Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.03.2017, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.03.2017, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.3. 2017 Bubbi Morthens er stórt nafn í íslensku þjóðlífi og maður án hlið- stæðna. Sama gildir um tónlistina hans, hundruð laga sem fólk kann og syngur. Plötur Bubba skipta tugum og allar eru þær mikið kúnstverk. Hver var fyrsta sólóplata Bubba, sem kom út árið 1980? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Kristinn Hver var fyrsta platan? Svar: Fyrsta sólóplata Bubba Morthens var Ísbjarnarblús. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.