Freyr

Volume

Freyr - 01.11.2005, Page 23

Freyr - 01.11.2005, Page 23
LÍFLAND er nýja nafnið á Mjólkurfélagi Reykjavíkur Lífland býður rekstrarvörur til landbúnaðar ásamt vörum og búnaði fyrir hestamennsku, dýrahald og útivist. Lífland vill skara framúr i vöruvaii og þjónustu sem tekur mið af síbreytilegum óskum viðskiptavina. Þessi metnaður tekurjafnt til ráðgjafar, úriausna, afhendingar og eftirfylgni. Höfuðstöðvar Líflands eru við Korngarða i Reykjavík. Þar er einnig verksmiðja félagsins og fóðurafgreiðsla. Á Lynghálsi er verslun Liflands fyrir hestamenn, hundaeigendur, sumarbústaðaeigendur, útivistarfólk, bændur ofl. Verslunin hefur breytt um svip og vöruúrval verið aukið.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.