Freyr

Volume

Freyr - 01.11.2005, Page 41

Freyr - 01.11.2005, Page 41
HROSSARÆKT Tafla 6. Kynbótaeinkunnir hryssna með 123 stig eða meira og færri en 5 dæmd afkvæmi. 03 CTl 'O J2 Fæðingarnr. Nafn Uppruni ■o » X Höfuð "E Ol V) ■ro X .2! G) O JX ta ca Samræmi Fótagerð Réttleiki Hófar Prúðleiki Tölt +■* •O 4-» +■* cn « X Brokk Skeið Stökk IS1995287053 Gígja Auðsholtshjáleigu -0.2 105 101 116 106 101 98 117 113 121 118 110 122 116 IS1997287054 Vordís Auðsholtshjáleigu 0.4 105 109 102 108 123 96 122 117 120 118 113 116 117 IS1999286110 Edda Kirkjubæ 0.3 116 118 115 115 106 97 112 112 122 111 112 114 118 SE1993204940 Diva Gategárden 1.0 113 126 113 123 134 98 122 106 118 97 117 106 124 IS1998287130 Hryðja Hvoli -1.3 96 110 114 108 91 101 101 98 116 111 113 131 113 IS1998258700 Samba Miðsitju -0.5 107 116 111 113 101 96 122 115 121 119 102 115 112 IS1999286914 Arndís Feti 1.4 106 118 111 109 110 96 126 114 117 113 110 115 118 IS1997266640 Hrauna Húsavík 3.1 101 116 96 106 110 96 113 107 121 120 111 114 118 IS1992258300 Þilja Hólum 3.3 101 121 121 119 103 102 117 87 114 105 115 118 114 IS1995285030 Gleði Prestsbakka 2.1 109 119 110 121 91 98 110 109 116 112 111 115 113 SE1994205966 Snotra Örvik 0.4 107 112 108 106 117 95 108 103 114 96 114 118 116 IS1995287055 Trú Auðsholtshjáleigu 1.7 107 113 113 111 102 99 114 112 118 118 110 112 121 IS2000258301 Þróun Hólum 3.1 103 122 113 120 97 105 121 88 118 115 114 110 120 IS1992286930 Vigdís Feti 2.1 104 124 109 114 103 97 115 103 114 108 109 117 112 IS1992284975 Birta Hvolsvelli 0.9 101 110 113 110 107 95 113 109 119 109 115 111 114 IS1994286925 Bringa Feti -1.1 104 111 112 104 106 98 112 116 125 117 115 104 122 IS1999287054 Brá Auðsholtshjáleigu 1.2 112 112 105 105 121 100 123 116 116 116 108 115 113 IS1997287642 Dröfn Höfða 0.0 107 104 109 108 101 94 116 100 119 118 113 113 115 IS1997258301 Þerna Hólum 3.4 103 123 114 116 100 102 130 97 120 123 118 98 120 IS2000286904 Álaborg Feti 1.1 104 112 111 110 103 98 119 114 119 114 114 109 121 IS1999287142 Rán Litlalandi 2.4 112 108 118 114 106 99 114 119 114 108 108 120 112 IS2000286934 Gína Árbæ 0.8 94 114 108 111 104 104 115 98 113 107 106 122 115 IS1998266210 Röst Torfunesi -1.1 98 104 116 111 114 94 114 95 113 109 112 122 112 IS2001265511 Sóldögg Akureyri -1.1 98 107 117 104 103 108 105 97 114 104 106 125 115 IS1995287130 Sóldögg Hvoli -1.2 103 108 112 101 87 106 99 103 115 105 119 125 110 DE1997209444 Næpa Kronshof 0.1 106 111 116 112 100 98 114 112 120 115 110 113 112 IS1979286102 Rauðhetta Kirkjubæ -0.2 127 127 112 119 103 100 95 100 118 102 109 116 111 IS1992258301 Þula Hólum 3.6 100 111 112 114 109 110 112 95 114 103 117 117 110 IS1994286687 Gletting Holtsmúla 1 0.4 109 111 110 108 104 95 118 113 116 109 105 116 118 IS1996286915 Fantasía Feti 1.3 102 109 107 108 102 95 119 111 119 115 114 108 119 IS1995287054 Fljóð Auðsholtshjáleigu -0.7 104 108 107 109 102 95 118 111 120 120 113 105 121 IS1993287733 Rás Ragnheiðarstöðum 2.9 107 112 107 106 117 94 116 122 125 113 113 100 118 IS2000286689 Vissa Holtsmúla 1 0.5 105 113 104 108 102 106 113 113 118 114 112 111 115 IS2001225421 Dögg Breiðholti 3.1 110 119 109 110 103 98 118 115 119 117 116 100 119 IS1999286133 Nótt Ármóti 1.7 108 104 107 104 105 101 116 107 116 109 111 116 111 IS1999225029 Stelpa Meðalfelli -2.7 108 110 108 110 100 101 108 99 114 103 106 122 109 IS1996258311 Frægð Hólum 2.3 103 121 116 114 97 105 116 91 111 102 109 120 110 IS2001286184 Glíma Bakkakoti 2.5 104 105 107 111 100 96 109 88 117 117 112 113 116 SE1999202515 Hind Lind 2.8 101 110 98 112 101 105 107 98 115 108 108 124 108 Þessi listi inniheldur hæstu hryssur í kynbótamati af þeim sem eiga færri en fimm dæmd afkvæmi. Flestar hryssurnar hafa náð háum ein- staklingsdómi eða eru afar vel ættaðar og margar hvort tveggja. Því má segja það sama um þennan hóp og um sambærilegan hóp stóð- hesta hér áður, að þarna eru án efa margar ræktunarstjörnur framtíðarinnar. *o QJ 13 > 122 122 123 123 113 128 126 127 118 126 116 124 125 120 126 127 120 125 130 123 121 119 115 119 113 123 113 112 118 123 125 126 124 128 119 113 114 124 116 FREYR 11 2005 MOLAR Fegurð í reið 4-> a u. Bygging Hæfileikar Aðaleinkunn « 'ro ■o E fli o Öryggi Skyldleikar.st. 129 100 113 128 128 0 77% 5.04 125 99 122 125 128 0 77% 0.82 121 101 125 124 128 0 76% 1.15 114 96 142 120 128 0 75% 0.32 126 101 106 128 127 0 76% 1.34 121 98 121 123 126 0 78% 2.93 115 104 125 121 126 0 77% 5.31 121 104 115 124 126 0 77% 4.86 112 105 125 121 125 1 80% 0.00 119 89 119 122 125 0 77% 0.12 122 98 117 122 125 1 77% 3.73 119 108 119 122 125 0 77% 4.75 118 99 124 121 125 0 76% 0.32 111 101 123 119 124 4 86% 0.00 118 103 117 122 124 1 81% 0.18 124 101 113 123 124 1 78% 2.12 116 95 124 120 124 0 77% 0.82 122 98 112 123 124 0 77% 4.74 114 99 127 118 124 0 77% 0.60 119 104 118 121 124 0 77% 2.93 117 103 118 121 124 0 77% 3.81 116 101 116 122 124 0 75% 2.28 116 108 116 122 124 0 75% 2.78 117 93 111 123 124 0 75% 1.12 123 98 103 125 124 0 75% 0.10 119 104 117 122 124 0 74% 0.67 110 101 123 119 123 1 79% 2.49 112 106 118 120 123 0 79% 0.00 118 100 118 120 123 0 78% 6.69 119 102 115 121 123 0 77% 2.93 124 103 113 121 123 0 77% 14.22 118 96 118 120 123 0 77% 0.45 118 97 116 121 123 0 77% 5.88 121 102 121 119 123 0 76% 6.77 121 97 112 122 123 0 76% 2.38 118 107 114 121 123 0 76% 0.49 111 112 121 119 123 0 75% 1.11 121 98 109 122 123 0 75% 9.95 117 96 111 122 123 0 74% 1.32 Jólastjörnur Jólastjömur eru vinsælasta pottaplantan á ís- landi og seljast árlega milli 30 og 40.000 plöntur. Jólastjarna kom fyrst í ræktun hér um 1965 og hefur náð miklum vinsældum. Algengusta afbrigði hér á landi er Sonora. Jólastjörnur eru til í nokkrum litum; hvítar, gular, bleikar, Ijósrauðar, tvílitar og dökk- rauðar en þær síðastnefndu þykja vinsælast- ar. Blóm jólastjörnunnar eru lítil en það eru háblöðin sem gefa henni skrautgildi. Jóla- stjarnan þolir illa dragsúg, kulda og ofvökv- un. Einnig er varhugavert að láta hana standa nálægt miðstöðvarofni. Hún kýs dreifða birtu, 18 - 25°C hita, hátt rakastig (loftraki) og meðalvökvun. Ný afbrigði af jólastjörnu hanga ekki vegna vatnsskorts, fyrr en of seint, því þarf að aðgæta reglulega hvort hún þarfnist vatns. Ef jólastjarnan stendur í pottahlíf er best að taka pottinn upp og setja hann á disk með vatni. Plantan þolir ekki að standa I vatni og það ber að varast. Við flutning á jólastjörnu úr verslun og heim þarf að gæta þess að hún kólni ekki, en einnig ber að varast að láta miðstöðina I bílnum blása heitu og þurru lofti á plöntuna. Því er best að biðja kaupmanninn um að pakka henni inn í samræmi við hitastigið úti þannig að hún þoli flutning. Jólatré Margir hafa horfið frá því að kaupa sér greni-jólatré, því grenið fellir barrið ef ekkert er að gert. Fallegt grenitré er þó í hugum flestra ómissandi og ef vel er að gætt getur það auð- veldlega haldið barrinu út hátíðarnar. Eftir að jólatréð er komið heim skal geyma það á svölum stað. Tréð þarf vökva ef hlýtt er svo gott er að láta það standa í vatni. Áður en tréð er tekið inn í stofu er gott að saga a.m.k. 2-5 sm neðan af stofninum og máta tréð í fótinn sem það á að standa í. Ekki ætti að fjarlægja of mikið af berki trésins við þá aðgerð því nauðsynlegt er að góður hluti hans nái ofan í vatnið í fætinum. Að því ioknu er ágætt að setja tré í kalda sturtu eða í bað til að það nái að taka upp raka. Þegar mesta bleytan hefur lekið af trénu er endanum stungið ofan í sjóðandi vatn í nokkrar sekúndur. Þetta er gert til að losna við loftbólur úr æðum trésins og auðvelda trénu þannig vatnsupptökuna, en það stuðlar að því að barrið haldist betur. Ef tréð er stórt er hentugast að setja pottinn með heita vatninu ofan á tvöfalt hand- klæði á gólfið. Síðan er tréð sett í fótinn með vatni I og þess gætt að vatn skorti ekki yfir hátíðarnar. Talaðu hlýlega við kýrnar þínar Kýrnar mjólka meira þegar komið er vel fram við þær. Það er niðurstaða ástralskrar tilraun- ar þar sem mjaltafólkinu var leiðbeint um hvernig það ætti að koma fram við kýrnar. Til- raunin og niðurstöður hennar voru kynntar nýlega í danska tímaritinu Ny Kvæg Forskning. Tilraunin hófst með því að fram fór viðhorfshönnun þar sem mjaltafólk á fjölda býla lýsti störfum sínurm. Út frá svörunum var síðan metið hvað það væri sem réði framkomu þess gagnvart kúnum. Meðal jákvæðra atriða gagnvart kúnum var metið það að klappa þeim, klóra og strjúka eða einfaldlega að láta höndina hvíla á baki þeirra eða fæti. Meðal neikvæðra atriða má nefna að klappa saman höndum, slá kýrnar, ýta harkalega við þeim og snúa upp á halann á þeim. Út frá viðhorfskönnuninni voru síðan samdar reglur um rétta framkomu við kýrnar. Þar var lögð áhersla á að breyta hugsunarhætti fólks þar sem rekja megi til hans þá framkomu sem mjaltafólkið sýni kúnum. Síðan voru gerðar tilraunir þar sem helmingi mjaltafólksins hafði verið kennd rétt fram- koma við kýrnar, en hinn helmingurinn var samanburðarhópur. Niðurstöður voru þær að kýr í fyrrnefnda hópnum sýndu mjaltafólkinu meira traust en í samanburðarhópnum, auk þess sem þær mjólkuðu að jafnaði 5% meira. (Landbrugsavisen, 4. nóv. 2005). FREYR 11 2005

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.