Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.03.2017, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.03.2017, Blaðsíða 1
Ákvað að vera trúðurinn Undið ofan af fordómum Bræðurnir þrír í Júníusi Meyvant eru jafnvígir á tónlist og myndlist. Þeir segja að kirkjan hafi kennt þeim að vera opnir og viðurkenna alla en þeir ólust upp í hvítasunnukirkjunni Betel í Vestmannaeyjum þar sem tónlistin blómstraði 12 26. MARS 2017 SUNNUDAGUR Dansáhugi tók kipp eftir Billy Elliot Steiney og Sara stjórna nýjum þætti, Frama- poti, í Ríkis- sjónvarp- inu 2 Fasteignir óskast! Íbúðir vantar ekki bara á höfuðborgarsvæðinu því á landsbyggð- inni er ekki hlaupið að því heldur að finna húsnæði sem hentar 16 Guðmundur Helgason skólastjóri Listdansskólans vill fleiri stráka í ballett 20

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.