Freyr

Volume

Freyr - 01.04.2007, Page 27

Freyr - 01.04.2007, Page 27
Rekstrarumhverfi landbúnaðarins 2006 Heildarverðmæti búvara árið 2005, sam- kvæmt gjaldstofni til búnaðargjalds, var 22,1 milljarður kr. Meðtaldar eru beinar greiðslur til framleiðenda. Mjólk og aðrar afurðir nautgripa, þ.m.t. kjöt, vega þyngst eða um 47,5% af heildarverðmætum. Sauðfjárafurðir nema tæplega 23% og þriðja stærsta greinin er garðyrkja með 9,5%. Uppskera heys samtals 1.788.960 rúmmetrar en þurrhey 164.258 rúmmetrar sem sýnir að liðlega Framleiðsla og sala ýmissa búvara árið 2006 * Kindakjöt lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu. 27 Framleiðsla, kg 2006 Breyting síðustu 12 mán. % Hlutdeild % m.v. 12 mán. Alifuglakjöt 6.652.824 15,3 27% Hrossakjöt 849.791 11,5 3% Kindakjöt * 8.646.738 -1,0 35% Nautgripakjöt 3.196.084 -9,7 13% Svínakjöt 5.743.745 8,4 23% Samtals kjöt 25.089.182 4,1 100% Mjólk 117.062.454 7,0 Sala innanlands, kg Alifuglakjöt 6.506.645 7,9 28,0% Hrossakjöt 723.762 39 3,1% Kindakjöt 7.069.113 -3,6 30,4% Nautgripakjöt 3.183.429 -10,7 13,7% Svínakjöt 5.744.505 8,4 24,7% Samtals kjöt 23.227.454 2,1 100,0% 90% heyfengsins eru verkuð í plöstuðum rúllu-og og ferböggum. Vitað er að tölu- verð eftirspurn er eftir þurrheyi í hefð- bundnum smáböggum fyrir hesta í þéttbýli og heyverð hækkaði á liðnum vetri. Þá má til fróðleiks geta þess að fyrirspurnir um hey bárust frá Evrópulöndum vegna lélegr- ar uppskeru, einkum vegna mikilla þurrka. Fyrningar vorið 2007 reyndust ekki miklar enda var síðastliðinn vetur býsna gjaffrekur þegar á heildina er litið, ekki síst vegna þess hve kuldi hamlaði sprettu í maí líkt og oft áður. Það er því Ijóst, ekki síst I Ijósi hækk- andi kornverðs, að mikill og góður hey- fengur er gulls ígildi nú sem fyrr og enn er hollur heimafenginn baggi þrátt fyrir mikl- ar tækniframfarir. Kornræktin, að mestu bygg, fer vaxandi, en sveiflast þó nokkuð til aftir árferði. Líkt og heyfengurinn var kornuppskeran i meðallagi, 1 1.253 tonn, sem ræktað var á samtals 3.078 hekturum. Kornhálmur var 19.042 rúmmetrar sem mörgum reynist verðmæt aukaafurð. Uppgjör forðagæsluskýrslna vorið 2007 sýnir að heyfengur eftir sumarið 2006 var í meðallagi miðað við næstliðin ár og svipað má segja um kornuppskeru. Veðurfar var rysjótt, einkum á sunn- anverðu landinu, og hluta sumars gekk sums staðar illa að þurrka hey. Æ stærri hluti heyfengsins er plastpakkaður, mest í rúlluböggum, en einnig töluvert í ferbögg- um. Þannig var vothey, mest plastpakkað, og korns sumarið 2006 Fóðuröflun og kornuppskera Fóðuröflun bænda 2002 2003 2004 2005 2006 Framleitt þurrhey, þús. m3 321 302 257 206 164 Framleitt vothey, þús. m3 1.854 1.985 1.639 1.762 1.789 Framleiðsla á korni, tonn 7.585 11.000 10.255 9.773 11.253 Verðmæti framleiðslunnar, skipting milli búgreina. Nautgripaafurðir (þ.m.t. sala lífdýra og beingreiðslur) 47,55 10.498.039.733 Sauðfjár- og geitaafurðir (þ.m.t. sala lífdýra og beingreiðslur) 22,89 4.921.459.532 Hrossaafurðir (þ.m.t. sala lífdýra) 2,83 625.189.165 Svínaafurðir (þ.m.t. sala lífdýra) 5,25 1.159.821.853 Alifuglaafurðir, þó ekki egg (þ.m.t. sala líffugla) 4,51 995.340.673 Egg 2,94 650.013.444 Kartöflur 1,58 349.392.026 Gulrófur 0,21 45.286.608 Annað grænmeti og blóm 9,5 2.096.684.576 Grávara (þ.m.t. sala lífdýra) 1,34 296.426.125 Æðardúnn 0,78 172.492.338 Skógarafurðir (þ.m.t. sala skógarplantna) 0,52 119.680.731 Heysala og annað 0,66 146.359.541 Samtals 22.076.186.345 FREYR 2007

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.