Fréttablaðið - 17.11.2017, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 17.11.2017, Blaðsíða 60
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is 17. nóvember 2017 Tónlist Hvað? Teitur & Mads & Árni Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Efnisskráin mun samanstanda af frumsömdum lögum, nýjum og eldri, í bland við litskrúðuga tón- listararfleifð Dana og Íslendinga í hátíðlegu andrúmslofti Mengis. Gamansemin er þó aldrei langt undan þegar þeir félagar bregða á leik. Miðaverð: 2.000 krónur. Hvað? Babies á Húrra Hvenær? 22.00 Hvar? Húrra, Tryggvagötu Babies böllin á Húrra eru algjört djammdúndur. Skemmtilegasta hljómsveit landsins spilar úrval af skemmtilegustu lögum heimsins. Frítt inn og dúndrandi veislufjör. Hvað? A Queer Ballroom for the Hot Bodies of the Future Hvenær? 20.00 Hvar? Iðnó Það er ekkert jafn gaman og að „fá fólk til að dansa“. Undanfarna mánuði hefur Gérald Kurdian einmitt unnið að nýju verkefni í þessum anda. A Queer Ballroom for Hot Bodies of the Future er vettvangur nýrra hugmynda og aðferða; elektrónískur dansleikur fyrir trans- og kynsegin fólk, vél- verur, afró-fútúrista, fjölkæra, blætla og svo mætti áfram telja. Hvað? Sham 69 + Fræbbblarnir, Leik­ svið fáránleikans og Roð Hvenær? 21.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Hin goðsagnakennda pönksveit Sham 69 frá Bretlandi kemur til landsins í kvöld og ætlar að halda heljarinnar comeback-tónleika á Gauknum. Þeim til halds og trausts Góða skemmtun í bíó eru auðvitað Fræbbblarnir, Leik- svið fáránleikans og Roð. Aðgangs- eyrir 2.500 krónur. Hvað? Snælduveizla Snáða & Styrmis Hvenær? 20.00 Hvar? Hlemmur – Mathöll Næstkomandi föstudag munu Snáði og Styrmir Hansson koma færandi hendi með fangið fullt af af nýtíndri stemningstónlist beint af hálendinu og bera hana á borð fyrir gesti Mathallarinnar. Hvað? Aukatónleikar – Björn Jörundur – Jón Ólafs og gestir Hvenær? 20.30 Hvar? Salurinn, Kópavogi Aðeins 17 ára gamall var Björn Jör- undur búinn að semja lögin sem Íslendingar hafa nú sett á sama stall og lög Mannakorna og Stuð- manna. Tveimur árum síðar voru smellirnir farnir að nálgast tuginn. Þessi litríki listamaður mun fara með okkur í gegnum gullkistu laga sem inniheldur meðal annars Frelsið, Fram á nótt og Hjálpaðu mér upp. Viðburðir Hvað? Jón Benediktsson fjallar um bókina Rödd þagnarinnar Hvenær? 20.00 Hvar? Lífspekifélagið, Ingólfsstræti Hvað? Sister Act 2 – föstudags­ partísýning Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Nunnurnar eru mættar aftur í framhaldsmyndinni, hinni ógleymanlegu Sister Act 2, þar sem þær ná að telja Delores (Who- opi Goldberg) á að koma aftur í klaustrið til að stjórna hópi nem- enda í skóla sem stendur á tíma- mótum, þar sem það stendur til að loka honum. Hvað? Af því bara partí Hvenær? 21.00 Hvar? Stúdentakjallarinn Partí af engri ástæðu í Stúdenta- kjallaranum. DJ Fonetik Simbol frá 21-01. Hvað? Serbneskir menningardagar í Reykjavík Hvenær? 18.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Serbneskir menningardagar verða haldnir í Reykjavík dagana 17.-19. nóvember. Þetta er í fyrsta skipti sem serbnesk hátíð er haldin hér á landi og er hún skipulögð af Serb- nesku menningarmiðstöðinni á Íslandi í samstarfi við utanríkis- ráðuneyti Serbíu og menningar- setrið Hannesarholt. Serbnesku menningardagarnir verða form- lega settir í dag klukkan 18.00 í Hannesarholti og síðan rekur þar hver atburðurinn annan alla helgina. Hvað? Útgáfuteiti – Föðurlandsstríðið mikla og María Mitrofanova Hvenær? 18.30 Hvar? MÍR salurinn, Hverfisgötu Útgáfuteiti bókarinnar „Föður- landsstríðið mikla og María Mitr ofanova“ í MÍR-salnum á Hverfisgötu 105. Sendiherra Rúss- lands, Anton Vasiliev, heldur stutta opnunarræðu og höfundur bókar- innar, G. Jökull Gíslason, fjallar um bókina og tilurð hennar. Léttar veitingar. Bækur verða til sölu á staðnum og höfundur áritar. Teitur Magnússon tekur lagið ásamt dönskum vini sínum, honum Mads. Danski meistarinn Kim Larsen fær auðvitað að hljóma í flutningi þeirra. ÁLFABAKKA JUSTICE LEAGUE 3D KL. 3:40 - 6:20 - 9 JUSTICE LEAGUE 2D KL. 4:20 - 5:20 - 8 - 10:40 JUSTICE LEAGUE 2D VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 MURDER ON THE ORIENT EXPRESS KL. 8 - 10:30 THOR:RAGNAROK 2D KL. 5 - 8 - 10:50 ONLY THE BRAVE KL. 8 - 10:50 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 3:40 JUSTICE LEAGUE 3D KL. 6 - 9 JUSTICE LEAGUE 2D KL. 5:20 - 8 - 10:35 THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 8 THOR:RAGNAROK 2D KL. 5:20 - 8 - 10:40 ONLY THE BRAVE KL. 10:20 GEOSTORM KL. 5:30 EGILSHÖLL JUSTICE LEAGUE 3D KL. 5 - 7:35 - 10:10 THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 5:40 - 8 - 10:20 THOR:RAGNAROK 2D KL. 5 - 7:45 - 10:30 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI JUSTICE LEAGUE 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 10:50 THOR:RAGNAROK 2D KL. 5:10 - 8 AKUREYRI JUSTICE LEAGUE 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 MURDER ON THE ORIENT EXPRESS KL. 10:15 THOR:RAGNAROK 2D KL. 4:45 - 7:30 KEFLAVÍK KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á Chris Hemsworth Tom Hiddleston Cate Blanchett Idris Elba Jeff Goldblum Tessa Thompson Karl Urban Mark Ruffalo Anthony Hopkins 93% TOTAL FILM  THE TELEGRAPH  THE HOLLYWOOD REPORTER  EMPIRE  CINEMABLEND 90%  ROGEREBERT.COM  ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  LOS ANGELES TIMES  VARIETY  CHICAGO SUN-TIMES Ben Affleck Henry Cavill Gal Gadot Ezra Miller Jason Momoa Amy Adams Jeremy Irons HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Party 18:00 Varnarliðið 1800 Blindrahundur ENG SUB 18:00 Sister Act 2 20:00 Ach Spij Kochanie ENG SUB 20:00 Rökkur 20:00 Surburbicon 22:00 Undir Trénu ENG SUB 22:15 Og þú hitar bílinn með fjarstýringu – Webasto bílahitari -8° -6° -7° 0_StH_ANZ_Snow_99,3x99,5_Island.indd 1 27.10.17 14:2 21° Tilfinning BÍLASMIÐURINN HF BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI: 567-2330 www.bilasmidurinn.is • bilasmidurinn@bilasmidurinn.is Dreifing: Ýmus ehf. - Sími 5331700 Dalbrekku 2, 200 Kópavogur ymus@ymus.is - www.ymus.is Fyrirbyggjandi vörn gegn eyrnabólgu og nauðsynlegt fyrir þá sem eru með rör í eyrum eða viðkvæm eyru. Til í þremur stærðum. Njóttu þess að fara í sund / sjósund Verndaðu eyrun með Ear Band-It Ultra eyrnaböndum og eyrnatöppum SÝND KL. 8.20 SÝND KL. 5.50, 10.20 SÝND KL. 5.50, 8, 10.15 SÝND KL. 3.30 SÝND KL. 3.30 SÝND KL. 3.30 SÝND KL. 8, 10.25 SÝND KL. 5.30 Miðasala og nánari upplýsingar 5% HAFDAL FRAMLEIÐSLA KYNNIR HAFDAL PRODUCTION PRESENTS FILM SUPPORTED BY FJARÐABYGGÐ AUSTFJARÐARLEIÐ SAMVINNUFÉLAG ÚTGERÐARMANNA NESKAUPSTAÐ MYND STYRKA AF FJARÐABYGGÐ AUSTFJARÐARLEIÐ SAMVINNUFÉLAG ÚTGERÐARMANNA NESKAUPSTAÐ FRAMLEIÐENDUR ÞÓRARINN HÁVARÐSSON EIRÍKUR ÞÓR HAFDAL PRODUCERS ÞÓRARINN HÁVARÐSSON EIRÍKUR ÞÓR HAFDAL MYNDATAKA EIRÍKUR ÞÓR HAFDAL CAMERA EIRÍKUR ÞÓR HAFDAL ÞULUR HELGI SELJAN NARRATION HELGI SELJAN TÓNLIST BIRGIR SÆVARSSON MUSIC BIRGIR SÆVARSSON HANDRIT EIRÍKUR ÞÓR HAFDAL ÞÓRARINN HÁVARÐSSON HELGI SELJAN SCRIPT EIRÍKUR ÞÓR HAFDAL ÞÓRARINN HÁVARÐSSON HELGI SELJAN SAMSETNING EIRÍKUR ÞÓR HAFDAL EDITING EIRÍKUR ÞÓR HAFDAL HÁSKI - FJÖLLIN RUMSKA 17.11.17 HEIMILDARMYND UM SNJÓFLÓÐIN Í NESKAUPSTAÐ 1974 1 7 . n ó V e m b e r 2 0 1 7 F Ö S T U D A G U r36 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 1 7 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :4 9 F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 E -3 1 6 0 1 E 3 E -3 0 2 4 1 E 3 E -2 E E 8 1 E 3 E -2 D A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 7 2 s _ 1 6 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.