Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.2005, Side 43

Freyr - 01.11.2005, Side 43
MARKAÐURINN Birgðir kindakjöts 3 Kindakjöt - Breyting frá sama tíma árið á undan % E 2, Verð á greiðslumarki mjólkur Dagsetning gildistöku Sala á greiðslum. Itr. Uppsafnað frá upphafi verðlagsárs, Itr. Meðalverð síðustu 500.000 Itr. kr/ltr* 1. mars, 2005 477.895 2.978.857 366 1. apríl, 2005 473.161 3.452.018 380 1 1. maí, 2005 194.250 3.646.268 389 1. júní, 2005 60.637 3.933.058 393 1. júlí, 2005 571.541 4.504.599 405 Nýtt verðlagsár 1. september, 2005 1.844.727 1.844.727 380 1. október 2005 401.132 2.245.859 386 1. nóvember 2005 255.074 2.500.933 379 1. desember 2005 281.183 2.782.116 387 * Verð á hverjum tíma miðast að lágmarki við 500 þúsund lítra. Urvalsfatnaður á íslenska bændur Bændasamtök íslands - Bændahöllinni v. Hagatorg -107 Reykjavík Karla Tveir renndir vasar á hliðum. Litur: Steingrár Stærðir: S, M, L, XL Verð: 7.990 kr. Barna Tveir renndir vasar á hliðum. Litur: Mosagrænn Stærðir: 2-14 Verð: 4.190 kr. Kvenna Aðsniðin. Litur: Steingrá Stærðir: S, M, L, XL Verð: 6.490 kr. Flíspeysur Peysur unnar úr Thermal Proflísefhi sem er nýjasta útfærslan af Polartec 200 og er meira vatnsfráhrindandi og upprunalegt útlit heldur sér betur þrátt fýrir marg endurtekinn þvott og notkun. Thermal Pro er sérstaklega hlýtt miðað við þyngd og andar mest af þykkari Polartec efnunum. Stuttermabolur Litur: Grár Stærðir: S, M, L, XL, XXL Merking: „Islenskur landbúnaður" eða „Ég er bóndi“ og „íslenskur landbúnaður" Verð: 890 kr. Derhúfa Litur: Svört Merking: „íslenskur landbúnaður11 og „Ég er bóndi” í bláum eða rauðum lit Verð: 1.490 kr. Samfestingur Tveir brjóstvasar. Hliðarvasar. Tveir bakvasar, annar með hnepptu vasaloki. Vasi á vinstri skálm með hnepptu vasaloki. Pennavasi. Vasarfyrir hnjápúða. 65% polyester / 35% bómull. Litur: Blár og dökkblár Stærðir: 48 - 62 Merking: „íslenskur landbúnaður” Verð: 2.990 kr. Gæöafatnaður frá 66°N - merktur með merki íslensks landbúnaðar Athugið að sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði. Pantanir á netfangið bondi@bondi.is og í síma 563-0300. 43 FREYR 11 2005

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.