hugmyndir sínar undir leiðsögn reyndra aðila á sviði ferðaþjónustu. Meðal þeirra fyrirtækja sem hafa tekið þátt í Startup Tourism eru Buubble, Bergrisi, The Cave People og Myshopover. Sækja má um á vefsíðu verkefnis­ ins startuptourism.is en eins og áður sagði stendur umsóknarfrestur til 11. desember. – sþh Kynningarfundur Startup Tourism haldinn í dag Kynningarfundurinn fer fram í Norræna húsinu. BRÉF OG FRÁSAGNIR ÍSLENSKRA PILTA Í VÍTI HEIMSSTYRJALDAR MAMMA, ÉG ER Á LÍFI Jakob Þór Kristjánsson ENGIHJALLI – VESTURBERG – ARNARBAKKI – GLÆSIBÆR – STAÐARBERG HAGSTÆTT FYRIR HEIMILIÐ 349 kr. stk. Kjörfugl bringur 149 kr. stk. 1.599 kr. kg. Myllu heimilisbrauð D Léttmjólk 1L m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 45F i m m T U D A g U R 1 6 . n ó v e m B e R 2 0 1 7 1 6 -1 1 -2 0 1 7 0 5 :4 6 F B 0 7 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 3 B -9 5 9 4 1 E 3 B -9 4 5 8 1 E 3 B -9 3 1 C 1 E 3 B -9 1 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.