Fréttablaðið - 24.11.2017, Page 90

Fréttablaðið - 24.11.2017, Page 90
5. Treflar, hanskar og hattar Maður getur alltaf á sig blómum bætt. Það er um að gera að skreyta sig með flíkunum sem hita okkur núna. Fjárfestu í fallegum leðurhönskum, kannski með loði, stórum trefli í fallegu munstri og húfu eða hatti sem setur punktinn yfir i-ið. Alpahúfan kemur til dæmis sterk inn i ár og smellpassar fyrir hátíðarnar. Glamour Klæðum okkur fínt í kuldanum Nú er tíminn til að pússa spariskóna og lakka neglurnar – það eru stanslaus veisluhöld fram undan og margir sem njóta þess að skarta sínu fínasta pússi. Það getur hins vegar reynst þrautin þyngri að klæða sig upp á þegar hitamælirinn sýnir mínusgráð- ur. En Glamour hefur ráð undir rifi hverju – hvernig getum við klætt okkur upp á án þess að skauta um göturnar með glamrandi tennur? 2. Grófir sólar Það er fátt verra en að vera eins og belja á svelli, þó að gönguleiðin frá bíl og inn í boð sé stutt. Eitt ráð er að mæta í gönguskónum og koma með spariskóna í poka. Það er líka sniðugt að fjárfesta í grófum skóm sem ganga við sparifötin. Það getur líka gefið þeim töffaralegra yfir- bragð og kemur í veg fyrir óþarfa óhöpp í skammdeginu. Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. l Facebook l Instagram l Twitter 1. Ullarsokkabuxur Ullin kemur yfirleitt til bjargar á þessum kaldasta tíma ársins og það er sniðugt að fjárfesta í fal- legum sokkabuxum úr ullarefni undir jólakjólinn. Notagildið er líka mikið enda hægt að nota þær í staðinn fyrir föðurland á fjallið ef þannig ber undir. 3. Loðkragar Feldur er ekki bara hlýr heldur einn af fylgihlutunum sem eiga alltaf við á þessum tíma árs. Bæði gefur það gömlu ullarkápunni hátíðlegt yfirbragð að smella loðkraganum yfir og svo er hann líka flottur fylgihlutur við blússuna eða kjólinn. 4. Ullarnærföt Föðurlandið hefur löngum bjargað okkur hérna í gegnum mestu vetrarhörkurnar og nú er úrvalið af svoleiðis undirfatnaði ansi mikið og fjölbreytt. Það er til dæmis sniðugt að fá sér fínlegan hlýrabol, jafnvel með blúndu, til að vera í undir jólakjólnum. Farmers Mar- ket 5.900 kr Kultur 10.995 kr Feldur 35.800 kr GK Reykja- vík, Filippa K 14.995 kr 2 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 F Ö S T U D A G U r72 l í F i ð ∙ F r É T T A b l A ð i ð 2 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 0 4 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 0 -B A 5 0 1 E 5 0 -B 9 1 4 1 E 5 0 -B 7 D 8 1 E 5 0 -B 6 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 0 4 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.